Fréttablaðið - 18.02.2002, Side 19

Fréttablaðið - 18.02.2002, Side 19
MÁNUDAGUR 18. febrúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Viðamikil sýning á Herranótt í Tjarnarbíói: Milljónamærin snýr aftur hjá menntskælingum leiklist Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík sýnir á Herranótt leik- ritið Milljónamærin snýr aftur eftir Friedrich Diirrenmatt. Verk- ið er frá miðri síðustu öld og telst þegar sígilt. Leikritið segir frá auðugum milljarðamæringi, Kamillu Ti-umpgates sem hagnast hefur á eiginmönnum sínum níu. Hún hef- ur gamalla harma að hefna í fæð- ingarbæ sínum. Leikritið tekur óvænta stefnu þegar Klara býður bæjarbúum einn milljarð fyrir að fremja fyrir sig ómannúðlegan glæþ. mandi inni FLAUTUTÓNLEIKAR Cuðrún S. Birgisdóttir, Martial Nardeau, Snorri Sigfús Birgisson og tónskáidið Eiríkur Árni Sigtryggsson á æfingu í Listasafni ís- lands. Sú breyting var gerð á Myrkum músíkdögum að í stað þess að vera haldnir á tveggja ára fresti eru þeir nú haldnir árlega. Eiríkur segir þetta algjöra byltingu fyrir íslensk tónskáld og bætir við í lokin: „Hljóðfæraleikarar á fslandi eru dásamlegt fólk, þeir gera allt fyrir okkur tónskáldin.“ kolbrun@frettabladid.is Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, Á Herranótt, er elsta leikfélag á íslandi. Það á uppruna í árlegum sýningum sem nemend- ur Bessastaðaskóla stóðu fyrir. Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík fær ætíð til liðs við sig atvinnumenn til listrænnar stjórnar sýninga. Magnús Geir Þórðarson leikstýrir sýningu á Herranótt nú í fjórða sinn, leik- mynd og búningar eru í höndum Höllu Gunnarsdóttur og Gísli Rúnar Jónsson sér um þýðingu leikritsins. Hljómsveitin Medect- ophobia sem skipuð er nemendum Á SVIÐINU Sýning Herranætur er glæsileg. skólans flytur frumsamda tónlist á sýningunni. Leikritið er sýnt í Tjarnarbíói. ■ Endurbótum á byltingarkenndum freskum Giottos að ljúka: Málaði 900 fermetra á tveimur árum íTAiifl Nú styttist í að lagfæringum ljúki á freskum ítalska lista- mannsins Giotto á veggjum Scrovegni kapellunnar í Padua á Ítalíu. Freskurnar, sem alls eru rúmir 900 fermetrar að flatar- máli, málaði hann á aðeins tveim- ur árum, 1303 - 05. Þær vísa allar í Biblíuna en alls eru um 100 frá- sagnir hennar færðar í myndbún- ing á veggjum og lofti þessarar 700 ára gömlu kirkju. Verkin þykja um margt byltingarkennd í ljósi listasögunnar og þykir per- sónulegur stíll hans marka upphaf nútímamyndlistar. Mikillar ná- kvæmni gætir í myndunum og hafa listfræðingar haft á orði að það sé næsta ótrúlegt hvernig minnstu smáatriði komast til skila. Endurbæturnar í kapellunni hafa þegar kostað ítalska skatt- Umhverfismálaráðuneytið Prófnefnd mannvirkjahönnuða Námskeið Námskeið prófnefndar mannvirkjahönnuða löggilding mannvirkjahönnuða-verður haldið í mars 2002. próf- nefnd mannvirkjahönnuða er skipuð af umhverfis- málaráðherra skv.48.gr skipulags- og bygginga- laga.nr. 73/1997 með síðari breytingum, sbr, . reglu- gerð um störf prófnefndar mannvirkjahönnuða, nr, 747/1997 Námskeiðið er ætlað mannvirkjahönnuðum sem óska löggildingar umhverfisráðaneytisins að leggja aðal og séruppdrætti fyrir byggingarnefndir og luku námi 1. janúar 1998 eða síðar Athygli er vakin á að umsækj- endur skulu hafa lokið tilskilinni starfsreynslu áður en- þeir sækja námskeiðið skv. 48.gr. skipulags-og bygg- ingalaga Ef rými er á námskeiðið geta hönnuðir, sem þegar hafa hlotið löggildingu, sótt um þáttöku í því, Nám- skeiðsgjaldið er lægra en þeirra sem stefna á próftöku og löggildingu. Umsóknareyðublöð fást afhend á skrifstofu Menntafé- lags byggingariðnaðarins á Hallveigarstíg 1, Reykja- vík. Þeim skal skilað útfylltum þangað ásamt fylgi- skjölum, ekki síðar en 1. mars nk. Haft verður sam- band við þá sem þegar hafa sent umsókn Nánari upplýsingar í