Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 9
Itaf að toga bendir það finnst vera jg henni lík SVONA stöndum við, þegar við erum feimin og förum hjá okkur, — kann- ski dálítið hrædd. AÐ sjúga fingurinn og virða sjálfan sig fyrir sér í spegli bendir til óöryggis. STÚLKUR, sem toga í hárlokkana eða ýta upp höku og nefi með blýanti eða öðru slíku koma upp um kvíða sinn og óöryggi. að reyna drepa tímann, meðan leit að er að réttu svari. AÐ laga stöðugt til kjól- inn táknar yfirleitt, að manneskjan hefur það á til- finningunni, að hún sé ekki rétt klædd við þetta tæki- færi. sem talar, að á að full vissa þann, hann hlýtt. •_ ROSKIN kona stóð með hafurtaskið sitt frammi fyr- ir tollþjónunum og reyndi að fullvissa þá um að flösk- urnar í öskunni hénnar væru með blávatni. — Hvers konar vatni, •— spurði einn tollþjónanna. — Vatni úr hinum heil- ögu lindum í Lourd, sagði sú gamla. Tollþjónninn lyktaði og sagði síðan himinlifandi. -— Þetta er ósvikið wisky sem ég er lifandi . . . Þá hóf sú gamla augu sín til himins og tuldraði guð- ræknislega. — Dýrð öllum englum. — Kraftaverk hefur gerzt . . . ÞAÐ kjálkabrotnaði ein ungmey í Ameríku, — eig- inlega af því að Krústjov kom þangað í heimsókn. Heimsókn Krústjovs leiddi nefnilega til þess, að áhugi fólks þar í landi á slavneskum málum jókst' mjög mikið, og meðal þeirra, sem drifu sig í að læra rússnesku, var ungfrú Brooke Johnston. Eins og flestir aðrir átti hún erfitt með að ná hinum réttu hljóðum í málinu, en hún lagðj sig svo fram, að hún beinlínis kjálkabraut sig, — og flytja varð hana á sjúkrahús. ☆ Batt eiginmann- inn við stól. ÞAÐ gerðist í Róm núna um mánaðamótin, að ung kona, ofsalega afbrýðisöm, narraði manninn sinn til þess að leika við sig. Leik- urinn var í því fólginn, að hann átti að setjast á stól og hún síðan að binda hann fastan við stólinn, hvað hún gerði vel og vandlega. En þá var allt annað uppi á ten- ingnum. Hún greip heljar- mikið eldhússax, stillti sér upp fyrir framan eiginmann inn og þrumaði: „Varaðu þig, ef þú heldur fram hjá mér, þá drep ég þig. Ég veit, að þú hefur aðra í tak- inu.“ Maðurinn tók til þess eina ráðs, sem hann átti og hljóðaði af öllum lífs og sál- ar kröftum, sem varð til þess, að fólk í næstu íbúð- um heyrði til, hringdi til lög reglunnar, en hún batt endi á þennan „leik“ hjónanna, og hafði þá eiginmaðurinri fengið taugaáfall. KONAN er það síðasta, sem guð skapaði, — og það er skiljanlegt að hann væri orðinn dálítið þreyttur. ALEX. DUMAS. J Svefnbekkir úr eik, mah., íeak Tveggja manna svefnsófar Skrifstofuskrifborð, tvær gerðir úr eik, mah., teak Skrif stof usk j álaskápar Heimilisskrifborð, tvær gerðir úr eik, mah., teak Sófaborð, svefnstólar, standlampar og hansahillur. (ATæsta hús fyrir ofan Hvítabandið) Símar 11381 — 13107 — 16593 aí mörgum gerðum nýkomnar. A. ichannsson og Senifli iif. Brautarholti 4 — Sími 24-244 AUGLÝSIR: OEæsileg borSstofuhúsgQgn (teak og reykt eik) Svefnséfar - Sófasefl SéfaborÓ - SímaborS Úlvarpsborð - Kommóður Skrifboró - Efdfiúsborð og Kollar. Ýr MÁLVERK - KERAMIK Ef þér eruð í húsgagnaleit, þá athugið hvar þér fáið hagkvæmustu greiðsluskilmálana. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. STÓLLINN H.F. Laugavegi 66 — Sími 19-170 Alþýðublaðið — 15. marz 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.