Fréttablaðið - 10.10.2001, Síða 20

Fréttablaðið - 10.10.2001, Síða 20
FRÉTTABLAÐIÐ 10. október 2001 MIÐVIKUDACUR Farðu i núna og skráðu númerið þitt í > Fjölbreytt og spennandi efni i simanum þínum þegar þér hentar. Ut að borða í helvíti Einhvern tímann fékk ég greinar- góða lýsingu á því hvernig verka- skipting væri í helvíti. Ég man nú ekki allt, en alla vega voru skemmti- kraftarnir norskir, opinberir starfs- menn ítalskir og kokkarnir voru breskir. Gott ef íslendingar voru ekki í afgreiðslu og þjónustustörfum. Al- þjóðavæðingin hefur breytt þessum stöðluðu þjóðarímyndum og gott dæmi um undanhald staðalímynd- anna eru tveir matreiðsluþættir sjón- varpsstöðvanna, þar sem kokkarnir eru breskir. Nigella Lawson stjórnar mat- reiðsluþættinum, Nigella Bites, og er mottó hennar að ná sem mestri ánægju og nautn úr lífi sínu með sem minnstri fyrirhöfn. Svolítið ókristi- legt mottó, en fjarska aðlaðandi. Þátt- ViðJækið. Hafliði Heigason fagnar framförum matargerðarlistar í neðra urinn höfðaði til mín fyrir þær sakir að Nigella hefur sjaldnast mikinn tíma til að elda. Maður þekkr vel þann veruleika að hafa hungruð börn- in hangandi í buxnaskálmunum, vælandi um forrétt á meðan maður reynir að galdra fram kvöldmatinn á sem stystum tíma. Mér leist líka vel á þessar einföldu og girnilegu upp- skriftir og féll algjörlega fyrir búr- inu hennar og skömmtum af góðgæti í frystinum. Það munar nefnilega talsverðu að geta gengið að góðu hráefni þegar maður hefur lítinn SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ 16.30 Muzik.is 17.30 Jay Leno (e) 18.30 InnlitnÚtlit (e) 19.30 Two Guys & a Girl 20.00 48 Hours Vandaður fréttaskýringa- áttur með Dan Rather í farar- roddi. 21.00 Fólk n með Sirrý Fjölbreyttur þátt- ur þar sem m.a. má finna: Tísku- umfjöllun Mörtu Mariu þar sem hún ræðir um það hvernig getur maður verið smart fyrir lítinn pen- ing. Tekið er upp á ýmsu í skolla- leiknum vinsæla sem verður á sínum stað. Og rætt verður um sjúk sambönd. Reynslusögur og ráðgjöf sérfræðinga. Fullur salur af áhugaverðu fólki í beinni útsend- ingu. Umsjón Sigríður Arnardóttir. 21.50 DV - fréttir Hörður Vilberg Lárus- son flytur okkur helstu fréttir dagsins frá fréttastofu DV og Við- skiptablaðsins 21.55 Málið Kolbrún Bergþórsdóttir seg- ir okkur hvað henni liggur á hjarta í kvöld. 22.00 Tiska Fjallað um allt það nýjasta I haust- og vetrartískunni frá tísku- dögum í Kringlunni. Umsjón Dóra Takefusa. 22.50 Jay Leno Konungur spjallþáttanna, Jay Leno, fær stórmenni og stór- stjörnur I heimsókn. 23.40 Law & Order (e) 0.30 Profiler 1.30 Muzik.is 2.30 Óstöðvandi tónlist POPPTÍVÍ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 NetTV 21.03 Meiri Músk 22.00 70 mínútur 23.10 Taumlaus tónlist 16.50 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disney-stundin (Disney Hour) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið Umræðu- og dægur- málaþáttur í beinni útsend- ingu.Umsjón: Eva María Jónsdótt- ir, Gísli Marteinn Baldursson og Kristján Kristjánsson. 20.00 Bráðavaktin (3:22) (ER)um llf og störf lækna og læknanema I bráðamóttöku sjúkrahúss. 20.45 Fréttir aldarinnar 1986 - Hvalbát- um sökkt í Reykjavíkurhöfn. 