Fréttablaðið - 11.05.2001, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 11.05.2001, Blaðsíða 20
FRÉTTABLAÐIÐ 11. maí 2001 FÖSTUDAGUR jUfl * Yfir 1 milfión var greidd fyrir þetta umslag á síðasta uppboði okkar! Síðar í þessum mánuði verður fulltrúi okkar staddur á íslandi til þess að skoða og meta góð söfn. Áhugaverð umslög og stök merki, bæði íslensk og erlend, koma til greina. Við staðgreiðum eða bjóðum upp! Vinsamlegast hafið samband við Kjell Larsson hjá Postiljonen í Malmö, sími 0046-40-258850 eða fax 0046-40-258859. Einnig er hægt að hafa samband Magna R. Magnússon í síma 552-3011 Box 4118 • S-203 12 Malmö • Sweden. e-mail: stampauctions@postiljonen.se Internet www.postiljonen.com AuctionHouse international SðfíUHiafsjftðMif HfeymféHiflda Dagskrá fundarins er 1. Skýrsla stjórnar. 2. Gerð greín fyrir ársreikningi. 3. Tryggingafræðileg úttekt. 4. Breytingar á samþykktum sjóðsins. 5. Fjárfestingastefna sjóðsins kynnt. 6. Önnur mál. Ársfundur 2001 Ársfundur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda verður haldinn að Skúlagötu 17, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 2001 og hefst kl. 16.00. Allir sjóðfélagar, jafnt greiðandi sem og lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórn Söfnunarsjóðs Iffeyrisréttinda vel launuð ihreyfing Vantar blaðbera í hverfi: 101 Miðbær - Vesturbær 105 Hlíðar - Holtin 112 Bryggjuhverfi 225 Miðskóga og Lambhaga 170 Lindarbraut, Nesbali, Vallarbraut, Valhúsarbraut, Steinavör, Bakkavör og Hrólfskálavör Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við: Einnig vantar okkur blaðbera á biðlista í önnur hverfi PÓSTFLUTNINGAR Brautarholti 1 simi 5100 300 Spegill, spegill... Við fréttafíklar fögnum ábótinni sem fylgir í kjölfar fréttatíma Ríkis- útvarpsins klukkan 18. Spegillinn er kynntur sem fréttatengt efni sem gefur línuna um að þar er fleira á dag- skrá en gallharðar fréttir. Enda er það svo að í Speglinum eru fréttir, fróð- leikur og stundum flýtur ýmis konar léttmeti með. Þetta er góð blanda og stundum mjög góð. Mér heyrist sem Friðrik Páll Jónsson, gamalreyndur fréttamaður, haldi um stjórnvöl Spegilsins og Hjálmar Sveinsson er þarna áberandi og skemmtilegur ..Viðtækið Sæmundur Guðvinsson skrifar um Spegillinn speglari. Viðfangsefni þáttarins eru fjölbreytt af innlendum og erlend- um toga og efnið sett fram á skýran og greinargóðan hátt. Fólk er stundum að tala um að það sé svo sem nóg af þessum frétt- um í blöðum og ljósvakamiðlum. Vissulega er mikið framboð af frétt- um. En stundum er forvitnilegra að fylgjast með því hvað ekki er fjallað um í fréttum heldur en því sem þar kemur fram. Spegilsmenn gera það stundum að skyggnast bak við tjöld- in og það er vel. Náungi sem ég hitti í sjoppunni var að skammast yfir því að bætur til atvinnulausra hækkuðu ekkert, bara til öryrkja og aldraðra. Hann sagðist vera í vinnu, en kvaðst ekki bjóða í það að halda í sér tór- unni á bótum þegar færi að þrengja að á vinnumarkaði. Kannski að Spegillinn kanni þennan vinkil á málinu? Hver veit. ■ En stundum er forvitnilegra að fylgjast með því hvað ekki er fjallað um í fréttum heldur en því sem þar kemur fram. —4— ii SKJÁREINN 17.00 Jay Leno (e) 18.00 Myndastyttur [ 18.30 Topp 20 (e) 19.30 Entertainment Tonight 20.00 Cet Real Mary kemst að því að Amy, vinkona Meghan og fyrrver- andi unnusta Clays, er smituð af alnæmi og Meghan óttast að hún sjálf kunni að hafa smitast. Kenny grunar stelpu sem hann kann vel við að nota hann svo hún geti svindlað f skólanum og Mitch fer að finna fyrir dularfullum heilsu- bresti. 