Fréttablaðið - 10.10.2001, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 10.10.2001, Blaðsíða 14
14 FRÉTTABLAÐIÐ 10. október 2001 MIÐVIKUDAGUR EPSON DEILDIN Spá þjálf- ara og leik- manna Sæti Lið Stig 1. Njarðvík 413 2. KR 369 3. Grindavik 360 4. Keflavík 341 5. (R 240 6. Tindastóll 238 7. Hamar 219 8. Haukar 208 9. Þór Ak. 151 10. Skallagrimur 136 11. Breiðablik 68 12. Stjarnan 65 Epson-deildin í körfuknattleik: KR og Njarðvík sterkust körfuknattleikur Epson-deildin í körfuknattleik hefst með fimm leikjum á morgun. Friðrik Ingi Rúnarsson, landsliðsþjálfari, býst við spennandi deild og segir körfuknattleik hér á landi vera í stöðugri framför. „Ég held að körfuknattleikur hér sé í fínni framför. Stærsti munurinn er sennilega að leik- mönnum er að fjölga í deildinni. Af því sem ég hef séð í sumar þá eru mörg þessara liða að spila ljómandi vel þó það vanti tvo til þrjá lykilleikmenn." Landsliðsþjálfarinn segir að ein af ástæðunum sé að margir af æg&i Bílar —os. Heiisa 'lT AB-VARAHUUnRchf. UUtöOa II• 110Uykjná-B 56760705676012 Varohktir - belrí raro - betro rerí Kæri viðskiptavinur Þakka þér kærlega fyrir það traust sem þú hefur sýnt okkur í gegnum árin. Við reynum okkar besta til að endurgjalda traust þitt með Almennir varahlutir 1. Lágu lyfjaverði 2. Frium heimsendingum 3. Faglegri þjónustu I Boddíhlutir og Ijós Nýir viðskiptavinir velkomnir Með vinsemd og virðingu ABvarahl@simnet.is Skipholts Apótek - Heilsuapótekið Skipholti 50B • S. 551 7234 Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94, Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81- 01. Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d. Til sölu Bílskúrshurðaþjónustan Bílskúrs og Iðnaðarhurðir. Bjóðum viðhald og viðgerðir á öllum gerðum hurða og mótora, Önnumst uppsetningu- viðgerðir og sölu. Halldór s: 892 7285 og 554 1510 Heimili Trévinnustofan ehf Sími 8958763 fax 5546164 SmiSjuvegur 1 1 e 200 Kópavogi Sérsmíði í aldamótastíl FulningahurSir. Stigar Gluggar . Fög . Skrautlistar "■ Ymislegt Palazzi gjafavörur og Ijósakrónur 10-40% afsláttur Palazzi Faxafeni 9 • S: 562 4040 iiiæling Rieinka- Ov ráðgjöf alladaga milli kl.11 og12 HREYSTI Fæðubótarefni - Æfingafatnaður - Rafþjálfunartaeki Nýtt í Herbalife !!! GULLIÐ ER AÐKOMA. Er byrjaður að taka við pöntunum á gullinu vin- sæla sem hefur farið sigurför um USA og Evrópu. Þetta er hin nýja bylting í grenningu. Þarft þú að losna við óvelkomin kíló, þetta er sko lausn í lagi. Einnig með frábær fæðubótarefni t.d. orku-te, vítamín ofl. Frábært snyrtivöruúrval. Þú getur fengið sendan bæklinginn heim um hæl. Stefán Persónuleg ráðgjöf og pöntunarsími: 849-7799 Pöntunarnetfang: BetriLidan@simnet.is Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka, lögfræðinga og aðra um skuldir. