Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 8
s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 1 s s s s s s ma^ur EINN af foringjum negranna í Ameríku í baráttu þeirra fyrir jafnrétti hvítra manna og svartra er baptista- presturinn Martin Lut her King. Hann hélt ræðu á dögunum, sem ekki hefði verið í frá sögur færandi, ef hann hSefði ekki endað orð sín á þennan snilldar- lega hátt: „Leyfi til að giftast hvítum konum er alls ekki lokatakmark negra í frelsisbaráttu þeirra. Nei, hin æðsta ósk er að verða bróðir hvíta mannsins, — ekki mágur hans!“ Á FERÐ sinni um heim- inn útdeildi Eisenhower gjöfum til allra þeirra, sem veittu honum. Hann gaf t. d. ljósmyndavélar, kristalsvör ur, útvörp og Ijósmyndir af sjálfum sér í silfurrömmum. Og hann fór ekki tóhent- ur heim. Honum var gefið svo margt og mikið, að hann varð að fá aukaflug- vélar til að flytja hafur- taskið. — Hér er örlítill listi yfir minjagripina, sem honum voru gefnir. Frá Ítalíu: Mynd frá átj- ándu öld af Washington og Lafayette. Frá Tyrklandi: Silkiteppi og silfurmunir. Frá Pakistan: Borðmunir úr silfri og egg með áskrift- inni: „Okkur geðjast að Ike.“ Frá Afghanistan: Teppi og málverk af tveim úlföld- um í handskornum ramma. Frá Indlandi: Skinn stærsta tígrisdýrs, sem nokk urn tíma hefur verið skotið í Uttar Pradash héraðinu — og sari til frú Eisenhower. Frá fran: Skrautlegt skrif ☆ m Co 3'TÍqht P. I. B. Box 6 Copenhoaen borð og frímerkjaalbúm með gullútflúri. Frá Grikklandi: Tvö ein- tök af gömlum, grískum gullvösum og forn vasi. Frá Túnis; Tvær gazellur og þriggja ára, graðhestur. Það hefur verið skrýtið um að litast í Hvíta húsinu, ef farið hefur verið með allt þetta inn á stofugólf! lír ÉG man, að ég hef séð yður áður, — en ég man því miður ekki hvar, sagði sexbomban á baðströndinni við manninn, sem heilsaði henni kunnuglega. — Það er ekki von að þér munið það. Ég var fyrsti maðurinn yðar! 7 HERRA James Cook í 1 Massachusettts í Amer- en þetta var sem sé það síðasta af nýj- ík« getur hrósað sér af því , * að ein hæna hans hafi orpið arspunsiiiu . » ferhyrndu eggi. Mér þykir leiðinlegt að þurfa að segja það Margit, ALLAR þær smáhreyfing ar, sem þér gerið með hönd- um yðar og fótum koma upp um yður. Aðeins örfáum er gefið að tala rólega, skýrt og án æsings og samt sem áður halda athygli fólks vakandi. Aðeins örfáir geta hreyft sig eðlilega og ó- þvingað, þótt með þeim sé fylgzt. Flest okkar hafa fjölda handa- og fótahreyfinga fyr ir vana eða óvana, sem hinn hljóði, athuguli maður getur notfært sér til að reikna út menningarstig okkar og manngerð. Ennishrukka, — hreyfing, spenna eða slökun andlits- eða líkamsvöðva getur sagt þeim, sem vanur er að rann saka háttu og atferli manna . heilmikið um það, sem ligg- ur að baki hreyfingunni, — og það sem aðrir eiga ann- ars ekki af að vita. Takið aðeins eftir kunn- ingj.um yðar eða einhverju öðru fól'ki, sem er í sam- kvæmi. Leikkonan hlær og leikur við hvern sinn fing- ur. Hún er ekki hrædd við að segja eitthvað, sem kynni að hneyksla fólk og heldur ekki að láta um of í ljós hrifningu sína. Hún er nefni lega vön því, að eftir henni sé tekið. Hún er vanin við að skemmta. — Og svo er hún þekkt sem listakona fyrir sjálfstæðar skoðanir og hreinskilnislegt tal. Ef þið sæjuð hershöfðingj ann ,er hann eins og steypt ur í móti, kurteis, siðafast- ur .nákvæmur, Læknirinn er ábyrgðar- fullur í útliti, kippir sér ekki upp við smámuni, hrukkár ennið hugsandi, er hann lítur athugandi í kring um sig. Hann kann að sumu leyti eins og ekki við sig þarna, — með alla sína vizku um, hvað naglarætur og magakvillar heita á lat- ínu og endurminningu sína um þá óteljandi krafta- verkakúra, sem síðar hafa verið yfirlýstir einskisvirði. Þannig mætti endalaust telja. Ef til vill á eitthvað í fari okkar að benda á á- kveðni,—en um leið kom- um við upp um hið raun- verulega óöryggi og hjálp- arleysi, sem við ætluðum að dylja. Við notum hinar og þessar hreyfingar,- sem eiga að sýna, að við fylgjumst með umræðunum af allri sálu okkar og reynum ef til vill þannig að leyna því, að okk ur leiðist innilega. Við ger- um fjölda hluta til þess að reyna að drepa tímann, með an við leitum að hinu rétta svari eða reynum að finna hugsunum okkar orð. Og meðfylgjandi myndir eiga að sanna þetta. upp um okV MIKLAR handahreyfing- ar notar fólk, sem annað- hvort vantar orð eða ur illa HVERNIG stúlkan stend- ur og staða fótanna, — allt bendir þetta til óþolinmæði og skorts á sjálfstrausti. EF stúlka er al niður pilsið sitt, til þess, áð henni horft á hana, — < ar það illa. Þessi hreyfing sannarlega sé á 0 15. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.