Alþýðublaðið - 06.04.1960, Page 6

Alþýðublaðið - 06.04.1960, Page 6
( Gamin Bíó t Simi 11475 Áfram liðþjálfi (Carry On Sergeant) Sprenghlægileg ensk gamail- mynd. Bob Monkhouse j Shirley Eaton Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Villimennirnir við Dauðafljót Bráðskemmtileg ný brazilísk kvikmynd í litum og Cinema Scc^>e. Tekin af sænskum leið- angri víSs vegar um þetta und- urfagra land. Heimsókn til fcum etæðra indíánabyggða f frum- iSkógi. við Dauðafljótið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sænskt tal. Nýja Bíó Sími 11544 Ástríður í sumarhita (The Eong, Hot Summer) Skemmtileg og spennandi ný am erísk mynd tayggð á frægri sögu eftir Nóbelsverðlaunaskáldið William Faulkner. Aðalhlutv.: Paul Newman Orson Welles Joanne Woodward sem hlaut heimsfrægð fyrir Ieik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Sýnd kl. 9. -o- VÍKINGAPRINSINN (Prince Valiant) Hin geysispennandi litmynd, sem gerist í Bretlandi á víkinga- i tímunum. — Aðalhlutverk: Robert Wagner Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. ÞJODLEIKHUSIÐ HJÓNASPIL Gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 17. Aðgönguimðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir eýningardag. Hafnarf jarðarbíó Sími 50249. ' 15. vika. Karlsen stýrimaður SAGA STUDIO PRASEHTEREf __ DEN STORE DAHSKE FARVE FOLKEKOME0ÍE-SUKCEÍ STVRK®AMD KAR8.SE M (rit euiir .SIVBMAHD KRRISEHS riAMMER Jscenesat alANMEUSE REEHBERQ mea ' 30H?. HEYER * DIRCW PáSSER 0VE SPRO80E- TRiTS HELMUTH E88E UÍH8BER6 og m&nqe flere Jn Túldtnsffer- vilsamle et KempepubUÞum "p»g?vN ALLE TIDERS DAMSKETAMIUEFILM Sýnd kl. 6,30 og 9. A usturbœjarbíó Simi 11384 Hákarlar og hornsíli Haie unð kleine Fische Hörkuspennandi og snilldarvel gerð ný þýzk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. — Danskur texti. Hansjörg Felmy Wolfgang Preiss Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. nn r r f r r i ripolmio Sími 11182 Glæpamaðurinn með harnsandlitið (Baby Face Nelson) Hörkuspennandi og sannsöguleg — ný, amerísk sakamálamynd af æviferli einhvers ófyrirlitn- asta bófa, sem bandaríska lög- reglan hefur átt í höggi við. — Þetta er örugglega einhver allra mest spennandi sakamálamynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Mickey Rooney, Carolýn Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Bönnuð innan 16 ára. v Allra síðasta sinn. 0 6. apríl 1960 — Alþýðuhlaðið Simi 22140 Sendiferð til Amsterdam Óvenjulega vel gerð og spexm- andi brezk mynd frá Rank og fjallar um mikla hættuför í síð- asta stríði. Aðalhlutverk: Peter Finch Eva Bartok Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185 Nótt í Kakadu (Nacht im grunen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borche Sýnd kl. 9. -o- LEYNDARDÓMUR INKANNA Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ára. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. LEIKFkIAG REYKJAYÍKUlC BeðiS ettir Godot Sýning í kvöld kl. 8. Gamanleikurinn Gesfur fil miðdegisverðar Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. cuúteiacj 1 UUFNflRFJHRÐHR Hans og Eftir: Wiliy Kriiger. Þýðing: Halldór Ólafsson. Leikstjóri: Sigurður Kristinsson. Sýning í dag kl. 6 í Góðtempl- arahúsinu. Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag. Sími 50273. Hafnarbíó Sími 16-444. Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum Heimsfræg verðlaunamynd, eft- ir sögu Remarques. Lew Aýres. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓTócafé GOMLU DANSAKNIR fimmtudaga og laugardaga. Önnur kvöld: Nútíma dansar. — Ðanssýni- kennsla á miðvikudagskvöldum. MmuiBriit* JARBIO S í m o0l84 SKYTTURNAR fjórar Spennandi amerísk litmynd. Rory Calhonn Colleen Miller Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. 32 voHa rafalar fyrir fiskibáta Útvegum 32 volta spennustillta rafala 2600 og 4600 watta frá Norsk Junger A,S. Þeir útgerðarmenn,: er hefðu hug á að fá rafala fyrir síldarvertíð, eru beðnir að hafa samband við okkur fyrir miðjan apríl. Veitum allar tæknilegar upplýsingar. SMITH & NORLAND H.F. Verkfræðingar — Innflytjendur, Pósthólf 519 — símar 11320/21. Plötuspilarar í fjölbreyttu úrvali. Vélar & Viðtæfci Bolholti 6 — Sími 35124 Keflvíkingar Framvegis verður símanúmer slökkvi- stöðvarinnar 2222. — Gjörið svo vel að leiðrétta þetta í símaskrá yðar. Bæjarstj óri. Páskaferb / Öræfl 14. — 18. apríl. Ferðasfcrifslofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8 — Sími 17641 —m— KHRKf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.