Alþýðublaðið - 06.04.1960, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.04.1960, Síða 1
Tillaqa um 15 ára söauréft? 41. árg. — Miðvikudagur 6. apríl 1960 — 80. tbl. GENF, 5. apríl (NTB). FRÉTTASTOFA REUTERS skýrir svo frá, að líklegt sé tal- ið 'að fyrir vikulok verði lögð fram málamiðlunartillaga milli bandarísku og kanadisku tillög- unnar um landhelgi og fiskveiði lögsögu. Er búist við, að mála- miðlunartillagan verði lögð fram af einhverju hinna ný- stofnuðu og líttþróuðu ríkja.'— Undanfarna átta til tíu daga hafa verið miklar umræður bak vjð tjöldin um væntanlega málamiðlun. MálamiðlunartiIIagan verður í stórum dráttum þessi, að því er norska fréttastofan NTB seg- ir: Landhelgi verði sex sjómíl- ur og að auki hafi strandríki einkarétt til fiskveiða á sex sjómílum að auki. Á fiskveiði- HWMWiWMWWMWIWIMWM ||Ó/ög/egi| || varpa EYJUM, 5. apríl. — Hing- i; að kom lítill belgískur j; j[ togari á sunnudaginn til !• !> að fá ís. Hafði togarinn j; j; sýnilega lent í miklum Jl ;! „afla. j; !; - Menn, sem voru á ferð ji ;; iVið höfnina, veittu því at- ! • !; hygli, að varpa togarans j; j; var alltof smáriðin. Virð- j í í í ist ekki vera mikið eftirlit j; j; með slíku. ;í ;í Væri fróðlegt að vita, !• j; Jivaða aðiiar eiga að gæta j[ j; að því, að togarar stundi ;j ! • :ekki veiðar með ólögleg- j; j; -'um útbúnaði. — Páll. ;í WWWWWWWWHMUWIWW Fingralangur unglingur ( AKUREYRI, 4. apríl. — Að undanförnu hefur borið tals- vert á smáhnupli og gripdeild- um víðs vegar hér í bænum. Aðallega hefur verið hnuplað peningum og ýmsu dóti. Lögreglan hefur nú fundið þann, sem hér hefur verið að verki' í flestum tilfellum, en það er 12 ára unglingur. — G. St. beltinu gildi hinn svokallaði sögulegi réttur í allt að 15 ár- um. Tímamörk þessi eru ætluð til þess að auðvelda ríkjum, — sem veiða á fjarlægum miðum tækifæri til þess að endur skipu leggja fiskveiðar sínar í sam- ræmi við breyttar aðstæður. Fulltrúi Albaníu studdi So- véttillöguna. Fyrsti ræðúmaður á landhlgis ráðstefnunni í morgun var full- trúi ísraels. Hann studdi sex mílna landhelgi og sex mílna fiskveiðilögsögu ,en kvað tíma- mörk á veiðum gamalla fisk- veiðiþjóða fráleta, þær ættu að fá að halda áfram veiðum sín- um. Fulltrúi Nýja-Sjálands taldi tillögu Bandaríkjanna betri en tiliögur þær, sem Kanada, Mexi kó og Sovétríkin hafa lagt fram — Fulltrúinn kvað mjög áríð- andi að taka tillit til sögulega réttarins meðan það skaðaði ekki ríki, sem nýlega hefði hlotið sjálfstæði, enda fyndust engin dæmi þess iað söguleg fiskveiðiréttindi hefðu verið numdir úr gildi. Ceylonfulltrúinn taldi að ^ryggja verði söguleg réttindi veiðiþjóða, sem fiska á fjar- lægum mður. Hann vildi kalla þennan rétt forgangsrétt ístað' einkaréttinda. Gideon Eafael, fulltrúi ísra- el sagði að ríkisstjórn sín viidi hafa landhelgi sem þrengsta. — ísraelsfulltrúinn sagði enn- fremur að þar, sem sérstakar ástæður væru fyrir hendi, eins og til dæmis við ísland, yrði að tryggja einkarétt strandríkis til fiskveiða, en þar sem samþykkt sú er væntanlega verður gert á ráðstefnunni mundi verða al- menn regla þá yrði að orða und- antekningar mjög vandlega. Robert Quentin-Baxter, frá NýjaJSjálandi minnti á hina vel heppnuðu ráðstefnu um Suður- skautslandið sem háð var í Washington í fyrra og skoraði á fulltrúana á landhelgisráðstefn- unni að vera jafn fúsa til sam- komulags og þar varð raunin. Framhald á 7. síðu. LJOSMYNDARI blaðsins átti leið framhjá lögreglu- stöðinni í gær og gat ekki stillt sig um að taka þessa mynd, svo mjög sem lög- reglan er í fréttum þessa dagan'a. Lögreglan í Reykjavík verður óhjá- kvæmilega mjög undir smásjá almennings næstu dagana eða á meðan mál það stendur yfir, sem AI- þýðublaðið sagði fyrst allra blaða frá í gær. VEGNA fréttar Alþýðu- blaðsins í gær um, að lög- regluþjónn hefði verið handtekinn vegna hótunar- bréfa sem send voru Sig- urjóni Sigurðssyni, lög- reglustjóra í Reykjavík, — boðaði rannsóknardómar- inn í málinu, Guðmundur Ingvi Sigurðsson til blaða- mannafundar. Hann stað- festi frétt Alþýðublaðsins og hér fara á eftir upplýs- ingar þær, sem hann gaf um málið: Hjá sakadómaraembættinu er nú til rannsóknar mál, siam- kvæmt kæru lögreglustjórans í Reykjavík á hendur Magnúsi Guðmundssyni, lögregluþjóni segir í hótun- arbréfunum til lögreglustjóra nr. 64, fyrir hótanir þess efnis, að lögreglustjórinn yrði tekinn af lífi von bráðar. Lögreglu- stjóra bárust tvö slík hótunar- bréf. Magnús Guðmúndsson er enn fremur kærður vegna gruns um lað hafa skrifað fjölmargar blaðagreinar undir dulnefni undanfarin 1 Vz ár með níði um yfirstjórn lögreglunnar. Einn maður hefur unnið eið að því, að hann hafi séð Magn- ús vélrita lannað hótunarbréfið (í stjórnarráðinu) og að hafa séð það hjá Magnúsi. *%WWWMWWWWMWWVM%MMMWWW>W*m*WWWWWWW»WWWMW*wv Listahátíð í vor 3. s Dómsrannsókn hófst á mánu- dagsmorgun s. 1. og um hádegl var Magnús Guðmundsson sett- ur í hegningahúsið til geymslu. Samkvæmt venju var leitað á honum og fannst þá í fórum hans lítil skammbyssa. } Um kvöldið var Magnús úr- skurðaður í fjögurra vikna gæzluvarðhald af öryggisástæð- um, eftir iað læknir hafði verið fenginn til að ræða við hann. Læknirinn ræddi aftur við hann í gærdag. Lögreglustjórinn hefur vik- ið Magnúsi úr starfi um stund- arsakir, frá 4. apríl að felja, og gildir sú ákvörðun þar til ann- að verður ákveðið. Magnús Guðmundsson sendi fyrir nokkru kæru á hendur Magnúsi Sigurðssyni, varð- stjóra, til dómsmálaráðuneytis- ins fyrir ofsóknir á hendur sér. Þessi kæra Magnúsar var tek- in til dómsrannsóknar s. 1. mánu dag, ásamt kæru lögreglustjóra á hendur honum. Lögreglu- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.