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980 Flokkaðar auglýsingar 515 7500 Neera hreinsikúrinn /il/tilúruleáj Ul/ ilt aS /tfeinsa UÁu>man Góð hreinsun og endurnýjun fyrir haustið. Þú finnur endurnærandi áhrif kúrsins innan nokkura daga auk þess sem flestir léttast um 2-5 kíló á meðan kúrnum stendur. Komdu og fáðu bækling HEILSUBÚÐIN M Góó heilsa gulli betri fSgj Njálsgötu 1 Jfc- ■ 3:561-5250_______ ungu strákunum sem búist var við að yrðu erlendis i vetur muni leika hér á landi. „Svo eru að koma upp mjög skemmtileg kynslóð af leikmönn- um sem eru flestir að skila sér mjög vel núna.“ Hann býst við að spennan verði meiri í vetur en í fyrra og segir að það muni ekki muna mörgum stig- um á liðum hvað sæti varðar. „Njarðvíkingar eru með ansi rútínerað lið og þekkjast mjög vel. Brenton Birmingham er líka frábær leikmaður og það er traust og gott að vera með leikmann sem skila nánast yfirburðarleik í hverjum leik sem hann tekur þátt í. KR-ingar eru líka með mjög vel mannað lið og ég býst við þeim sterkum núna. Að mínu mati eru þessi tvö lið, fljótt á litið, þau lið sem verða efst. Fyrir aftan þessi lið koma svo Grindavík, Keflavík EPSON-DEILDIN 1. Á morgun kl. 20: Skallagrimur - UMFN Haukar - UMFC Hamar - Keflavík Þór - Stjarnan KR-lR Föstudagur kl. 20: Breiðablik - Tíndastóll UMFERÐ: ÍSLANDSMEISTARARNIR Njarðvík hampaði íslandsmeistaratitlinum á siðasta ári. Þeir eru með sterkan hóp og eru til alls líklegir. og ég myndi ekki afskrifa Tinda- stól. Síðan má ekki vanmeta Hauka, þeir eiga eftir að geta gert skráveifur." ■ HAMNINCJUSAMIR KÍNVERJAR Kínverska landsliðið í knattspyrnu tryggði sér um helgina sæti í lokakeppni Heimsmeistarakeppninnar. KínaáHM A næstu vikum mun ráðast hvaða lönd munu berjast um Heimsmeist- aratitilinn í knattspyrnu í Japan og Suður-Kóreu á næsta ári. Alls munu 32 lið taka þátt í lokakeppninni sem fer fram í júní en 21 lið hefur þegar tryggt sér sæti í keppninni. knattspyrna Alls hefur 21 þjóð tryggt sér sæti í lokakeppni HM, sem fer fram í Japan og Suður- Kóreu í júní á næsta ári. Alls munu 32 lið taka þátt í keppninni, en þrjár þjóðir komast sjálfkrafa í hana, en það eru mótshaldararnir, Japan og Suður-Kórea, auk núver- andi heimsmeistara Frakka. Kín- verjar tryggðu sér um helgina sæti í lokakeppninni í fyrsta skipti í sögunni. Mikil spenna er Suður-Amer- íkuriðlinum, þar sem Argentína er eina liðið sem hefur tryggt sér sæti í lokakeppninni. Brasilíu- menn hafa átt erfitt uppdráttar. Þeir bættu hins vegar stöðu sína á sunnudaginn þegar þeir sigruðu Chile 2-0 á heimavelli með mörk- um frá Edilson og Rivaldo í síðari hálfleik. Brasilíumenn eru nú í 4. sæti riðilsins tveimur stigum á undan Úrúgvæ, en fjögur efstu lið SUÐUR-AMERIKURIÐILL Lið W Argentína 16 12 3 1 39:14 39 Paragvæ 16 9 3 4 28:16 30 Ekvador 16 9 2 5 22:19 29 Brasilía 16 8 3 5 27:14 27 Úrugvæ 16 7 4 5 17:11 25 Kólumbía 16 5 6 5 13:14 21 Perú 16 4 3 9 13:22 15 Bólivía 16 3 5 8 17:31 14 Venezueia 16 4 1 11 15:40 13 Chile 16 3 2 11 14:24 11 7. NÓVEMBER Argentína - Perú Bólivía - Brasilía Ekvador - Úrugvæ Kólumbía - Chile 14. NÓVEMBER Úrugvæ - Argentína Brasilía - Venezuela Paragvæ - Kólumbla Chile - Ekvador Venezuela- Paragvæ Perú - Bólivía riðilsins vinna sér sæti í loka- keppninni og liðið í fimmta sæti leikur gegn Ástralíu um eitt laust sæti í keppninni. Úrúgvæ er sem stendur í 5. sæti en Kólumbía er í 6. