Fréttablaðið - 07.06.2001, Page 23

Fréttablaðið - 07.06.2001, Page 23
alltafókeypis W—: s*Mp, 'VU/U <0r Allir vita að eiturlyfjavandinn á íslandi er mikill. Innflutningur og neysla eiturlyfja aukast stöðugt. A sama tíma á Unglingadeild SÁÁ við gífurlegan fjárhagsvanda að stríða. í fyrra tók Unglingadeild SÁÁ við 500 ungmennum. Við þurfum þinn stuðning til að halda áfram. Á morgun kl. 21.00 ætlar SKJÁREINN að gefa þér kost á að bjarga Unglingadeild SÁÁ. Elín María Björnsdóttir og Kjartan Vilhjálmsson, ætla að skoða málið frá öllum hliðum og spyrja áleitinna spurninga. Rætt verður við ungt fólk, lögreglu, lækna, fíkla, aðstandendur oq fleiri. Landslið íslenskra poppara og skemmtikrafta mæta á svæðio o skemmta landanum ásamt góðum gestum í sal. Sl Á moraun gefst þér kostur á að kaupa geisladiskinn Poppfrelsi sem er stútfullur af frumsömdum lögum eftir allar helstu popphljómsveitir landsins á aðeins 1.900.- krónur, sem er læqra verð en í verslunum. Málið er einfalt, þú hringir í síma 907-2010 og færð geisladiskinn sendan heim til þín. Allur ágóði rennur beint til Unglingadeildar SÁÁ. Ekki missa af Poppfrelsi í beinni útsendingu frá Iðnó föstudaginn 8. júní kl. 21.00 á SKJÁEINUM.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.