21.00 Hestar Fjallað um flest allt það sem viðkemur hestamennsku, fyl- gst með mótum og atburðum, spjallað við áhuga- og atvinnu- menn vítt og breitt um landið og margt fleira. Llmsjón Fjölnir Þor- geirsson og Daníel Ben. 21.30 Titus 22.00 Fréttir 22.20 Allt annað 22.25 Málið Umsjón Auður Haraldsdóttir 22.30 Djúpa laugin Dóra Takefusa, Jón Cunnar og Mariko Margrét koma ungum (slendingum á stefnumót. Þátturinn er í beinni útsendingu frá Skuggabar. 23.30 Malcolm in the Middle (e) 0.00 CSI (e) 1.00 Entertainment Tonight (e) 1.30 Jay Leno (e) 2.30 Óstöðvandi Topp 20 POPPTÍVÍ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 NetTV 21.03 Meiri Músk 22.00 70 minútur 23.10 Taumlaus tónlist SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttayfirlit 17.03 Leiðarljós 17.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími 17.58 Táknmálsfréttir 18.05 Stubbarnir (39.90) (Teletubbies) 18.30 Búrabyggð (14.96) (Fraggle Rock) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið Umræðu-og dægur- málaþáttur í beinni útsendingu. Umsjón. Eva María Jónsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Kristján Kristjánsson. 20.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Kynnt verða lögin frá Grikklandi og Danmörk sem keppa I Kaupmannahöfn 12. maí. 20.15 Oliver Twist (2.4) (Oliver Twist) Bresk framhaldsmynd byggð á sögu Charles Dickens um fátækan dreng sem vill komast áfram I líf- inu. Leikstjóri. Renny Rye. Aðal- hlutverk. Sam Smith, Robert Lindsay, Julie Walters, David Ross og Midiael Kitchen. 21.50 Fréttir aldarinnar 1959 - Togarinn júll ferst. 21.55 Lygnavatn (Lake Placid) Bandarísk spennumynd um hóp fólks sem rannsakar dularfullt dauðsfall við afskekkt vatn I Maine-fylki og upplifir þar ógnir og skelfingu. Leikstjóri. Steve Miner. Aðalhlut- verk. Bill Pullman, Bridget Fonda, Oliver Platt, Brendan Gleeson og Betty White. Þýðandi. Kristmann Eiðsson. 23.20 Kvendjöfullinn (She-Devil) Banda- rísk bíómynd frá 1989 gerð eftir sögu Fay Weldon um tvær konur, skáldsagnahöfund sem lifir I vellystingum og hrjáða húsmóður, sem virðast eiga fátt sameiginlegt. e. Leikstjóri. Susan Seidelman. Aðalhlutverk. Meryl Streep, Ros- eanne Barr, Ed Begley og Linda Hunt. 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SKJÁR EINN PÆTTIR______________KL. 22.30 DJÚPALAUCIN S> I kvöld er þátturinn Djúpa laugin á Skjá 1. Þar reyna Dóra Takefusa, Jón Gunnar og Mariko Margrét að koma ungum fs- lendingum á stefnumót. Þátturinn er sýndur í beinni útsendingu frá veitinga- húsinu Skuggabar. 1 bíómyndTrI 10.00 Blórásin Úr penna Guðs (Des Nouvelles du Bon Dieu) 12.00 Biórásin Hjörtu úr takt (I Love You, Don¥t Touch Me) 14.00 Blórásin Crallararnir (Slappy and the Stinkers) 16.00 Blórásin Úr penna Guðs (Des Nouvelles du Bon Dieu) 18.00 Blórásin Hjörtu úr takt (I Love You, DonYt Touch Me) 20.00 Blórásin Fyrstu spor leiðtoga (Young Winston) 21.55 RÚV Lygnavatn (Lake Placid) 22.05 Bíórásin Fjórir eins (Rounders) 22.10 Stöð 2 Eldur kraumar undir (Fire Down Below) 23.20 RÚV Kvendjöfullinn (She-Devil) 23.45 Sýn Bragðarefir (Kiss Or Kill) 23.55 Stöð 2 Enski sjúklingurinn (The English Patient) 00.00 Bíórásin Aldrei að eiiífu (Never Ever) 01.20 Sýn Besti vinur mannsins (ManYs Best Friend) BBC PRIME 5.00 Dear Mr Barker 5.15 Playdays 5.35 Blue Peter 6.00 The Demon Headmast- er 6.30 Ready, Steady, Cook 7.15 Style Challenge 7.40 Real Rooms 8.05 Coing for a Song 8.30 Vets to the Rescue 8.55 Big Cat Diaty 9.25 Learning at Lunch. Jour- neys to the Bottom of the Sea 10.15 