Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 15
'•^'•^•^‘•^•^'•«r+n
rétt fyrir giftinguna. Það —
það var fallegt af þér að koma
í dag. En ég hef mikið að
gera.“
„Áttu við, að þú viljir að
ég fari?“ spúrði hann.
„Nei, ekkert endilega.
Vertu ef þú vilt. Þú ért ekk-
ert fyrir mér.“
„Eg skal fara, Jill,“ sagði
ihann stuttur í spuna. „Ég sé að
þú vilt ekki hafa mig.“
Vildi ekki hafa hann! Vildi
ekki hafa hann. þegar hver
taug í líkama hennar bað hann
um að vera. Þegar hana lang-
aði aðeins til að veina: „Farðu
ekki ástin mín, hver mínúta,
sem þú ert hiá mér, er svo dýr
mæt. Mig langar til að hafa
þig að eilífu hjá mér.“
„Eg þarf að gera svo
margt,“ heyrði hún rödd sína
'segja.
Hann tók upp hatt sinn.
Það var löng þögn.
„Eg skil að ég hef komið of
seint, Jill “ sagði hann loks.
„Fyrirgefðu mér, ástin mín.
En ég óska þér alls góðs —
alls góðs eins og þú hefur allt
af átt skilið.“
„Þakka þér fyrir, Guy.“ —
Hún átti erfitt um mál. Hún
gekk að glugganum og leit út
til þess að hann sæi ek-ki að
augu hennar voru full af tár-
■ um.
En hann gat ekki farið. Það
var honum huggun að vera í
sama herbergi og hún og fá
að horfa á hana.
„Jill,“ sagði hann lágt og
slitrótt, „ef ég hefði ekki beð-
ið svona lengi .... ef ég hefði
vitað þetta með bréfið fyrr ..
hefði það haft eitthvað að
segia. Elskaðirðu mig einu
sinni?“
„Já, ég elskaðí þig einu
sinni, Guv,“ hvíslaði hún. —
,'Varir heppnv t.itruðu.
„Fyrirgefðu. ástin mín“ . .
,.ég mun alltaf elska big,
Jill.“
„Farðu, gerðu það fyrir mig,
farðu, sagði hún.
„Gott, Jill.“ Iíann stífnaði
og varð harðneskjulegur á
svipinn. „Eg skal fara fvrst
þú viH það.“
Hún svaraði ekki. hún gat
ekki litið á hann. Hann tók
um hendi hennar og kyssti á
hana.
„Vertu Sípl. elskan mín,“
sagði hann lágt. „Guð varð-
veiti þig.“
S'<,o fór hann.
„Farinn, farinn, farinn!“
söng í hiarta hennar. Henni
fannst sólin hafa gengið und-
ir.
Hún haf?i; váð cér að mestu
leyti, þeffar hún hitti Drake á
járnbrautarstöðinni. Hún sá
að hann gekk óbolinmóðlega
um off ski.maði í allar áttir og
hún kinptist við.
„Vertu ekki svona hug-
laus, Jill.“ hvfslaði hún að
sjálfri sér ..Þú verður að
st.anda big Þú verður að taka
þessu v.el!“
Drake stökk til hennar. —•
Dökk augu hans ljómuðu.
„Jill, litla Jill, en hvað tím-
inn hefur verið lengi að líða,“
hvíslaði hann. „Síðastliðnar
fimmtán mínúturnar hef ég
verið baðaður af angistarsvita
yfir að þú svíkir mig. En ég
hefði mátt vita, að þú gerðir
það ekki. Eg held, hann
brosti — „að þú ' sért eina
mannveran, sem fyllilega er
hægt að treysta.“
Hún svaraði ekki. Hvað
gat hún sagt?
„Eg er búin að ráðgera
þetta allt,“ sagði hann ákaf-
ur og leiddi hana að lestinni.
„Eg er búinn að biðja um í-
búð í bezta hóteli Havana.
Þú átt eftir að skemmta þér
vel þar, Jill. Það eru allir
kátir og glaðir. Þér á að lítast
vel á veitingahúsið og nætur-
klúbbana. Við skemmtun
okkur áreiðanlega, hjartað
mitt .... Havana er rétti
staðurinn til að elskast á.“
„Er þessi maður að fara
með þig til Havana til að
kvænast þér, Jill?“
Jill náfölnaði.“ Já, nei, ..“
stamaði hún. Guy réðst að
Drake. „Viltu sverja mér að
þú ætlir að kvænast henni?“
þrumaði hann. „Eg trúi bví
ekkf um þig, Meredith. Hví
hefurðu ekki gifzt henni hér í
New York? Það væri skyn-
samlegt.“
Drake brosti með vörunum
en augu hans voru full hat-
urs.