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir þeim. Línur eru farnar að skýrast Mið-Ameríkuriðlinum, þar sem sex lönd berjast um þrjú laus sæti í lokakeppninni. Kosta Ríka og Bandaríkin hafa þegar tryggt sér sæti í keppninni en Hondúras og Mexíkó leika hreinan úrslitaleik um þriðja lausa sætið 11. nóvem- ber í Mexíkó. Bæði liðin eru með 14 stig en Mexíkó er með hagstæð- ari markatölu og dugar þvi jafn- tefli. í Asíu er keppt í tveimur fimm liða riðlum og komast sigurvegar- ar riðlanna áfram. Kína hefur þeg- ar tryggt sér sigur í B-riðli en Sádí- Arabía og íran berjast um sigurinn í A-riðli. Sádí-Arabía er í efsta sæti með 14 stig eftir sjö leiki en fran í öðru sæti með 12 stig eftir sex leiki. írönum dugar að sigra tvo síðustu leiki sína til að tryggja sér sæti á HM, en þeir eru gegn Iran á ÞJÓÐIR MEÐ ÖRUGG SÆTI Á HM Frakkland England Japan Kamerún Suöur-Kórea Nlgería Rússland Sengal Portúgal Túnis Danmörk Suður-Afríka SvíþjóÖ Argentlna Pólland Kosta Ríka Króatla Bandaríkin Spónn Klna Ítalía heimavelli og Bahrain á útivelli. Sádí-Arabía á eftir að leika gegn Tælandi á heimavelli. Liðin sem lenda í öðru sæti í riðlunum leika tvo leiki gegn hvort öðru og mun sigurvegarinn mæta írlandi í leik um eitt laust sæti á HM. Baráttan um 2. sætið í B-riðlinum er mjög tvísýn en Sameinuðu arabísku furstadæmin, Qatar og Úsbekistan eiga öll möguleika á sætinu. Kín- verjar taka í fyrsta skipti þátt í lokakeppni HM á næsta ári, en þjálfari þeirra er Júgóslavinn Bora Milutinovic, en hann hefur áður komið Mexíkó, Kosta Ríka, Bandaríkjunum og Nígeríu í loka- keppni HM. Fyrir utan Frakka hafa 9 Evr- ópuþjóðir tryggt sér sæti í loka- keppninni. Leikið var í níu riðlum og komust sigurvegarar þeirra beint á HM, en það voru Rússar, Portúgal, Danmörk, Svíþjóð, Pól- land, Króatía, Spánn, Ítalía og Eng- land. Þann 10. til 15. nóvember leika þau lið sem lentu í öðru sæti í riðlunum um fimm laus sæti í keppninni. Belgía mætir Tékkum, Úkraína keppir við Þýskaland, Austurríki eða ísrael mætir Týrk- landi, Slóvenía Rúmenum og írar einhverri Asíþjóð, eins og getið er um að ofan. Undankeppninni í Afríku lauk í sumar. Þar var leikið í fimm riðl- um og komust sigurvegar þeirra í lokakeppnina. Þær Afríkuþjóðir sem leika í Japan og Suður-Kóreu á næsta ári eru: Kamerún, Nígería, Sengal, Túnis og Suður-Afríka. trausti@frettabladid.is 11.-14. októbcr Fjöldi skemmtikrafta kemur fram meðal annars hin heimsfræga hljómsveit „Die Stötthammer" frá Munchen. Borðin svigna undan þýskum krásum í veitingatjaldinu en tjaldið opnar alla daga kl. 18:00. Fjörið heldur áfram fram á næsta dag í Fjörugarðinum með K0S og Stötthammer.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.