Heimdallur - 01.01.1884, Síða 13
13
í glaðar og ánægðar og ræddu hver við aðra eins og í
náskyldum og nákunnugum sómir.
I'á sá boðsherrann, að þar voru tvær konur,
| fríðar sýnum, er honum virtust ekki bera kennsl
\ hvor á aðra. Hann tók í hönd annari þeirra og
jj leiddi hana fyrir hina og sagði hvorri fyrir sig
| nafn hinnar. Önnur hjet Góðgjörðasemi, en önnur
< fakklátsemi.
Góðgjörðasemi og I>akklátsemi furðaði næsta
< mjög, því frá sköpun heims — og það var langt
5 síðan - höfðu þær ekki sézt fyr en í þetta skipti.
| þ’cgar jeg heyri menn lofa Rothschild hinn
| ríka fyrir það að hann ver svo þúsundum skiptir
í af sínum óþrjótandi tekjum til að ala upp fátæk
börn, til lækningar sjúkum og hjúkrunar gömlum,
þá finnst mjer mikið um og jeg tek í sama strenginn.
En um leið ogjeg kemst við ogjeg lofa hann,
í hugsa jeg ósjálfrátt til fátækra bændahjóna, sem
| tóku umkomulaust barn, sem var skylt þeim, heim
5 til sín í veslan og hrörlegan kofa.
s «Við tökum Kötu að okkur», sagði konan,
; «þó það reyndar kosti okkur það litla sem við
' eigum — við getum þá ekki eignazt svo mikið
$ sem salt í súpuna okkar ...»
«Nú þá jetum við hana ósaltaða», svaraði
bóndinn, maður hennar.
Sjá, við bónda þenna fær Rothschild hinn
; ríki ekki jafnazt!
Jeg kom heim af veiðum og gekk upp trjá-
í göngin í garði mínum; hundurinn minn rann á
: undan mér.
\ Allt í einu hægði hann á sér og læddist
\ áfram, eins og hann yrði var við bráð.
Jeg leit upp eptir göngunum og sá grátitlings-
í unga með gult nef og dúnað höfuð. Hann var
< dottinn niður úr hreiðrinu sínu, því vindurinn
< skók og liristi birkitréin í garðinum, og sat hreif-
\ ingarlaus á jörðunni með útþanda vængina smáu
í og gat enga björg sér veitt.
Huiulurinn læddist hægt og hægt að ung-
' anum; þá þaut allt í einu gamall karlfugl ofan úr
Igrein og fleygði sér, eins og steinn dytti, fyrir trýnið
á hundinum, ýfði sig og skrækti af örvæntingu
og sentist livað eptir annað fram á móti hunds-
hvoptinum.
Hann hafði flogið niður til að vernda ungann ;
sinn og leggja sig sjálfan í hættu; litli kroppurinn ;
nötraði allur, röddin var hás — það var auðséð, í
að hann var í dauðans angist, að hann lagði lífið j
í sölurnar. Honum hlaut að þykja hundurinn vera J
risavaxinn ófreskja, og þó gat hann ekki setið :
kyrr á greininni, þar sem ekkert gat grandað ;
honum —■ máttur, sem var sterkari en vilji hans, ;
dró hann til jarðar. ;
Tryggur nam staðar og liopaði svo undan — í
það leit út fyrir að hann beygði sig fyrir þessum |
mætti. Jeg flýtti mér þá að kalla á hundinn og :
gekk burt með lotningu í huga mér. — Já, hlægið <
ekki — jeg fann til lotningar fyrir þessum litla <
hugumstóra fugli, fyrir þessari ríku hvöt föður-
ástarinnar. <
«Kærleikurinn», hugsaði jeg, «er þó máttkari ::
en dauði og dauðans angist — kærleikurinn einn <
veitir öllu viðhald og líf». ;
Sigurður pórðarson hefur þýtt.
Um svifferjur.
Eitt af því sem einna mest tálmar framförum \
íslands er samgönguleysið; það ætti því að vera <
sjerhverjum íslendingi, sem nokkuð hugsar um <
framfarir ættjarðar sinnar, mjög hughaldið, að >
styðja að því af öllum mætti að efla samgöngurnar, ;
eptir því sem hver hefur föng á. [jað er almennt ;
viðurkennt, að það sem mest og bezt eflir velmegun ;
hvers lands, sje góð verzlun, en hið fyrsta skilyrði ';
fyrir góðri verzlan eru greiðar samgöngur. ;
Sveitarverzlun, eða verzlun milli sveitanna inn-
byrðis, getur eigi þrifizt að neinu ráði ;á íslandi,
meðan samgöngurnar eru eins litlar og erfiðar eins ;
og þær eru nú, og er þó sú verzlun afarnauðsynleg. \
pað er nóg að taka tvö alkunn og algeng dæmi í
til að sýna’ þetta. I>cgar ís liggur fyrir Noröur- ;
landi og engum skipuin er gengt þangað, þá flyt- ;
jast opt miklar gnægðir af þeim nauðsynjavörum, :
sem Norðlendinga skortir mest, til Suður- og \
Vesturlands, en þeir mega deyja úr sulti og seyru ;
fyrir því, því að þeim er svo að segja algjörlega ;
fyrirmunað að nálgast þær, einmitt vegna þess ,