Heimdallur - 01.01.1884, Síða 5

Heimdallur - 01.01.1884, Síða 5
 Lena átti áhöldin að leggja í búið, þá er þau gift- j ust. Andrjes átti ekkert að leggja í búið, nje í : búinu, hann fjekk kaup fyrir vinnu sína — «pro- < centur* í kaup, gæti naaður ef til vill sagt. And- - rjes var laglegur maður, bústinn og rjóður í and- } liti, munnurinn þverrifa, scm aldrei varð að opi, j hann var ennþá fámálugri en ívar, þessvegna í kom þeim svo vel saman. Hann hafði eina einustu s ástríðu, liann dansaði — en af því, að honum \ þótti gaman að dansa; ekkert ástabrall, ekkert j myrkragauf á kvöldin. J>á er dansleikur var hald- í inn á veitingahúsinu á veturna, byrjaði Andrjes á j fyrstu stúlkunni, sem fyrir honum varð, þá er liann ' kom inn fyrir þrepskjöldinn, hvort sem hún var < gömul eða ung, stór eða lítil, og endaði á þeirri ; seinustu; þá var treyjan hans orðin gagndrepa, svo \ fór hann beina leið heim til sín, háttaði eins og ) hann var í einu löðri ofan í rúmið, svaf drauma- í laust og vaknaði höfuðverkjalaus. Einu sinni dansaði hann við Lenu þrisvar í | rykk. J>egar hann sleppti af henni hendinni, og ; hún settist niður leit hún framan í hann, og sagði brosandi. ? »IJjer er heitt!» Hann leit niður fyrir fæturna á sjer og svaraði: "fetta var góður sprettur!» þ>essa nótt gat hann á móti venju ekki sofnað j og varð andvaka. Hann fór á fætur og hafði — j það datt allt í einu í hann — skyrtuskipti. J>að í var í fyrsta skipti, og það dugði. J>au dönsuðu ekki optar, því að svo kom ; langa legan. ívar var «ófær» í bakinu. Nú varð ; að vinna á við tvo í bátnum; nú varð að vinna fyrir j því, að geta borgað lækninum, borgað fyrir vagn ; handa honum og borgað meðölin; það varð að ; vaka og þó að sinna öllu á heimilinu eins og vant var. Andrjes og Lena skiptu jafnt með sjer ; störfum — alltaf orðalaust. Við hina þungu legu j sló enn meiri þögn yíir heimilið, aðeins kvein- ; stafir ívars, og hljóðin vir honum, einstöku sinn- j um, þegar kvalirnar voru sem mestar á nóttunni, j rufu kyrðina. Eptir þessi vein, sem kvalirnar ; særðu út úr hinum þverrandi kröptum, grúfðist kyrðin og þögnin enn þjettar niður að hinu fá- ; menna heimilisfólki. J>að var sexbýli í lágu og mjóu húslengj- unni. ívar Asmundsson bjó í vesturgaflinum, — J í tveimur herbergiskytrum uppi á lopti; það var þil á milli úr borðum, sem rúðóttur veggjapappír ; var límdur á. Eldhúsið var niðri. J>að var stigi ; upp frá því upp á loptið, og þungur hleri með gljá- slitnum járnhring í yfir stigagatinu. J>essi hleri i var ætíð látinn aptur, síðan hún Metta María litla, \ einkabarn Ivars og Lenu, datt aptur á bak ofan um lúkugatið. Barnið kom niður á þann mjúkasta, •< þótt ekki væri þann veglegasta lduta af hinum bússna, litla búk niður í síldarkörfu. Síldirnar j mörðust dálítið, það er að segja þær sem efst lágu, en það var mesta guðs blessun af síld það ár. Metta María hlaut ekki annan skaða en skelkinn. ; |>að var ekkert að bakinu á henni. í samfelld níu ár hafði stiginn þessi brakað j og marrað, sífellt á sama hátt, undan fótataki : ívars, þá er hann kom af sjónum eður fór að róa. i Hann hafði sett bakið hraust og heilt upp i undir hleran og ýtt honum upp með dálitlum rykk, og síðan aptur látið hann vandlega aptur ; með dálitlum hlunki. Nú gat bakið hvorki róið j nje ýtt upp hleranum — það var með naumindum ; að það gæti legið endilangt í hinu hreiða og ; stutta rúmi, þar sem hálmurinn stakk að neðan > og yfirsængin sjóðhitaði að ofan. Já, bakið þetta j varð erfiðara og erfiðara viðureignar við hvern \ mánuð sem leið; það var hreint orðið meyrt með \ einlægum smáglompum og götum, sem svo urðu að einu stóru gati, eður flatsærí, sem ýmist gerði j að gróa og ýfast, það ljet sjer jafnlítið að kenningu j verða listabrögð hjeraðslæknisins á veturna og ; baðlæknisins á sumrin; og svona var nú ívar bú- í inn að liggja á annað ár og veslaðist upp, sem ; auðvirðilegr ánumaðkur, sem bíður og bíður eptir þeirn stóra hæli, sem stigi á hann og merji hann \ sundur, og stytti svo eymdarstundir hans fyrir : fullt, og allt. Lausn fyrir fullt og allt? J>ag Var ; sú ríkasta ósk og hugsun hins margþjáða manns, um langa daga og lengri nætur, þar sem hann \ engdist í rúminu. Hinir og þessir ættingjar hans ; höfðu, líkt og vinir Jobs sáluga forðum, lilaðið j utan að honum margra ára forða af huggunar- ; greinum, heilræðum og ýmsu til hugsvölunar, liarmaljettis og afþreyingar, og mest af því var í j laginu eins og þessir bæklingar, sem svoddan \ moldviðri er gefið út af í einu, af «mannkærlegum ; mönnum», fyrir lítið verð. Gömlu sálmabókinni, í ; spangahandinu, sem hann hafði byrjað á, gátu ! hinar máttþrotnu hendur ekki lengur valdið. Lena j

x

Heimdallur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.