Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 14
Framhald af 10. síðu. stund“ minni ætla ég því að- eins að gera að umtalsefni þau „verkefni“, sem ieikmaðurinn verður að nota í leiknum með linöttinn. Láttu þessi ,,verkfæri“ þín ■alltaf vera í góðu ásigkomu- íagi, þá hefur þú að minnsta kosti ekki ástæðu til að taka undir með hinum slæma ræð- ara og kertni árinni um ef illa gengur. Mikilsverðasta af „verkfær- um“ þínum eru skórnir. Séu þeir of þröngir eða of víðir geturðu ekki búist við árangri, en þeir geta auðveldlega skað- að fætur þína. S.iálfur nota ég aðferð í þessu sambandi, sem kann að virðast all sérstæð. Eins og vitað er, þá er leður mjög teygjanlegt. Nýir skór, sem passa vel í fyrstu, eru all- ir orðnir japlaðir og skældir áður en keppnistímabilið er hálfnað, Ég hef alltaf notað knatt- spyrnuskó sem eru nr. 8 þó skó númer mitt sé hins vegar nr. 9lí. Þetta virðist í fljótu bragði vera með ólíkindum og hlióti að vera sársaukafullt og vissu- lega er það svo í fyrstu. En eftir að mýkingaraðferðin hef- ur verið um hönd höfð. er allt í bezta lagi, En sú aðferð er þannig: Ég treð mér í skóna, síðan dýfi ég fótunum niður í bala með köldu vatni, held þeim niðri um stund, kinpi þeim upp og sting þeim niður í bala með snarpheitu vatni, og held þeim niðri þar til ég finn hitann gegnum leðrið — síðan aftur í kalda balann, þannig koll af kolli, góða stund. Með þessu móti teygist á leðrinu og það hleypur líka saman og skórnir sitja sem steyptir á fætinum. Þetta er svo góð að- ferð til að íá skó til að leggj- sst vel að fæti, að ég nota hana einnig við spariskóna mína, en þá smyr ég fyrst saumana á þeim með vaselíni. Þá er næst það mikilsverða, með hvaða hætti þú reimar að þér skóna og bindur skóþveng- ina. Hér er að vísu ekki um neinar vandasarnar aðferðir að ræða, en gættu þess að Vefja ekki reimunum eingöngu um öklana, eins og svo margir ung- ir leikmenn gera. Eitt er bó að sthuga í þessu sambandi og það er að reima ekki alveg upp. Ég reima ekki í tvö efstu götin, en hnýti þar að, bregð síðan reiminni undir sólann í kross og aftur upp og hr.ýti enn, vef einu sinni um öklann og rek loks endahnútinn á, en gæti þess að hann sé á skónum utanverðum. Varist að hnútur- inn sé ekki á ristinni, slíkt get- ur haft slæm áhrif á knattmeð- ferðina. A annað í útbúnaði þínum vil ég minnast á og aðvara um, að nota ekki sokkabönd, sem eru of þröng. Fátt er það, sem hindrar eðlilega blóðrás, eins og of þröng sokkabönd rétt fyr- ir neðan hnéin. Áður en kemur að næsta þætti vonast ég til að þú hafir skóna bína hreina og úttroðna af blaðapappír, tappana festa, leðrið mýkt, sem sé í fúllkomnu lagi, til að fara í þá til æfinga úti. En byrjaðu þegar á þjálf- unaráætlun þinni: Gakktu daglega á tánum í 15 mínútur. Þessi séræfing er nrjög mikils virði — unr það mun- um við ræða síðar. de Gaulle Framhald af 2. siðu. ar FLN hafa verið seinir að grípa tækifæri það til samn- inga, sém de Gaulle hefur hvad eftir annað veitt þeim. Ef de Gaulle hefur látið undan hernum þýðir það ein- faldlega, að hann getur ekki leyst Alsírmálið fremur en Hinar margeftirspurðu y vörur komnar aftur. Hafnarfirði. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og «fa, VALDIMARS GUÐJÓNSSONAR, fiskimatsmanns, Keffavík, fer fram í da'g, þriðjudaginn 15. marz cg hefst með ihúskveðju að heimili tengdadóttur hans, Kirkjuvegi 32, Keflavík, kl. 2 e. h. Sigurður Valdimarsson, Hulda Brynjólfsdóttir, Ragna Valdimarsdóttir, Sveinbjörn Pálmason. Asta Þórðardóttir og barnabörn. VeSriÖ: A.-gola eða kaldi; úrkomu laust; frostlaust. Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. o----------------------o Gengið: 1 sterlingspund .... 106,84 1 Bandaríkjadollar . 