Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 13
Samkoma £ kvöl'd fel. 8,30. Bjarni Olafsson kennari og si'. Jóhann Hlíðar talla. Ein- söngur. tvísönigur. — Allir veilkomnir. KFUM, KFUK. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. — Eigum fyrirliggj- andi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Fljót afgreiðsla. Dún- og íiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. — Sími 33301 Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Vainsveifa Revkjavíkur Símar 13134 og 35122 FRAMSÓKNAR- Af sérstökum ástæðum er minni salurinn laus laugardaginn 19. marz næstk. Upplýsingar í síma 22643. FMHSÓKNáRHÚSID. Augifsingasfmi blaðsins er 14906 Trésmiðaféfag Reykjavíkur Meisiarafélag húsasmiða Árshátíð félaganna verður í Sjálfstæðis- húsinu föstudaginn 18. marz næstk. Skemmtiatriði og dans. Skemmtinefndirnar. TiEboð éskasi EKKl YFíRHlAM RAFKERFfP! HúseigesidaféEag Reykjavíkur og ieigan ifsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ój val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði BifreiSasalan og Setgan Ingólfsstrætí 9 Sími 19092 og 18966 í nokkrar fólksbifreiðir og stórar sendiferðabif- reiðir, er verða til sýnis í Rauðarárporti í dag — þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstáð. Sölunefnd varnarliðseigna. Framhalds- Verziunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, 15. marz og hefst kl. 8,30. S t j ó r n i n . Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa frá 1. apríl næstk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 1297, fyrir 19. þ. m. Osla- og Smjörsalan s.f. Snorrabraui 54 NÝIUNGA Framhald af 4, síðu. starfa. Reynt hefur Verið nokkrum sinnum a'ð feenna á- höfnum skipa notkun gúmmí- björgunartoáta í sundlaugum víða um land, þótt þetta heyri reyndar ekki sam’kvæmt nú- gi'ldandi reglum til verksviðs skipaskoðunar ríkisins. Hér tel ég þó að enn mætti bætai. — Öryggi gúmmíbáta felsit í því samtímis ,að gúmmíbátur sé alltaf í fullomnu lagi, og að áhöfn hvers skips þaulþekki þetta tæki', meðferð þess og hvernig það 'bezt :kemur að gagni, þega'r það er uppblásið. HVERFISST JÓRAR I eru boðaðir til fundar í Félagsheimilinu Freyju- götu 27 í kvöld kl. 8,30 e. h, FUNDAREFNI: Tillögur vegna stjórnarkjörs í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur. Menn eru beðni'r að fjölmenna stundvíslega. S t j ó r n i n . Sé það vilji Alþingis að veita aukið fé til aukins ör- yg'gis íslenzkra sjómanna og sjófarenda, þá tel ég raunhæf- .ustu leiðina' til au’kins árang- urs, eftirfarandi, ei'ns og mál- um er háttað í dag: Að ráðinn verði sem fastur starfsmaður við skipaskoðun ríkisins fær maður til að hafa með höndum sérstafea yfi'rum- sjón með öllum' gúmmíbátum og igúmmíibátaviðgerðar-stöð- um á landinu, og stuðli að því að sjá um að ávalt séu fyrir hendi £ landinu na'uðsynlegir varahlutir til vi'ðgerðanna. —1 Ennfremur skal sami maður eftir þvf sem tími leyfir ferð- ast um landið og fhalda sýni- kennslu í nctkun gúmmíbjörg unarbáta í ölium verstöSvum fyrir vertíði'r og endrainær þeg ar tækifæri 'býðst. Til að slíkur maður geti ann ast starf sitt, þarf hann við og við að fara á þau námskeið, sem ha'ldin eru hjá hinum ýmsu framleiðendum gúmmí- báta, til að kynna sér allar nýj ungar. Ennífremur verði skipaskoð- un ríkisins 'veittur fjárstyrkux til að festa kaup á eða taka að láni gegn lei'gu þau tæki, sem koma kunna á markað erlend- is og telja verður lífelegt að til gagns megi verða'hér. Verði síðan hér gerðar raunhæfar til raunir á tækjum þessum1, áð- ur en1 ákvörðun er tekin um hovrt krefjast beri þess búnað ar eða efeki'. Hjálmar R. Bárðarson. Alþýðublaðið — 15. marz 1959 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.