21.00 Hrekkjalómur (3:6) (Trigger Happy TV II) 21.25 Mósaík Umsjón Jónatan Garðars- son.Dagskrárgerð: Jón Egill Berg- þórsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Kvikmyndir um víða veröld (4:5) (Cinemas of the World)Heimildar- myndaflokkur um kvikmyndagerð í nokkrum löndum. I þættinum er fjallað um stórsókn Ástrala inn á kvikmyndamarkaðinn frá því um 1980. e. 23.10 Handboltakvöld Bikarkeppni, 32. liða úrslit.Umsjón: Geir Magnús- son.Stjórn útsendingar: Óskar Nikulásson. 23.30 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.50 Sjónvarpskringlan-auglýsingatimi 0.05 Dagskrárlok SKAUTA \hÖIUN I I I I J * V I K Opnunartímar almennings Mánudaga og þriðjudaga kl. 12.00 - 15.00 Miðvikudaga og fimmtudaga kl. 12.00- 15.00 og kl. 17.00-19.30 Föstudaga kl. 13.00-22.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00 -18.00 tíma og vill borða góðan mat. Miðað við Nigellu og Jaime Olivier virðist í góðu lagi að fara til helvítis, í það minnsta til að fá sér að borða. ■ I fyrsta skipti í þáttunum eru peningar ekki málið þar sem Jamie eyðir degin- um með ríkum bankamanni sem er að undirbúa matarboð í lúxusíbúð sinni. Meðal þess sem Jamie kokkar að þessu sinni er hvítt risotto, sjávarrétt- ur og tertu með apríkósu og pistasíu bragði. ■ I BÍÓMYNDIR I 06.00 Bíórásin Ein af strákunum (Among Gi- ants) 08,00 Biórásin Skúrkurinn (Rogue Trader) 09.35 Stöð 2 Freistingar hugans (2:2) (e) (Seduced By Madness) 10.00 Biórásin Dansinn í Lughnasa (Dancing at Lughnasa) 12.00 Blórásin Vinstri fóturinn (My Left Foot) 13.00 Stöð 2 Upprisa (Resurrection) 14.00 Blórásin Skúrkurinn (Rogue Trader) 16.00 Bíórásin Dansinn í Lughnasa (Dancing at Lughnasa) 18.00 Bíórásin Ein af strákunum (Among Gi- ants) 20.00 Blórásin Vinstri fóturinn (My Left Foot) 22.00 Bíórásin Endurreisn (Restoration) 22.45 Stöð 2 Upprisa (Resurrection) 23.50 Sýn Emmanuelle 6 00.00 Blórásin Laganna verðir (U.S. Marshals) 02.10 Bíórásin Lögguland (Cop Land) 04.00 Biórásin Ur sjónmáli (Out of Sight) Vísir.is í símann þinn! BBC PRIME 4.00 Make French Your Business 4.30 Kids English Zone 4.55 Toucan Tecs 5.05 Playdays 5J5 Blue Peter 5.45 Kitchen Invaders 6.15 The Antiques Show 6.50 Real Rooms 7.15 Going for a Song 7.45 Style Challenge 8.15 Sophie's Sunshine Food 8.45 Fantasy Rooms 9.15 The Weakest Link 10.00 Doctor Who: the Caves of Androzani 1030 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Lovejoy 12.25 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.25 ToucanTecs 13.35 Playdays 13.55 Blue Peter 14.20 Top of the Pops Prime 14.50 Zoo 15.20 Vets in Practice 1530 Hetty Wainthrop ln- vestigates 16.45 The Weakest Link 17.30 Cardiac Arrest 18.00 Eastenders 18.30 Porridge 19.00 Dangerfield 20.00 AJI Rise for Julian CJary 20.30 Common Pursuit 22.00 Later with Jools Holland 23.05 American Visions 0.00 Century of Flight 1.00 Ou A103 1.55 Ou ShortOO 2.00 Ou A103 2.25 Ou A103/tv/fill 3.00 Troubleshooter 3.40 Landmarks: Tudors and Stewarts [NRKl! 13.05 Etter skoletid 13.15 Buzz Lightyear fra Stjernekommandoen 13.38 Etter skoletid 14.15 Den beromte Jett Jackson 14.45 Puggandplay 15.00 Oddasat 15.10 Soria Moria (28:36) 16.00 Barne-TV 16.00 Teddy og Annie 16.10 Franldin 16.20 Radspett pá eventyr 16.30 Manns minne 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbrukerinspekterene 18.00 Barmeny 1835 Forviklingar - Soap (21) 18.50 Vikinglotto 18.55 Distriktsnyheter 194)0 Siste nytt med TV-sporten. 