„Um hvað ertu eiginlega að
tala, Clifford? Giftast henni?
Eg hef alls ekki hugsað mér
að giftast, mér hefur satt að
segja aldrei komið það til hug-
ar.“
Guy kreppti hnefana. Það
leit helzt út fyrir að hann
myndi ráðast á Drake. „Áttu
við að þú ætlir ekki að gift-
ast Jill?“
Drake yppti öxlum. „Dett-
að þér í dag. Eg hef alltaf vit-
að að Drake vildi ekki kvæn-
ast mér. Hann segir satt. —
Þetta er aðeins smáskemmti-
ferð.“
Hún varð að líta undan. —
Hún þoldi ekki lengur svipinn
á andliti Guy.
Guy stirðnaði ósjálfrátt.
Hann brosti skökku og
skældu brosi: „Eg vona, að þú
— skemmtir þér vel, Jill.
Vertu sæl.“ Og hann hneigði
sig hæðnislega, snérist á hæl
og gekk brott af stöðvarpall-
inum.
16.
Havana! Glitrandi sólskins-
baðaða Havana! Yndislegasta
borg í heimi, þegar maðurinn
sem maður elskar er við hlið
manns!
Jill stóð á svölunum, sem
voru í íbúð þeirra á Majestie
sig, þó hún brynni af skömm.
Það var barið að dyrum.
„Vilduð þér panta matiinm
inúna, herra?“
Drake bölvaði í hljóði en
Jill lofaði drottinn. Oig þó var
iþað aðeins smá frestur á hinu
óhj ákvæmilega.
En á eftir virtist Drake
hafa miiss't allan áhuga fyrir
ástaijíitlotum. „Við skulúm
koma niður og fá okkur ei'tt
igHia:s“, sagði hann.
Það var á meðan þau voru
iað borða, sem íhann halláði sér
yfir borðið og sagði við hana:
,,Kom það þér í geðshræringu
áð sjá Guy Clifford á braut-
arstöðinni, Jill?“
Hún svaraði ekki, hún leit
undan óttastegin yfir að hann
sæi allt á henni. En hamn vissi
það þegar. Hann hló við, en
hendur hans krepptust.
„Ég sé að svo er. Svo þú
elskar hann enn? En ég skal
l'ækna þig. Áðu* en við för-
um frá Havana skáltu elska
Maysie
Grieg:
Hann leiddi hana inn í
einkavagn og keypti henni
blöð og sælgæti.
„Fimm . mínútur eftir —“
Drake brosti til hennar,“ þá
förum við í brúðkaupsferðina
engillinn minn,“ hann þrýsti
hönd hennar sæll á svip.
Jill brosti til hans þó henni
fyndist hún vera að kafna. —
Hún leit út um gluggann og
veinaði. Guy kom í áttina til
þeirra.
Guv hafði ekki trúað því,
að Jill væri fegin því að vera
að fara að gifta sig. Því gift-
ist maðurinn henni ekki í
New York og hvaða maður
var þetta? Hann varð að vita
hvernig í öllu þessu lá. Hann
vi.ssi hvenær og hvaðan hún
fór og hann fékk sér leigubíl
til stöðvarinnar.
Loks sá hann hana þar sem
hún sat við gluggann. Lítil og
föl — po dásamlpga fögur.
Það stóð maður við hlið henn-
ar — maður, sem hann bekkti
ekki í fyrstu. en svo sá hann
að það var Drake Meredith.
Svo veslings litla Jill hélt að
Drake ætlaði að kvænast
henni! Svínið! Að ætla sér að
leika á jafn yndislegan stúlku
og Jill!
Hann baut til beirrq.
Drake brosti kuldalega og
rétti fram hpndina.
„Hvað ert bú að gpra hér
gamli kunningi?" spurði hann
og glotti, ,.Þú ert þó ekki að
fara til Havana?“
Guv lét sem hann sæi ekki
hendi hans.
12
að
ur það ekki í hug. Þú veizt að
ég er ekkert fyrir að binda
mig. En smáskemmtiferð —
það er eftir mínu höfði.“
„Heyrðirðu þetta, Jill?“ —•
heimtaði Guy. „Heyrðirðu
hann segja að hann ætlaði
ekki að kvænast þér?“
Hún svaraði engu, hún gat
það ekki.
