Fréttablaðið - 20.07.2001, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 20.07.2001, Blaðsíða 11
FÖSTUPAGUR 20. júlí 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 11 Framkvæmdasýsla ríkisins: Ver kaskipting^ ekki orsök vanda Arna stiórnsýsla Framkvæmdastióri Framkvæmdasýslu ríkisins, Osk- ar Valdimarsson, segir að óvenju- leg verkaskipting milli bygging- arnefndar Þjóðleikhússins og Framkvæmdasýslunnar sé ekki orsök að persónulegum vanda Árna Johnsens, formanns bygg- ingarnefndarinnar. Óskar segir Árna hafa greint sér frá því haustið 1999 að vegna lítilla framkvæmda undanfarin ár hefði verkaskiptingin þróast á þann veg að Þjóðleikhússtjóri raðaði verkefnum í forgangsröð, Bryndís Hlöðversdóttir: Bíð með að fella dóma stjórnmál „í sjálfu sér kemur þessi afsögn Árna ekki á óvart. Hún virðist mjög eðlilegt fram- hald þeirra atburða sem hafa gerst síðustu daga,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir, formaður þing- flokks Samfylkingarinnar. „Ég vil bíða með að fella ein- hverja frekari dóma um það hvort málið kunni að vinda upp á sig og þá með einhverri frekari ábyrgð annarra einstaklinga þar til niður- staða úr rannsókn ríkisendur- skoðunar liggur fyrir. Menn hafa verið að ræða um ábyrgð ráð- herra og embættismanna en mér finnst erfitt að greina á milli hvað ei-u sögusagnir og hvað er sann- formaðurinn tæki að sér umsjón með framkvæmdaþáttum og Framkvæmdasýslan annaðist verkbókhalds- og greiðsluþjón- ustu „Skrifstofustjóri fjármála- sviðs menntanmálaráðuneytis hefur með reglubundnum hætti verið upplýstur um fjármálalega stöðu framkvæmda og í nokkrum tilfellum hafa reikningar verið bornir undir hann áður en til greiðslu þeirra kom,“ segir Ósk- ar m.a. í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gær. ■ FORMAÐUR ÞINGFLOKKS SAMFYLK- INGARINNAR Erfitt að greina á milli hvað eru sögusagnir og hvað er sannleikur, segir Bryndís Hlöðversdóttir leikur í þessu máli. Því vil ég bíða með að fella dóma í þessu málinu þar til niðurstaða rannsóknarinn- ar liggur fyrir, sem mér skilst að sé ekki langt að bíða. Þá kann að vera að málið vindi upp á sig,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir. ■ Miðvikudagsmarkaðurinn vinsæll: Mikil svörun markaður „Afsláttarmiðarnir hafa skilað sér vel í Krónubúðirn- ar fjórar á höfuðborgarsvæðinu og viðskiptavinirnir eru ánægð- ir“, sagði Sigurjón Bjarnason hjá Krónunni í gær, en verslunarkeðj- an var á Miðvikudagsmarkaðnum í Fréttablaðinu með 3 fyrir 2 af Gevalíakaffi. „Það varð mikill árangur af þessu og við erum að skoða það að halda áfram að bjóða viðskipta- vinum upp á skemmtileg tilboð gegnum þennan miðil.“ Árni Sig- urðsson framkvæmdastjóri hjá Vegsauka - þekkingarklúbbi, sem m.a. hefur umboð fyrir Brian Tracy, sagðist hafa fengið meiri svörun heldur en oft áður með stórum auglýsingum, en Vegsauki auglýsti tvær bækur Tracys á til- boðsverði á Miðvikudagsmark- aðnum. „Viðbrögðin komu mér mjög á óvart því bækur eru ekki það sem mest eftirspurn er eftir yfir hásumarið. Svo er þægilegt að sleppa við allt umstang með því að hafa I-kaup sem millilið." Mið- BRIAN TRACY Meiri sala á bókunum en með stórum auglýsingum, segir Árni Sigurðsson. vikudagsmarkaðurinn er nýjung á íslenskum blaðamarkaði. Hann er haldinn á miðopnu Fréttablaðsins á hverjum miðvikudegi. ■ Steingrímur J. Sigfússon: Björn axli ábyrgð stjórnmál „Þetta er stór mannleg- ur harmleikur en það gat ekki far- ið öðru vísi miðað við þær upplýs- ingar sem lágu fyrir,“ segir Stein- grímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna um afsögn Árna Johnsen alþingismanns. „Það er öllum fyrir bestu að Árna þætti í þessu máli ljúki sem fyrst en eftir standa hinir póli- tísku og stjórnsýslulegu þættir. Það hlýtur að koma til skoðunar að Árni var formaður í stjórnskip- aðri nefnd; skipaðri af mennta- málaráðherra og starfaði á ábyrgð og í umboði ráðherrans og gegndi þar á ofan fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæð- isflokkinn og ríkisstjórnarflokk- ana. í nágrannalöndunum stæðu spjótin meira á Birni Bjarnasyni og ríkisstjórnarflokkunum. Þar axla ráðherrar oft ábyrgð af mis- tökum sem eru gerð í þeirra mála- flokki. Kastljósþátturinn með Birni var eins og til þess gerður að hann gæti rakið það eins og hverja aðra fjarstæðu að honum kæmi þetta á nokkurn hátt við með því að segja að þar sem hann hefði ekki gefið Árna Johnsen leyfi til að hegða sér svona þá bæri hann enga ábyrgð. Þetta er ekki spurningin um það að ráð- FORMAÐUR VINSTRI-GRÆNNA í nágrannalöndunum stæðu spjótin meira á Birni Bjarnasyni, segir Steingrímur J. Sig- fússon. herrann sjálfur hafi vitað um það sem úrskeiðis fór heldur að hann beri stjórnskipulega ábyrgð á því sem undir hann heyrir," segir Steingrímur. ■ Sláttuvél -ARM 320 TSþMÖ 11.200 Sláttuvél -ARM 32 Í2i2QQ 17.600 Sláttuvél -ARM 36 *fc2QQ 23.500 Sláttuvél -ALM 28 loftpúða "$;3QQ 8.300 Orf -ART 23 GF "5í2QQ 2.900 Orf -ART 25 GSA ^SQQ 3.900 Orf -ART 30 GSD ■^300 7.600 Mosatætari -amr 30 TSíSQO 11.800 Greinaklippa asg 52 12V íh3Q0 14.500 Laufsuga -avs 1 TfcSQO 8.400 Greinakurlari -axt 1600 TtíSQO 22.200 Hekkklippa -ahs 4-15 ■'Sj’qq 6.800 Keðjusög -ake 3sob 14,000 11.300 BOSCH b&'tra! Sláum nú hressilega af veröinu á garð- áhöldum frá BOSCH. Líttu á verðið og renndu svo við í einum grænum. BOSlHl HÚSIÐ BRÆDURNIR ORMSSON Lágmúla 9, sími 530-2801 Frjáis bílafjármögrnun Glitnis kemur þér í samband við rétta bflinn • Þu raaSur hvar þú tryggir • Lánið getur fylgt bíinum við sölu • Ábyrgðarmenn alla jafna óþarfir • Hogkvæmt • Fljótlegt og þægilegt [ www.glitnir.i« j Traustur samstarfsadili» bílafjármagnun

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.