Fréttablaðið - 20.07.2001, Side 9

Fréttablaðið - 20.07.2001, Side 9
AP/MYND FÖSTUPAGUR 20. júlí 2001 A FLEYGIFERÐ Áhorfendur fylgjast með einu af þeim nýstárlegu farartækjum sem taka þátt I keppninni. Bandaríkin: Sólarorkubflcir keppa CHICAGO. AP. Háskólar og mennta- meðfram hinni sögufrægu Route skólar í Bandaríkjunum hófu í 66 leið. Bílarnir, sem virðast frek- gær keppni sólarorkubíla, en þeir ar líta út eins og fljúgandi diskar, munu aka sem leið liggur frá nota sérstakar sólarfilmur til að Chicago til Claremont í Kaliforníu umbreyta sólarljósi í orku. ■ Viljum eiga tiltrú allra borgara Nýbúar eignast tengilið innan lögreglu- embættisins. lÖgreglumál Lögreglan í Reykjavík hefur ákveðið að ráða starfsmann sem mun hafa það starfsvið að vera leiðbeinandi fyrir fólk af erlendum uppruna. „Það má eiginlega segja að kveikjan að þessu séu þau mál- efni sem komu upp 17. júní. Eft- ir það fórum við að velta betur en áður, fyrir okkur málum ný- búa, sagði Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlög- regluþjónn í sam- tali við Frétta- blaðið. „Við spurðum okkur að því hvort við vær- um raunverulega nægjanlega opnir fyrir möguleikum þeirra sem kanns- ki eru ekki jafn klárir á íslenska réttarkerfið og hjutverki lögregl- unnar innan þess. Svo má líka gera ráð fyrir því að þeir sem hingað flytja séu hrædd- ir við lögreglu- embættið vegna fyrri reynslu frá þeirra eigin þjóðlöndum." Karl Steinar sagði menn inn- an lögregluembættisins hafa velt því fyrir sér hvernig hægt væri að tryggja það að þeir sem hingað flyttu gætu óhræddir leitað aðstoðar lögreglu óháð því hvers eðlis umkvörtunarefni þeirra væri. „Eftir viðræður við Miðstöð nýbúa var ákveðið að við þyrftum að fara í þríþættar aðgerðir. Sú fyrsta er að við höf- um óskað eftir ákveðnu sam- starfi við Miðstöð nýbúa um ákveðna fræðslu fyrir lögreglu- menn almennt, og er reyndar KARL STEINAR VALSSON Það reynist jafnvel hverjum íslendingi erfitt að ganga fram og leggja fram kæru á hendur öðrum hvað þá ef viðkomandi hef- ur ekki góð tök á málinu. I tilvikum sem slíkum kæmi til aðstoðar tengiliðs. ekki útilokað að hún verði gerð í samvinnu við Lögregluskóla rík- isins. Síðan er hugmyndin að koma inn í þá fræðslu sem Mið- stöð nýbúa veitir fólki sem hing- að flyst og kynna fyrir því grunnþátt réttarkerfisins og þriðji þátturinn er svo að skapa ákveðinn tengilið innan lögregl- unnar sem hefur það verksvið að sinna málefnum nýbúa og leið- beina þeim í gegnum réttarkerf- ið,“ sagði Karl Steinar. Karl Steinar sagði að enn hefði ekki verið ráðið í stöðu tengiliðs en að það yrði gert inn- an skamms og myndi sá aðili ganga inn í forvarnardeildina. „Það skiptir okkur miklu máli að hafa tiltrú allra borgara óháð því hverjir þeir eru,“ sagði Karl Steinar að lokum. kolbrun@frettabladid.is --♦--- Sú fyrsta er að við höfum óskað eftir ákveðnu sam- starfi við Mið- stöð nýbúa um ákveðna fræðslu fyrir lögreglumenn almennt, og er reyndar ekki útilokað að hún verði gerð í sam- vinnu við Lög- regluskóla rík- isins. —♦— Nýja Sjáland: Bann á innflutt nautakjöt erlent Nýja Sjáland ætlar að fylg- ja fordæmi Ástralíu og setja á varanlegt bann á allan