Fréttablaðið - 16.05.2001, Page 1

Fréttablaðið - 16.05.2001, Page 1
MENNiNC Islensk kímni virkar ekki í Kanada bls 18 b- VISINPI Samband milli offitu og g, brjóstagjafar ■ bls 11 ► MENNTUN Hönnuðu kosningakerfi i skólanum bls 4 ► 0 una.ner FRETTABLAÐ 17. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Miðvikudagurinn 16. maí 2001 MIÐVIKUDAGUR Hvad segir markað- urinn um afkomu deCODE? pecode f dag kem- ur í ljós hvernig verðbréfamark- aðurinn bregst við afkomu deCODE á fyrsta f jórðungi ársins. Kári Stefánsson svarar fyrir reksturinn á á opnum símafundi á Netinu, á slóðunum www.decode.is/investors/events og í „Individual Investor Center“ á www.streetevents.comsem. Að- gangskóðinn er S86773. Sjómannalög á eldhúsdegi alþingi Lög til að stöðva sjómanna- verkfallið verða væntanlega sam- þykkt eftir þriðju umræðu í dag. í kvöld fara síðan fram eldhúsdags- umræður, sem sjónvarpsáhorfend- ur bíða sennilega spenntir eftir. IVEORIÐ í DAGl o REYKJAVÍK Sunnanátt 3-5 metrar á sekúndu með rigningu síðdegis. Hiti 1 til 5 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður Q 5-10 rigning O 3 Akureyri o 15-20 éljagangur Q 3 Egilsstaðir O 15-20 éljagangur Q 2 Vestmannaeyjar o 3-5 skýjað Q 4 Sjúkraliðar funda í vinnutímanum vinnudeilur Sjúkraliðar á Lands- spítalanum setjast á fund um kjaramál sín kl. 8 og búast við að tala hægt og lengi. Af fundarhöld- unum gæti hlotist talsverð röskun fyrir starfsemi spítalans því óljóst er hvenær þeim lýkur. Hitamál til umræðu HAFNARFiðRÐUR SkÍpulagS- Og Um- ferðarnefnd Hafnarfjarðar fjallar í dag um þær fjörutíu athugasemd- ir sem borist hafa við áform um skóla og íþróttahús á Hörðuvöllum. bls. 10. |KVÖLDIÐ í KVÖLDS Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 19 Útvarp 21 Eimskip 23 millj örðum verðminna en fyrir ári Margir fá skell núna þegar dregur úr hraða hagsveiflunnar. Fjárfestar fjármögnuðu hlutafjárkaup fyrir ári með lántöku. Davíð Oddsson segir glæfraspil og vitlausar spekulasjónir koma mönnum í koll. hagslegu kerfi, þar sem glæfraspil fjArmál Markaðsverðmæti Eimskipa- félags íslands hefur lækkað um rúm- ar 23 milljarða króna frá því í lok febr- úar í fyrra. í yfirliti Verðbréfaþings frá febrúar í fyrra er markaðsverð- mæti fyrirtækisins metið á rúmlega —♦—- 42 milljarða. Síðasta virka dag í apríl á þessu ári var verð- mæti fyrirtækisins á markaðnum tæpir 18 milljarðar og er það rúmlega helm- ings lækkun. Ef skoðuð eru þau 10 fyrirtæki sem hafa rýrnað mest í verði á sama tímabili kemur í ljós Verðmæti 10 fyrirtækja er rúmum 62 milljörðum minna en fyrir 13 mánuðum. Margir tóku inn- lend og erlend lán til að fjár- festa og þurfa nú að selja eignir til að eiga ag verðmæti þeirra fyrir skuldum. er rúmlega 62 millj- —♦— örðum minna en fyr- ÞAU TÍU FYRIRTÆKI SEM HAFA RÝRNAÐ MEST AÐ VERÐGILDI Hf. Eimskipafélag islands Landsbanki Islands hf. Grandi hf. Búnaðarbanki íslands hf. Þormóður rammi-Sæberg hf. Flugleiðir hf. Opin kerfi hf. Marel hf. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Síldarvinnslan hf. fyrirtæki og stofnanir sem siglt hafi hinn góða byr full glannalega. Því væri ekki útilokað að þeir fái skell þegar dregur úr hraða hagsveiflunn- ar. „Ég geri ekki ráð fyrir að menn telji að hægt sé að koma sér upp efna- Ef skoðuð eru þau 10 fyrirtæki sem hafa rýrnað mest í verði á sama tímabili kemur í Ijós að verðmæti þeirra er rúmlega 62 milljörðum minna en fyrir 13 mánuðum. Til samanburðar má byggja rúmlega 6 þúsund einbýlis- hús sem hvert kostar 10 milljónir fyrir sambærilega upphæð. ir 13 mánuðum. Til samanburðar má byggja rúmlega 6 þúsund einbýlishús sem hvert kostar 10 milljónir fyrir sambærilega upphæð. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, sagði á aðalfundi Samtaka atvinnulífs- ins í gær að til væru einstaklingar, - 3.922 - 3.297 - 3.208 - 3.182 | - 2.728 eða vitlausar spekulasjónir einstak- linga eða fyrirtækja koma þeim aldrei um koll,“ sagði Davíð. Margir fjárfesta tóku stór lán til að fjármagna hlutabréfakaup og verð- mæti fyrirtækja, sérstaklega í upplýs- ingatækni, var hátt. Vísitala þeirra hefur lækkað tæp um 48% á síðustu 12 mánuðum. Þeir sem spenntu bogann hátt, meðal annars með erlendri lán- töku, þurfa því að taka á sig stóran skell núna með lækkandi hlutabréfa- verði og veikingu krónunnar. Það er því ekki óvarlega áætlað að peningar, sem einu sinni voru taldir vera til í hagkerfinu, hafi gufað upp. Nýjar fréttir af sölu fjárfesta á Uut sínum í fyrirtækjum sýna það að margir eru að selja eignir til að eiga fyrir skuldum. -bjorgvin@frettabladid.is Fylkir vann í fyrsta leik Fylkir vann KR 1:0 í opnunarleik Símadeildar- innar i knattspyrnu karla i leik á Árbæjarvelli i gærkvöldi. Steingrimur Jóhannesson tryggði heimamönnum sigurinn og opnaði markareikning sinn fyrir Fylki með glæsiiegu marki undir lok fyrri hálfleiks. Sævar Þór Gislason, Fylki, var maður leiksins. Nánar bls. 14. Arsfjórðungsuppgjör Decode Genetics: Tekjur aukast um 9% - gjöld meir en 100% FÓLK fjArmAl. Uppgiör Decode Genetics, móðurfélags Islenskrar erfðagrein- ingar, vegna fyrsta ársfjórðungs sem birt var í gærkvöldi sýnir fram á tekjuaukningu og útgjaladaaukningu. Tekjur á fjórðungnum voru 4,6 millj- ónir dollara fyrir ári en S milljónir nú, sem er 9% aukning. Útgjöld vegna rannsókna tvöfölduðust hins- vegar, voru 9 milljónir dala fyrir ári en 20 milljónir nú. Tap félagsins var þannig 6,9 milljón dala fyrir ári en 16,1 milljón á fyrsta fjórðungi þessa árs. Verð á bréfunum hækkaði nokk- uð á Nasdaq-markaðinum í gær, en fjárfestar virðast hafa búist við já- kvæðum fréttum frá félaginu. Á síð- astliðnum hálfum mánuði hefur hlutaverðið lækkað um tæp 25%, eða úr 7,5 dollurum niður í 5,5. Á sama tíma hefur bandaríska líftæknivísi- talan, sem sýnir meðalstyrk fyrir- tækja í geiranum, lækkað mun minna, eða um 7%. Ljóst er því að Decode Genetics þurfti á jákvæðu ársfjórðungsuppgjöri að halda. Það mun koma í ljós þegar markaðir opna í dag og næstu daga hvernig fjárfestar taka uppgjörinu, ásamt þeirri yfirlýsingu Kára Stefánsson- ar að búist sé við áframhaldandi tekjuaukningu á árinu sem muni réttlæta aukin útgjöld. ■ Bersýnilega geðtruflaður Á ÍÞRÓTTIR ik ' m Þeir einu sem banna ólympíska hnefaleika SÍÐA 14 ► Alþjóðadeila: Kína reiðist Grænlandi kaupmannahöfn. ap í gær gáfu danskir ráðamenn grænt ljós á fótboltaleik á milli Grænlands og Tíbet, en þó með nokkrum skilyrðum. „Við verðum einfaldlega að virða nokkrar reglur. Við munum t.a.m. ekki draga fána Tíbet að húni,“ sagði Mich- ael Nybrandt, einn skipuleggjenda og fyrrum landsliðsmaður í danska landsliðinu. Kínversk stjórnvöld, sem fara með völd í Tíbet og hafna því að Tíbet sé þjóð, hafa mótmælt fyrirhuguðum leik við danska knattspyrnusamband- ið harðlega. Forsvarsmenn þess hafa hins vegar yppt öxlum þar sem hvorki grænlenska liðið né það tíbetska eiga aðild því né nokkrum öðrum alþjóð- legum knattspyrnusamtökum. ■ I ÞETTA HELST I Isumar verður gerð lokatilraun til að gera háhyrninginn Keikó sjálf- bjarga. Tekið hefur verið á leigu stórt nótaveiðiskip og þyrla og hrað- bátar munu fylgjast með ferðum hvalsins um háhyrningaslóðir. bls. 10. K! : lofningur er innan Sjómanna- sambands íslands. bls. 2. Kaupþing skoðar fjárfestingar er- lendis fyrir viðskiptavini sína sem nema um 200 milljónum dollara, eða um 20 milljörðum íslenskra króna. bls. 2. Fjórir Palestínumenn í valnum og að minnsta kosti 129 slösuðust í mótmælum í tilefni þess að 53 ár eru frá stofnun Ísraelsríkis. bls. 2.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.