Fréttablaðið - 11.05.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 11.05.2001, Blaðsíða 16
17 FRÉTTABLAÐIÐ 11. maí 2001 FÖSTUPAGUR X-Eleven CB 600F Hornet XR-65QR VT HOOC2 Shadow Black Widow Cross Sport HláUlíllMíia Bernhard ehf Vatnagaroar 24 • Sfmi: 520 1100 / r r r HASK0LABI0 HAGATORGI, SÍIVII 530 1919 Þar sem allir salir eru stórir f f* kl. 5.4S | THE GIFT THIRTEEN DAYS BILLY ELLIOT Sýnd kl. 3.40, 5.55, 8 og 10.20 r233 IPOKEMON 3 (isl. tal) kl. 4 og 6 eii [mémentó kl. 8.10og 10.20 □ THEWAYOFTHE GUN kl. 5.40,8 og 10.20 Q Ithirteen days kl. 5.30 og 8 □ |nýi stíllinn keisarans (ísl. tal) kl. 4 sýnd kl. 5.55, 8 Og 10.10 vir 213 |MISSCONGENIALrtY kl.3.40,5.50,8og 10.15|P',"| [traffic |the little vampire |EL DORADO (ísl. tal) kl-3-50O SWEET NOVEMBER Eurovision: Logm í keppninni Strákarnir okkar eru númer tvö í röð flytj- enda í Eurovisionkeppninni annað kvöld. Lögin í keppninni eru 23 alls og munu Hollendingar ríða á vaðið. 1. Hoiiand: Michelle - Out On My Own 2. ísland: Two Tricky - Angel 3. Bosnía: Nino Preses - Hano 4. Noregur: Haldor Lægreid - On My Own 5. ísrael: Tal Sondak - Ein Davar (Never Mind) 6. Rússland: Mumiy Troll - Ladi Alpine Blue 7. Svíþjóð: Friends - Listen To Your Heartbeat 8. Litháen: SKAMP - You Cot Style 9. Lettland: Arnis Mednis - Too Much 10. Króatía: Vanna - Strings Of My Heart 11. Portúgal: MTM - Só sei ser feliz assim (The Only Way) 12. Irland: Cary O'Shaughnessy - Without Your Love 13. Spánn: David Civera - Dile que la quiero (Tell Her That I Love Her) 14. Frakkland: Natasha St. Pier - Je n'ai Que Mon Áme (Only My Soul) 15. Tyrkland: Sedat Yiice - Sevgiliye Son (Good-Bye My Love) 18. Bretland: Lindsay Dracass - No Dream Impossible 17. Slóvenía: Nusa Derenda - Energy 18. Pólland: Piasek - 2 Long 19. Þýskaland: Michelle - Wer Liebe Lebt (Who Lives For Love) 20. Eistland: Tanel Badar & Dave Benton - Everybody 21. Malta: Fabrizio Faniello - Another Summer Night 22. Grikkland: Antique - Die For You 23. Danmörk: Rollo & King - Never Ever Let You Go Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar á Eurovisionkeppnina: Bestu dagar lífs míns eurovision Páll Óskar Hjálmtýsson er einn helsti aðdáandi Eurovision- keppninnar fyrr og síðar. Hann hef- ur komið að henni sem keppandi, kynnir og áhorfandi og ætlar til Kaupmannahafnar í ár. Hann segir það vera ævintýri útaf fyrir sig að vera viðstaddur slíka keppni. „Það fylgir því kannski ákveðin spenna að horfa á þetta í sjónvarpinu en sú spenna 200 faldast við að vera þarna úti. Þetta er svona suðupottur af menningastraumum og tungumálum. Allir saman komnir í einn og sama hrærigrautinn af sömu ástæðunni." Þótt sumir myndu kalla Palla fanatískan aðdáanda þá er til fólk sem lifir fyrir þessa kepp- ni. „Pílagrímarnir svokölluðu fara á allar þessar keppnir hvort sem er í stríðshrjáðu ísrael eða mjög frið- sælli Köben. Þetta fólk kurlar saman öllu sínu kaupi og fer einu sinni á ári út í Eurovision, en lifir þá eins og kóngar og drottningar í eina viku. Ég get sagt það fyrir mig að þegar ég keppti í Dublin '97, voru það án efa sjö bestu dagar lífs míns, a.m.k. sjö dagar í röð.“ Palli hefur ekki heyrt öll lögin sem keppa í ár og þorir ekki að spá fyrir um hvar íslenska lagið lendir. „Ég held að Danir eigi eftir að vinna annað árið í röð. Þetta er alveg ynd- islegt lag í anda KK. Lagið minnir líka rósalega mikið á Top of the world með Carpenters. Svo er það bara staðreyndin að þau eru síðust í röðinni af keppendum þannig að fólk á eftir að vaða í símann og kjósa Danina." ■ FER Á KEPPNINA í BOÐI DANSKA AÐDÁENDAKLÚBBSINS Páll Óskar segir að tryggingafélag borgi keppnina ef Danir vinna annað árið í röð. Annars faeri danska ríkissjónvarpið á hausinn. Grípandi textar Léttleikandi og grípandi lög hafa verið aðalsmerki Eurovision. Textahöfundar hafa líka stundum beitt því bragði að hafa lagaheitið, sem oftar en ekki gefur vísbendingu um viðlagið, þannig að all- ir geti sungið með um leið, sama hvaða tungumál er sungið á. Dæmi um þetta eru lögin: Voi-voi, lag Noregs 1961. Ringe-Dinge, lag Hollands 1967. La la la, lag Spánar 1968. Boom bang-a-bang, lag Bretlands 1969. Ding Dinge dong, lag Hollands 1975. A-Ba-Ni-Bi, lag Israel 1978. Diggi-Loo Diggi-Ley, lag Svíþjóðar 1984. Yamma-Yamma, lag Finnlands 1992. Sjúbbídú, lag íslonds 1996. Eurovision 2001 Staður: Parken í Kaupmannahöfn. Stund: 12. maí kl. 19 að íslenskum tíma, 21 að.staðartíma. Áhorfendur: 38.000 á staðnum -400-600 milljónir sjónvarpsáhorfenda. Kynnar: Natasja Back og Soren Pilmark. Fjöldi þátttökulanda: 23 Lag íslands: Angel. Sigurstranglegast: Frakkland, Malta, Sví- þjóð, Grikkland og Slóvenía

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.