Fréttablaðið - 13.12.2001, Side 13

Fréttablaðið - 13.12.2001, Side 13
FIMMTUDAGUR 13. desember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ Lokun Barsebáck kjarnorkuversins: Skilyrdi lokunar uppfyllt 2003 norðurlönd Sænska kjarnorku- verið í Barseback hefur verið þyrnir í augum Dana um langt skeið. Nú hyllir undir lokun þess ef marka má niðurstöðu sænska þingsins. í niðurstöðunni er gert ráð fyrir að forsendur sem ákveðnar voru um lokun kjarn- orkuversins verði uppfylltar í árs- lok 2003. Skilyrðin sem ákveðin voru 1997 fela í sér að lokunin megi ekki valda hækkun raforku- verðs, aðgangi iðnfyrirtækja að orku né hafa neikvæðar afleiðing- ar fyrir umhverfið. Sænska þing- ið telur að þessi skilyrði verði uppfyllt árið 2003 og þá beri að slökkva á seinni kjarnakljúf orku- versins. Ákvörðuninni hefur verið fagnað í Danmörku og sagði nýr innanríkisráðherra Dana, Lars Lökke Rasmussen að hann fagn- aði þessari niðurstöðu. „Ég var reyndar á leiðinni að senda Björn Rosengren, iðnaðarráðherra Svía, bréf þar sem ég ítreka að þrátt fyrir nýja ríkisstjórn sé afstaða dönsku ríkistjórnarinnar óbreytt í málefnum Barseback." Rosen- gren er sáttur við niðurstöðuna, en segir skýrt að skilyrðin verði að vera uppfyllt áður en slökkt er á verinu. ■ UMDEILT KJARNORKUVER Danir hafa lengi deilt hart á Svía fyrir rekst- ur Barseback-kjarnorkuversins. Borgarstjórnarkosningar: Framboð Frjálslyndra líkt við leiftursókn framboðsmál Margrét Sverris- dóttir framkvæmdastjóri Frjáls- lynda flokksins segist persónu- lega vilja draga það eins og kost- ur er að ákveða framboðslista flokksins vegna komandi sveit- arstjórnakosninga. Hugsunin á bak við þá stjórnlist er m.a. að framboð flokksins komi eins og leiftursókn inn í stutta en snarpa kosningabaráttuna. Hún gerir ráð fyrir að framboðslisti flokksins vegna kosninga til borgarstjórnar muni jafnvel verða tilbúinn um mánaðamótin janúar-febrúar n.k. þar sem hún mun líklega leiða listann. Hins vegar sé viðbúið að listinn verði MARGRÉT SVERRISDÓTTIR Líklegt leiðtogaefni á framboðslista Frjáls- lynda flokksins í borginni. eitthvað seinna á ferðinni í ísa- fjarðarbæ. Óvíst er hvort flokkurinn bjóði fram undir eigin nafni í fleiri sveitarfélögum en það er þó ekki útilokað eins og t.d. á Sauðárkróki og Reykjanesbæ. Þá kemur einnig til greina að flokksmenn og stuðn- ingsmenn flokksins taki þátt í framboðum með óháðum í sveit- arfélögum í öðrum landsf jórðung- um. Margrét segir að ákveðið hafi verið að fara leið uppstillingar við val og röðun á frambjóðendum á framboðslista flokksins. í Reykja- vik verður það í verkahring borg- armálaráðs sem leggur tillögur sínar fyrir miðstjórn flokksins. ■ Engill astarinnar og fleiri sögur Hafliði Magnússon Er)#U( astannnar og flciri sögur ■éykti Fjórtán smásögur eftir alþýðulistamanninn Hafliða Magnús- son frá Bíldudal með teikningum eftir höfundinn. Nöfn sagnanna Fjársjóður Franklíns greifa, Hinn fullkomni glæpur, Ör í gegnum hjartað, Engill ástarinnar, Rósóttu stígvélin, Fagra Lísa og Tréfótur skipstjórans, svo dæmi séu nefnd, vitna um fjölbreytt söguefni sem Hafliði tekur til meðferðar í smásagnasafni sínu. Litríkar og spennandi vestfirskar smásögur um allt milli himins og jarðar. Fæst í bókaversluninni þinni. Vestfirska forlagið Hrafnseyri Sími og fax 456-8181 netfang: jons@snerpa.is Ödýrari GSM sfmar og ókeypis sfrntöl f Kjarnaáskrift til 31. mars Haltu jól fram f apríl Jólapakki 1 Um hátíðarnar eiga fjölskyldan og vinirnir að njóta þess að eiga samverustundir og tala saman. Það er kjarni jólanna. Með Kjarnaáskrift (slandssíma framlengir þú þessa hátíðar- stemmningu fram í apríl því þú getur talað ókeypis við allt að fjóra aðra hjá (slandssíma í 5 þúsund mínútur á mánuði til 31. mars* Eftir það kostar mínútan aðeins 7,50 kr. á daginn og 5,50 kr. á kvöldin. Frábaert tilboð fyrir þig og þína! ^ 'S> «JP ú / g) <K «0 NOKIA 3310 Með utborgun aðeíns 1.490, á mánuði Samtals 18.211 kr. Staðgreitt 15.990 kr. Tilboðið er háð 12 mánaða samningi og því að símreikningurinn sé skuldfærður á kreditkort. *Aðeins 600 kr. mánaðargjald Jólapakki 2 Tiiboðið erháð 12 mánaða samningi og þvi að símreikningurinn sé skuldfærður á debet/tékkareikning eða kreditkort. Skráning og upplýsingar á islandssimi.is eða í 800 1111 Tilboðið fæst hjá söluaðilum Íslandssíma .... - (f LfKiNlf Sf KjUfácrt Heimilistæki Islandssími | F

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.