Home Front 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Coing for a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 fhe Demon Headmast- er 15.30 Top of the Pops 2 16.00 Gardeners' World 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00 Keeping up Appear- ances 18.30 Yes, Prime Minister 19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World Clubbing 21.00 DJ 22.00 The Royle Family 22.30 Game On 23.00 Dr Who 23.30 Kennslusjónvarp NRKI 10.00 Siste nytt 10.05 Distriktsnyheter 11.00 Siste nytt 13.05 Nyhetsblikk 13.50 Manns minne 14.00 Siste nytt 14.03 Trigger 15.00 Siste nytt 15.05 Trigger 15.55 Nyheter pá tegnsprák 16.00 Barne-TV 16.00 Frittfram 16.30 Manns minne 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 Campingliv 18.25 Bumerang 18.55 Detektimen. Detektiv Jack Frost 20.35 Mer sus i serken! 21.00 Kveldsnytt 21.15 Dyeblikkelig hjelp 22.00 Eurosong for millioner 23.00 Filmredaksjonen þiRKa! 15.30 Tegnkult 15.45 Migranytt 16.05 Puls 16.35 W pá Langedrag 17.05 Veronicas verden 17.30 Filmredaksjonen 18.00 Siste nytt 18.10 Den sjette dagen 18.55 Niern. Framandt land 20.35 Siste nytt 20.40 9000 bylarm-byen 21.10 Design for framtiden. Stil er en signatur 21.40 U f....DR1 I 7.40 V5-Travet 8.10 Go' motion (8.8) 8.40 Periskopet 9.00 Bag facaden (TH) 9.30 Tidens opdragelse (2.5) 10.00 TV-avisen 10.10 19direkte 10.40 Kvinde ved havets rand 11.05 Gudstjeneste 11.50 Skærgárdsdoktoren (4.12) (R) 12.45 Detgamle guld (TH) 14.20 Nyheder pá tegnsprog 14.30 Nedtælling til Parken (4.5) 15.00 Nattflykt 15.30 Et hundeliv (R) 16.00 Fredagsbio 16.30 TV-avisen med Vejret (TTV) 17.00 Disney sjov 18.00 Nedtælling til Parken (5.5) 19.15 Switchback - pá sporet af en morder (R) 21.10 Sexlivet i Amerika (4.6) 22.00 Dommedagskanonen (R) \DR2] 15.08 Danskere 15.10 Gyldne Timer 16.30 Tæt pá naturen. 17.00 Debatten 17.40 Rejsende i Cairo 18.30 Jagten pá en morder 20.00 Mit liv som BenL danske hverdagskomedie 20.30 OPS 21.20 Casper & Mandril 21.50 South Park SVT1_______j 7.30 Ramp 8.00 Stop! 8.30 Teknik och vetenskap 9.00 Motivera - variera! 9.20 Glimpses of Cambridge 9.30 Das ist Deutschland 9.50 Blickpunkt Weimar 10.00 Lunchnyheter frán SVT24 10.15 För kárleks skull 10.40 Slutt 12.15 Kobra 13.00 Dokumentáren. Det var en gáng ett BB... 14.35 Mitt i naturen 15.05 Prat i kvadrat 16.00 Bolibompa 16.01 Myror i brallan 16.30 Emil i Lönneberga 17.00 Nu elleraldrig 17.25 Krama djur 17.30 Rapport 18.00 Schlagerfestival för milj- oner 19.00 Fredagsbio. Shooting Fish 20.50 Nyheter frán SVT24 21.00 Kulturnyheterna 21.10 Norm 21.30 Filmstjárnor 21.55 Nyheter frán SVT24 tcm 18.00 All the Fine Young Cannibals 20.00 Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the Gener- al 1.50 All the Fine Young Cannibals i SVTÍ..........| 14.40 Uppdrag Granskning 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Ensamma hemma 17.00 Kulturnyheterna (Áven i SVTl senare ikváll) 17.10 Regionala nyheter 17.30 Vera 18.00 K Special. Progg 19.00 Aktuellt 19.30 A-ekonomi 19.40 Regionala nyheter 19.50 Sportnytt 20.05 Aktuellt 20.10 Gardell Golden Hits 20.40 Musikbyrán 21.40 Sverigereportaget. Várldens klass 22.10 Bildjournalen ÍeurosportI 7.30 Car racing. 8.00 Motorsports. Series 8.30 Truck Sports. 9.00 Golf. 10.00 Football. 11.00 Modern Pentathlon. 11.30 Boxing. from llsenburg, Germany 13.00 Cyding. 16.00 Formula 3000. 17.00 Tennis. 18.30 Darts. 19.30 Boxing. 21.00 News. 21.15 Xtreme Sports. Yoz Mag 22.15 Cyding. 23.15 News.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.