Fréttablaðið - 18.02.2002, Page 11
MÁNUDAGUR 18. febrúar 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
11
Formaður Samtaka verslunarinnar:
Gengistap 45 fyrir-
tækja einn milljarður
viðskipti „Umræður að undan-
förnu um verslunina hefur alið á
vantrú og vantrausti á atvinnu-
grein okkar“, sagði Haukur Þór
Hauksson, formaður Samtaka
verslunarinnar, á aðalfundi sam-
takanna á föstudag.
í ræðu sinni sagði Haukur Þór
að öllum megi vera ljóst að inn-
flutningsverslunin hafi orðið
einna harkalegast fyrir barðinu á
falli krónunnar. Það hafi sett strik
í reikninginn hjá mörgum fyrir-
tækjum. Hann sagði frá því að
samkvæmt lauslegri könnun hafi
gengistap 45 innflutningsfyrir-
tækja numið um einum milljarði
króna. Það sé eitt prósent af sam-
anlagðri veltu.
Haukur gaf ekki mikið fyrir
hugmyndir um að samkeppnis-
lög yrðu lögð niður. „Ég fullyrði
að enginn sem hefur reynslu af
að starfa í samkeppnisumhverfi
vill hverfa aftur til þess ástands
sem ríkti fyrir tíma samkeppn-
islaga. Annað kann að gilda fyrir
þá sem komið hafa sér upp mark-
aðsráðandi stöðu og málsvara
þeirra.“ ■
AÐALFUNDUR SAMTAKA
VERSLUNARINNAR
Haukur Þór sagði að á næstu árum yrði að
fara í umræðu um hlutverk ríkisins.
Metnaðar- og skilningsleysi:
Hafnarstræti:
Dragbítar á
alþjóðavæðingu
viðskipti Metnaðarleysi og
skilningsleysi eru dragbít-
ar á alþjóðavæðingu ís-
lensks atvinnulífs sagði
Sigurður Einarsson for-
stjóri Kaupþings á aðal-
fundi Samtaka verslunar-
innar á föstudag. „í al-
þjóðavæðingu tvístíga ís-
lendingar þegar þörf er á
að grípa tækifæri sem eru
að gefast en við munum ef
til vill missa af síðar.“
Sigurður segir að þó
vöxtur hafi verið í fjár-
festingu íslendinga erlendis og
beinni fjármunaeign erlendra að-
ila hérlendis sé hvort tveggja lítið
í alþjóðlegu samhengi. I raun
dragist íslendingar aftur úr öðr-
SIGURÐUR
EINARSSON
Gagnrýninn á
hvemig alþjóða-
væðing viðskiptalífs
hefur dregist.
menn
um ríkjum OECD á þess-
um sviðum. „Það er ekki
að sjá að þetta valdi telj-
andi áhyggjum hér á
landi, né heldur sú stað-
reynd að útflutningstekj-
ur hafa ekki farið vaxandi
sem hlutfall af landsfram-
leiðslu um áratugaskeið.
Og svo virðist einnig að
það sé ekki metnaður fyr-
ir hendi að reka þjóðarbú-
ið þannig að afgangur
verði á viðskiptum okkar
við útlönd, heldur sætta
sig við minnkandi við-
skiptahalla. Þá er framleiðni í
ýmsum atvinnugreinum því mið-
ur á því stigi að hún stenst ekki al-
þjóðlega samkeppni." ■
Skorin
í andlitið
með vasa-
hnífi
LÖGREGLUMÁL Ráðist var á konu
fyrir utan skemmtistað í Hafn-
arstræti um sex leytið í gær-
morgun. Árásarmennirnir voru
tvær konur og skáru þær fórnar-
lambið með hnífi í andlitið með
þeim afleiðingum að hún hlaut
skurð á hökuna. Konan, sem er
um þrítugt, var flutt á slysadeild
Landspítala-háskólasjúkrahús í
Fossvogi þar sem gert var að
sárum hennar.
Árásarmennirnir voru á bak
og burt þegar lögreglan kom á
staðinn. Málið er í rannsókn lög-
reglunnar sem hefur í höndum
góða lýsingu á konunum tveim-
ur. ■
Glæsileiki
og þægindi i fyrinrúmi
Intra stálvaskarnir hafa um ára skeið verið leiðandi hvað
varðar gæði og glæsileika, auk þess að hafa hlotið margvíslega
viðurkenningu fyrir frábæra hönnun. Stálvaskarnir fást I
mörgum stærðum og gerðum.
TCflGI
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is
0
C
o
(/)
o
>
Tölvuskólinn Sóltúni
Sóltúni 3 105 Reykjavík simi 562-6212 netfang: skoli@tolvuskoli.net heimasíða: www.tolvuskoli.net
Námskeið á næstunni
fr
Tölvugrunnur 60 st.
Námskeið fyrir algjöra byrjendur
Næsta námskeið hefst 26.feb.
og lýkur 8.apríl.
Kennt þriðjud. og fimmtud.
kl. 17:30-21:00
* Tölvugrunnur
* Windows
* Word
* Inernet
* Tölvupóstur
Hæg yfirferð og áhersla
lögð á verkefnavinnu.
Hægt er að skrá sig á heimasíðunni:
www.tolvuskoli.net
skraning@tolvuskoli.net
Hagnýtt tölvunám 60 st.
Morgunnámskeið hefst
25.febrúar og lýkur 22.mars.
Kennt, mán.mið. og fös.
kl. 8:30-12:00
‘Windows 2000
*Windows XP
*lnternet
*Tölvupóstur
‘Word
*Excel
(H) Eldriborgarar
Næsta námskeið hefst 20.febrúar
kl. 13:00 - 16:00
*Tölvugrunnur
‘Windows
*lnternet
‘Tölvupóstur
fr
Vefsíðugerð 1
Hnitmiðað námskeið þar
sem fræðin eru tekin frá grunni
* HTML 20 st.
* Front Page 40 st.
Næsta námskeið
20 feb.- 11.mars
Kvöldnámskeið:
kl. 17:30-21:00
Viltu læra á tölvu ?
Eða kanntu kannski svolítið á tölvu en vilt gjarnan læra meira ?
Viltu læra í litlum tölvuskóla ?
Viltu vera í bekk þar sem nemendur eru aldrei fleiri en tíu ?
Gerirðu kröfu um þaulvana, vel menntaða og hæfa leiðbeinendur ?
Upplýsingar og skráning alla daga kl. 13-22 í símum 562-6212 og 893-9311
www.tolvuskoli.net