Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.05.2001, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 11.05.2001, Qupperneq 24
FRETTABLAÐIÐ SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20 VlÐ SiGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á vfslf.lS * Fyrstur með fréttirnar „Þetta sögðum við alltaf ‘ Heimdellingar á öllum aldri fagna því ákaft að varnarsamn- ingurinn við ameríska herinn hafi tórað í hálfa öld - gorta af því að hvorki sjálfstæðið né íslenskt þjóð- erni hafi beðið tjón af. „Þetta sögðum við alltaf!“ segja þeir hróðugir - eins og það sé þeim að þakka. Ekki man ég eftir þessum hetjum úr varðgæslunni um fullveldið og menninguna, þegar á reyndi. Ég kannast betur við þá liggjandi fyrir útlendra hermanna fótum, skjálfandi af ótta við Rússagrýluna og ekki síð- ur íslenska kommúnista, en ljóst er af bandarískum skýrslum, sem Val- ur Ingimundarson, sagnfræðingur, gróf upp, að hernum mátti beita gegn íslendingum: „Mjög ólíklegt er, að Kommúnistaflokkur íslands [ Sósíalistaflokkurinn] reyni valdarán á íslandi meðan bandarískir her- menn eru í landinu. Enda hljóta kommúnistar að gera sér ljóst, að hermennirnir munu skerast 1 leikinn til stuðnings stjórnvöldum." —♦—- LÖGREGLAN f REYKJAVÍK var raunar talin einfær um að berja á hyskinu: „Hún getur enn fremur reitt sig á 1500 manna lið af ungum mönnum, sem komið var á fót í kyrr- þey árið 1961, en eina markmið þeir- ra er að koma í veg fyrir ofbeldi kommúnista.'1 Sem gegnheill friðarsinni get ég ekki stillt mig um að segja: Afsakið, en þetta sögðum við alltaf! Hvítliða- sveitin mikla er sjálfsagt enn í við- bragðsstöðu, bara 40 árum eldri. Við sögðum alltaf að ekki væri þörf á erlendum hersveitum í okkar friðsama landi. Við sögðum alltaf að NATO væri hernaðarbandalag, nú síðast með loftárásum á Kósóvó. Við sögðum alltaf að NATO lenti dag einn í tilvistakreppu og þyrfti að ákveða hvort framtíðin fælist í frið- arbandalögum, hjálparstarfi eða bara margmiðlun. —♦— ÞAÐ ER SVO AUÐVELTað leggj ast undir skósóla þeirra sem valdið hafa. Það tryggir líka visst öryggi, veitir manni kannski skóburstun- arembætti eða sendilsstöðu hjá hin- um háu herrum. Bandaríkjastjórn beinir geim- vörnum sínum gegn írak og N-Kóreu en óttast ekki Rússland lengur. Hvers vegna skyldi þá énn vera her á fslandi? ■ Eigum nokkra bíla á frábæru verði. Gefum gengisfellingunni langt nef! Nyr bíll, gamalt gengi AÐEINS EINN BÍLL Bílabúð Benna • Kringlunni og Vagnhöfða 23 • Sími 590 2000 • www.benni.is Akureyri: Bílasalan Ós - Hjalteyrargötu 10 - Sími 462 1430 Dollarlnn hækkar en vlð lækkum verðlð á ( DB XE3 Omnibook XE3 IfiiÞl PMI 700 MH/ I28 MB iiinr.i niinnl 20 GB harOur diskiir WhsM (peMWMi ■ w vy w *. p i n n i n n, i s i .. y e f. , Slii ilsloflllit'lii Su.Tui lamlíN aúí i 1 Jáfitai s ! 3hss.. itÓkV;ll ii icii V í '■> i - •. 1f. I DVO di il rned I V cmi Uiliium r.tfld.'tð.t 5 í I 4" %kjAr ** 1 Vtn ð .í Ulböðl kr: 239.900* £j fé *" * í" CV í.,. ’ ./ *’"•***• f * ' niAKU

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.