síma 552 1040 GRÁTANDI MÆÐUR Myndefnið vísar í frásögn Biblíunnar af því er Heródes hinn mikli, konungur í Júdeu, (73 - 4 . Kr.) lét myrða fjölda barna. LANGT Á UNDAN SINNI SAMTÍÐ Giotto málaði myndir sínar 200 árum áður en Michelangelo málaði freskurnar á veggi og loft Sixtínsku kapellunnar í Róm. greiðendur um 200 milljónir ís- lenskra króna en þær hófust fyrir 25 árum. Síðast var ráðist í endur- bætur á verkunum á sjöunda ára- tugnum. Þær þóttu ekki takast vel og nokkrum árum síðar leit út fyr- ir að þau hefðu elst meira en 700 árin þar á undan. Verkin þykja enn í furðugóðu ástandi og þakka sérfræðingar það því að kapellan var í einkaeign í hundruðir ára og gestum hleypt inn í hana einu sinni á ári. Ráðgert er að opna kapelluna að nýju 18. mars n.k.og verður ekki fleirum en 25 hleypt inn í einu til að forða því að andar- dráttur gesta hækki rakastig inn- andyra. Þá verður gestum ekki heimilt að dvelja lengur en 15 mínútur í kapellunni. ■ Antik er lífstíll. Vorum að taka inn mikið magn af borðstofu borðum, stólum, skenkum og skápum Verð sem kemur á óvart! Uppboðshús Jes Zimsen Hafnarstræti 21 • sími 897 4589 mm Handritasýning í Stofnun Árna Magn- ússonar, Arnagarði við Suðurgötu. Handritasýning er opin kl. 14 -16 þriðju- daga til föstudaga. Sýningin Landafundir og ragnarök stendur yfir í Þjóðmenningarhúsinu. Sýningin er samstarfsverkefni við Landa- fundanefnd og fjallar um landafundi og siglingar íslendinga á miðöldum með áherslu á fund Grænlands og Vínlands. MYNPLIST_____________________________ ( Veislugallery og Listacafé í Listhúsinu I Laugardal er nú samsýning þriggja listamanna. Þar sýna Sergio Vergara, El- ínborg Kjartansdóttur, sem sýnir gler- verk, og Blær. Sýningin stendur til 28 febrúar. Guðmundur Tjörvi Guðmundsson sýnir Ijósmyndir í Gallerí Skugga við Hverfis- götu. Yfírskrift sýningarinnar er Hrafna- þing. Opið er frá kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Guðmundur Ingólfsson sýnir úrval Ijós- mynda úr fjórum syrpum sem hann hef- ur unnið að undanfarna tvo áratugi. Sýningin er í Grófarsal, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opnunartími er 12-17 virka daga og 13-17 um helgar. I Húsi málaranna, á Eiðistorgi, Seltjarn- arnesi sýna nú Haukur Dór og Einar Hákonarson, en þeir eru jafnframt for- stöðumenn hins nýja sýningarsalar. Hannes Lárussonsýnir í Vestursal Lista- safns Reykjavikur - Kjarvalstöðum. Ell- efu hús hafa verið reist og nefnist sýning- in Hús í hús. Hún stendur til 1. apríl. .......11111 TTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTl Handycam ■2 ■•*«*"•**?*. Pað er ekki nóg að ýta á bara á I Tirmri Forvinna, upptökur, klippíngar og önnur vinnsla myndefnis í PG-tölvum. Vegna mikillar eftirspurnar höfum við hjá NTV ákveðið að bjóða upp á annað námskeið í forvinnslu, upptökum, klippíngum og annari vinnslu á myndefni sem tekið er upp á stafrænar upptökuvélar. Kennt verður á Adobe Premiere 6.0. klippiforritið sem er í fremstu röð á sínu sviði. Forritið býður upp á ótal möguleika og er í raun jafn flókið og það er einfalt. Vönduð kennslubók, Adobe Premiere 6.0 Classroom in a book fylgir. Námskeiðið er 72 stundir. Kennt verður á mánudags- og miðvikudags- kvöldum frá kl. 18.00 - 22.00 og á laugardögum frá kl. 13.00 - 17.00 og hefst námskeiöið 16. mars. Upplýsingar og innritun í síma 5S5 4980 og á ntv.is Ert þú einn af þeim sem átt stafræna upptökuvél og langar til að læra að vinna efnið sem þú tekur upp I pinu eigin „stúdiói"? ntv Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hóluhrouní e - 8aO Hafnarflröl - Bimh SSÖ >4880 Hlíöaamára 9 - BD1 Kópavogi - Siml: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfosai - Simi: 462 3937 Póatfangt Bkoll@ntv.la - Voffangí www.ntv.iB LLLL iiiiniiiiiiiTrm

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.