19.10 Redabjon 21: Utenriks 19.40 Norge i dag 20.00 Gull og grenne drommer 20.30 Dagen, den er din (3) 214)0 Kveldsnytt med TV-sporten 2130 Pá banen - (5:13) 22.05 Nyhetsblikk ...........JfSí 14.00 Rumfartens historie 14.05 Mærk miljoet (1:3) 14.30 Senior IT (8:10) 15.00 Deadline 17:00 15.08 Danskere (462) 15.10 GyldneTímer 16.40 Læs for livet (1:10) 17.10 Marilyn Monroe - Den endelige historie 18.05 The Man With Two Brains 19.30 Deterbar'mad 20.00 Man har et standpunkt... 20.30 Bestseller 21.00 Deadline 21.30 indersporet 22.10 Viden om - Hvalernes færden i p»» i 7.00 Nyhedsoversigt 7.10 Hvornár var det nu det var 7.10 Def Leth (26) 8.00 DR-Derude: Haj med luft post 9.0Ó Máliáraq - en gronlandsk stemme 9.30 WeAre... (10:10) 9.45 Once Upon A Time (10:10) 10.00 TV-avisen 10.10 Profilen 10.35 19direkte 11.05 Ugeavisen Gronland 11.35 VIVA 12.05 Hej alder ingen hindring 12.43 Herbjorg Wassmo 13.20 Lægens Bord 13.50 Kender du typen? (3:8) 14.20 Nyheder pá tegnsprog 14.30 Bemel'eren 14.30 Oggy og kakerlakkerne 14.45 jælp! Jeg er et monster (7:13) 15.10 Stjeme i et minut 15.25 Flimmersport 16.00 Kikkassekik (3:10) 16.30 TV-avisen med Vejret 17.00 19direkte 17.30 Fint skal det være (33) 18.00 Eksperimentet 7.v. 19.00 TV-avisen med Penge- magasinet og Sport 20.00 HándboldOnsdag: Viborg- Slagelse 21.35 Onsdags Lotto 21.40 Hyperion Bay (12:17) 18.00 The Seventh Cross 20.00 The Fearless Vampire Kill- ers 21.50 Mark of the Vampire 22.50 Brainstorm 0J5 The Road Builder 2.15 The Girl and the General j SVT1 1 4.00 SVT Morgon 7.30 Ramp 8.00 Pass 8.20 Bonjour la Provence (3:6) 8.35 Tanja (6:8) 9.00 Kapusta. Ryska bokstaver. 9.25 Overtoyou 9.30 Roll on 10.00 Rapport med váder 10.10 Bumerang 11.10 Pop ifokus 12.00 Över alla hinder - National Velvet (kv) 14.00 Rapport 14.50 Vildmark 15.20 Mat 16.00 Bolibompa 16.01 Abrakadabra 16.30 Kannan 17.00 Hippo dá! 17.30 Rapport 18.00 Gröna rum 18.30 Mitt i naturen 19.00 Diggiloo 19.30 Pelle Erövraren - Pelle Er- obreren (kv) 21.55 Rapport 22.05 Kulturnyhetema 22.15 För kárleks skull - For Your Love (12:22) 0.40 Nyheter frán SVT24 ^RK2j 16.00 Siste nytt 16.05 Newton 16.40 Maktkamp pá Falcon Crest (22:59) 17.30 Verdensmester 18.00 Siste nytt 18.10 Nyhetsblikk 18.55 Ein god elev - Apt Pupil (kv) 20.40 Siste nytt 20.45 Sopranos (5:13) 21.40 Redaksjon 21: Utenriks i SVT2 j 12.00 Regionala sándningar 14.15 Ensamma hemma (2:24) 15.00 Oddasat 15.10 Ekg 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go'kváll 16.55 Lottodragningen 17.00 Kulturnyhetema 17.10 Regionala nyheter 17.30 Kumari 17.55 Radiohjálpen Várldens Bam 18.00 Dokumentáren: Den förlorade sonen 19.00 Aktuellt 20.10 Debatt 21.10 Lotto med Vikinglotto 21.15 Mannen frán U.N.CLE.- (16:29) 22.05 Nova i EU ROSPO RtI 9.00 Rally 10.00 Formula 1 10.30 Cyding: Road World Cnampionships in Lisbon, Portugal 16.00 Car racing: AutoMagazine 16.30 Motorsports: Series 17.00 Tennis: ATP Toumament in Vienna, Austria 19.30 Sailing: Sailing Rolex Cup- at St Thomas, U.S. Virgin Islands 20.00 Sailing: Sailing World 20.30 Golf: 2001 Challenge Tour 21.00 News 21.15 Formula 1 21.45 Cyding 22.15 Cyding: Road World Cnampionships in Lisbon, Portugal 23.15 News

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.