innflutning frá Evrópu, á nautakjöti og öllum afurðum unnum úr því, til að forð- ast þá ógn sem getur stafar af hinu mennska afbrigði kúariðu, Creutzfeldt Jakob. Nýja Sjáland dró verulega úr innflutningi á nautakjöti frá Evrópu árið 1996 vegna hugsanlegrar hættu á sjúk- dóminum. Á meðal þeirra 15 þjóða sem bannið verður að öllum lík- indum sett á 30. júlí, eru Bretland, Þýskaland, Frakkland, Ítalía og írland. ■ | LÖGREGLUFRÉTTIW | Bæjarráð Akraness samþykkti í gær ályktun þar sem hún legg- ur til að bann verði lagt við því að flytja olíu og bensín um Hvalfjarð- argöng. Með þessu ítrekar bæjar- ráðið samþykkt bæjarstjómar sama efnis frá 1999.Tilefni álykt- unarinnar er það að nýlega lak sem bensín lak í Hvalfjarðargöng- um og hafi það teflt vegfarendum í augljósa hættu. Samkvæmt lög- um er lögreglustjóra heimilt að banna flutning hættulegra efna um jarðgöng ef ástæða þykir til, segir í ályktuninni. --4--- Þrír bílar lentu saman rétt hjá Árskógssandi á Ólafsfjarðar- vegi sl. miðvikudag. Tveir bflanna eru mikið skemmdir en sá þriðji slapp með minniháttar skemmdir. Tveir voru í bflnum sem lenti á milli hinna tveggja og kvörtuðu þeir yfir eymslum í hálsi og baki og voru fluttir á sjúkrahúsið á Ak- ureyri. ^.ftu teyninúroerii þW1' Það er samdóma álit íslendinga sem búið hafa í Svíþjóð að skemmtilegra fólk sé vandfundið. Þeir láta ekkert tilefni til gleði og gríns framhjá sér fara, taka sjálfa sig ekki of alvarlega og eru ánægðir með kónginn og hans fólk. Gestrisni Svía og gaman- semi situr í fólki ævilangt. Talið er að orðið húmor hafi verið fundið upp í sænsku Smálöndunum á svipuðum tíma og Emil í Kattholti var fermdur. Síðast en ekki síst er IKEA sænskt og þegar vörurnar í IKEA eru skoðaðar er ekki hægt að ímynda sér annað en að fólkið sem hannar þær og framleiðir sé skemmtilegt. IKEA hefur verið á (slandi í tuttugu ár og það heimili er vandfundið þar sem ekki er að finna IKEA vöru. Verslun IKEA er opin sem hér segir: Virka daga kl. 10-18.30 Laugardaga kl. 10-17 Sunnudaga kl. 12-17 Opið laugardaginn 4. ágúst Greta Sænski kokkurinn mælir með sænskum kjötbollum á 47 kr. sænskar (439 kr. íslenskar). * Strindberg A00.000 kr. vöruúttekt tvrir 10 vidsk,ptaviniI Mundu að hafa Sænska sumarbæklinginn, sem þu færd sendan heim, með þér í IKEA. Hann er þin sönnun ef númerid þitt er vinningsnúmer. Þú færð 100.000 kr. vöruúttekt ef þú ert með sama númer og leynist á bak viö læstar dyr í lásaleik IKEA. Sviar eru skemmtilegir l Bioðrur og fanar handa krökkunum. Sænsk sumar hátíð 19. júlí - 4. ágúst Lmdgren Borg §. „Spin art" á milli kl. 14 og 16 alla daga. Börnin búa til sín eigin listaverk og taka með heim. Svenskar ár fantastiska!* Þeir eru heimsmeistarar í handbolta, þeir eru góðir í tennis og ísknattleik, þeir búa til fiotta bíla og þeir fundu upp hrökkbrauðið. Nóbelsverðlaunin eru sænsk, líka Lína langsokkur og Emil í Kattholti, sænskt stál er heimsþekkt og það sama má segja um hljómsveitina ABBA. Astridl - Björnj Hoppukastaii og trampóiín alla daga milli kl. 14 og 18. Lina langsokkur og Emil í Kattholti skemmta á milli kl. 14 og 16 alla daga.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.