„Vitanlega heyrði hún það,“
sagði Drake léttur í máli. „Eg
skil ekki hvers vegna þú lætur
svona. Þetta var allt fyrir fram
ákveðið. Jill hefur alltaf vit-
að, að ég ætlaði mér ekki að
giftast henni, er það ekki,
elskan?“
Báðir mennirnir störðu á
Jill, Drake skemmti sér vel, en
Guy leit biðjandi á hana.
„Því svararðu honum ekki,
Jill?“ hló Drake. „Eg játa að
margt er slæmt við mig, en
mér líkar ekki ag hann held-
ur að ég sé flagari sem tæli
saklausar ungar stúlkur með
mér til Havana undir því yf-
irskyni að ég ætli að giftast
þeim. Eg hélt að við skildum
hvort annað. Viltu ekki segja
vini þínum það?‘l
„JiU, — er hann ekki að
ljúga??“ spurði Guy lágt.
Hún hrissti höfuðið. Hún
neyddist til að líta í augu
hans og segja: „Guy, ég laug
Hotel og starði yfir borgina.
Hún var hér ekki með Guy
heldur með Drake, hana
hryllti við.
Hingað til hafði allt gengið
að óskum. Hún hafði verið
veik f lestinni og sjóveik á
skipinu. En í Havana var ekk-
ert athvarf, það gat ekki orðið
neitt athvarf.
Dagurinn hafði verið voðá-
legur, en versta stundin
hafði samt verið þegar Drake
skrifaði í gestabókina: Herra
og frú Drake Meredith.
Hún var viss um að allir
vissu um sekt hennar. Henni
fannst alhr benda á sig og
hrópa í hljóði: „Þessi kona er
ekki eigmkona yðar!“
En Drake hafði verið góð-
ur við hana. Hann hafði
fcysst hana ilaust á ennið og
sagt: „Komdu út, hjartað
mitt, við skulum afca um Ha-
vana. Eg vil að þú sjáir borg-
ina í sólskini.'í
Jill vissi, að hún hefði
dáðst að borginni', ef þessi
hræðilegi skuggi 'hefði ekki
hvílt yfir henni.
Það var igengið út á sval-
irnar ig skömmu sieinna var
tekið utan um hana.
„Litla, elskan mín,“ hvísl-
aði Drake, „þú ert svo ynd-
isleg þar sem þú stendur
þarna í þessum falllega, hvíta
kjól, .... eins og álfkona í
tunglsljósi. Kysstu mig, elsk-
an mín.“
En hann kyssti hana og
hún' leyfði honum áð kyssa
mig“.
„Fylgir það líka með
ég elski þig?“
Hann hrökk við þegar 'hann
iheyrði biturðina í rámri
ungri rödd hennar. En hann
brosti aðeins að henni. „Við
skulum gleyma samningnum
barn. Og ég sfcal fá þig til að
gleyma Guy Glifford. Er það
ekki einfcennilegt“, varir
hans títruðu —“ ég er afbrýði
samur út í 'hann. Ég hef
aldrei verið afbrýðisamur
fyrr. Þú ættir að vera hreyk-
in vina mín“.
Þau fóru í næturklúblb. Jill
hefði skemmt sér vel við ljós
in, rumhulögin og skemmtilat
riði>, ef hennii hefði ekki
fundist tíminn l'íða of hratt.
Drake brosti glettnislega.“
Við skúlum fara á einkenni-
legan stað áður við förum
heim”, sagði 'hann. „Á ekta
fcúbanskan stáð, sem ér þessu
gjöróiíkur. Þar sem mætast
rónar og skækjur, sem ilíta
ekki út fyrir að vera betri en
þau eru . . . Vil'tu það,”
Hún sagði honum að hún
hlakkaði til, þó hún óttaðist
slíkan stað. En allt var betra
en að fara till hótelsins með
honum.
Drake tók utan um hana í
leiigubílnum11. Þreytt engi'll-
inn mi'nn,“ hvíslaði hann.
Langar þig að fara þetta
eða eigum við að aka til hó-
telsins,“
Ó, nei, við skulum fara
þangað fyrst við erum lögð
af stað“, stundi hún.
Staðurinn var ógeðslegur.
Óhreinn og málningin flögn
uð af.
„Skemmtiilegur staður,“
sagði Drake Oig hló við.
Jill fannst alli'r stara á sig,
þegar hún gekk inn. Hæðnist
legum girndaraugum.
Á htlum pálli sat maður.
Hann var með óhreina lérefs
Alþýðúblaðið — 15. marz 1959 Jg