Fréttablaðið - 09.11.2001, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 9. nóvember 2001
Úrtökumót:
Birgir og
Björgvin léku
á 6 undir
colf Kylfingarnir Birgir Leifur
Hafþórsson úr Leyni og Björgvin
Sigurbergsson úr Keili, léku mjög
vel á þriðja degi úrtökumótsins á
Peralada golfvellinum á Spáni í
gær. Þeir léku báðir á 66 höggum
eða 5 höggum undir pari og
komust örugglega í gegnum nið-
urskurðin fyrir síðasta hringinn
sem leikinn verður í dag.
Birgir Leifur hefur leikið ein-
staklega vel á þessu móti, en um
er að ræða annað úrtökumótið
fyrir Evrópsku mótaröðina, og er
BIRGIR LEIFUR
Birgir Leifur Hafþórsson er á þrettán högg-
um undir pari eftir þrjá daga.
á meðal efstu manna 13 höggum
undir pari. Björgvin var á pari
eftir fyrstu tvo hringina en í gær
fóru púttin loks að detta og því lék
hann 5 höggum undir pari. ■
Skíðaslysið í Austurríki:
Þjálfarinn að komast
til meðvitundar
skIbi Þýski skíðaþjálfarinn
Markus Anwander er hægt og bít-
andi að komast til meðvitundar
eftir slys í Austurrísku ölpunum.
Hann lenti ( harkalegum árekstri
við frönsku skíðakonuna Regine
Cavagnoud á æfingu í brunbrekku
í Týrol á mánudaginn í síðustu
viku, með þeim afleiðingum að
Cavagnoud lést. Talið er að
Cavagnaud hafi verið á um 100
km hraða þegar hún skíðaði á
Anwander.
„Við getum ekki sagt að hann
sé kominn til fullrar meðvitund-
ar,“ sagði Wolfgang Koller læknir.
„Síðustu fjóra daga hefur hann
hægt og bítandi verið að komast
til meðvitundar og það er ekkert
sem bendir til annars en að hann
geti náð 100% bata.“
Komið hefur í ljós að slysið átti
sér stað vegna misskilnings milli
franska og þýska skíðaliösins, en
MARKUS ANWANDER
Talið er að þýski þjálfarinn geti
náð fullum bata.
Anwander var staddur í miðri
brunbrekkunni þegar Cavagnoud
var á leiðinni niður. ■
verður borin úttil
-um 80 þúsund heimili alls -
mánudaginn 3. desember næstkomandi.
Handbókin markar upphaf sérstakrar
jólaútgáfu Fréttablaðsins.
Jólagjafahandbók Fréttablaðsins verður prentuð í
dagblaðabroti á vandaðan pappír, 60 gramma hvítan pappír.
Hennierætiað að verða fjölskyldum á höfuðborgar-
svæðinu til leiðbeiningar um jólainnkaupin.
Skilafrestur á auglýsingum í Jólahandbókina er til 28. nóv.
Auglýsingasímar:
515 7517 (Dagný)og 515 7518(Hinrik)
K
<
FRETTABLAÐIÐ
—
LAGERSALA MEÐ FLOTT HERRAFÖT Á LÖGLEGU EN SIÐLAUSU VERÐI
ALLT ÞEKKT VÖRUMERKI
SOKKAK3U-AKKA 490,- SKÖA 3.900,-
PEKSUR 3.900,- lAKKAfÖr 8.900,- em0, 990.-
6.90°'' ÞUNNIR JAKKAR 1.990,- VESTI 1.990,-
, BELTI 990,-
2 * BUXUR
FK
þykkir
sKy,
jakkar
•3.900,-
BOUR
4.900,-
í-190,-
99q
Bæjarlind 1 • vii hlibina á SPAR
Opið alla virka daga frá 14 - 19 • laugardaga og sunnudaga 13 ■ 17