38,10 100 danskar krónur 550,95 o----------------------o Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja briðjudaginn 15. marz 1960. Lindargata 50: Kl. 5.45 e. h. Frímerkjaklúbbur. Kl. 7.30: Ljósmyndaiðja. Kl. 6.30: Bast og tágavinna. Kl. 8.30: „Opið hús“ (leiktæki o. fl.). Laugar nesskóli: Kl. 7.30 e. h.: Smíð- ar. Melaskóli: Kl. 7.30 e. li.: Smíðar. Framheimilið: Kl. 7.30 e. h. Bast- og tágavinna. Víkingsheimilið: Kl. 7.30 og 9 e. h.: Frímerkjaklúbbur. Laugardalur (íþróttahús- næði): Kl. 5.15, 7 og 8.30 e. K Sjóvinna. Minningarspjöld Félags austfirzkra kv.enna fást hjá eftirtöldum konum: Guðnýju Vilhjálmsdóttur, Lokastíg 7, Halldóru Sigfús- dóttur, Flókagötu 27, Her- m.ínu Halldórsdóttur, Lang- holtsveg 161, Rigríði Lúðvíks, Reynimel 28, Önnu Johannes- sen, Garðastræti 43 og Sínu Ingimundardóttur, Skaftahlíð 12. -o- Frá Dómkirkjunni: Safnaðar- konur Dómkirkjunnar eru minntar á bazar kirkju- nefndar kvenna, sem hald- inn verður þriðjudaginn 5. apríl. Gjöfum veita mót- töku; — Grethe Gíslason, Skólavörðustíg 5; Anna Kristjánsdóttir, Sóleyjar- götu 5; Lilja Sölvadóttir, Ránargötu 23 og í Garéastr. 42. -o- Rafnkelssöfnuninni hefur borizt eftirfarandi: Guðrún oig Magnús, Nýlendu 200. Vignir Guðnason 100. Brynjar Pétursson 100. Jón Bergsson 100. Aðalbergur Þór arinsson 50. Ásmundur Magn ússon 50. Sæberg Þórarinsson 50. Ólafur Gunnarsson 100. Haraldur Guðmundsson 45. Stígur Guðbrandsson 55. Ól- afur M. Jónsson 50. Guðjón Sigurjónsson 50. Skopleikurinn „Hjónaspil“ eftir Thornton Wilder er nú sýndur í Þjóðleikhúsinu við miklar vinsældir. Uppselt hef ur verið á allar sýningar fram að þessu. Næsta sýning verð- ur á morgun. Myndin er af hinum kátbroslegu skrifur- um, sem koma fram í leikn- um. Skrifararnir eru leiknir af Rúrik Haraldssyni og Bgssa Bjarnasyni. Myndina gerði Halldór Pétursson. Ríkisskip. Hekla kom til Rvíkur í morgun að austan úr hringferð. Her.ðu- breið er væntan- leg til Rvíkur síð- degis í dag að vestan úr hringferð. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vesturleið. Þyrill átti að fara frá Fredrikstad í gærkvöldi áleiðis til Hjalteyr ar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Sauðár- króki. Arnarfell fór í gær frá Árásum til Hamborgar*. Jök- ulfell er í Vestmannaeyjum'. Dísarfell losar á Austfjörð- um. Litlafell er í olíuflutning um á Faxaflóa. Helgafell fór í \gær frá Þorlákshöfn til Sarpsborg, Khafnar, Rostock og Rieme. Hamrafell fór 7. þ. m. frá Rvík áleiðis til Aruba. Jöklar. Drangajökull var við Nor- thunst í fyrrakvöld á leið hingað til lands. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag á leið til Ventspils. Vatnajökull er í Reykjavik. Hafskip. Laxá kemur til Vestmanna- eyja í dag frá Gautaborg. Eimskip. Dettifoss fór frá Lysekil 12/3 til Rostock og Hamborg- ar. Fjallfoss kom til Rvvíkur 12/3 frá Hamborg. Goðafoss fór frá Rvík í morgun til Akraness oig Keflavíkur. Gull foss ‘kom til Rvíkur 13/3 frá Khöfn og Leith. Lgarfoss fór frá New York 9/3 til Rvíkur. Reykjafoss kom til Hull 13/3, fer þaðan til Reykjavíkur. Sel foss kom til Amsterdam 14/3, fer þaðan til Rostock og Vent spils. Tröllafoss fór frá Rvík 9/3 til New York. Tungufoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Hafnarfjarðar og þaðau til Austur-^Þýzkalands. -o- Frá Kvenréttindafél. íslands. Fundur verður haldinn í Fé lagsheimili prentara, Hverfis götu 21, í kvöld, 15. marz kl. 8.30 e. h. Aðalefni fundarins: Erindi með skuiggamyndum um barnaleikvelli (Petrína Jakobsson). -o- __ Loftleiðir. Edda er vænt- anleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Glasgow, og London kl. 8.45. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: Flatamál litla ferhyrnings ins er helmingi minna en hins stóra. Það sést greini- lega, ef maður í huganum snýr litla ferningnum í 45 gráður. 35*. v. £> 'j2,4 mar;á 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.