Heimdallur - 01.01.1884, Síða 11

Heimdallur - 01.01.1884, Síða 11
11 I»au horfðu hvort framan í annað, eins og > börn, sem staðin eru að því, að stelast í sykur. ívar var nú að fram kominn; hann sagði með / hljómlausri rndd og í hálfum liljóðum og var enga ; gremju að heyra á r ddinni: (iÆtlarðu svo að halda áfram að gefa Andrjesi | 25 aura af krónunni, Lena? Mjer finnst að það ; væri handhægra fyrir ykkur. . .» Hann komst ekki út það, sem hann ætlaði | að segja, en stundi fram: •Yatn». Lena sneri sjer við til þess að ná í vatns- ; bollann og kom í því við kertisstúfinn; hann datt út af og ofan á gólf og slokknaði á honum. í i gegnum myrkrið heyrðist hið síðasta hása vein. i Andrjes fálmaði fyrir sjer eptir eldspítum og höf- \ uðið á honum og Lenu rákust á, því hún var ; líka að leita. þau hrukku livort frá öðru, hún ' grjet upp yfir sig og hann tautaði hlótsyrði fyrir ; munni sjer. Loksins mundi Andrjes eptir því, að i hann var með eldspítur í vasanum. þegar þau voru búin að kveykja aptur, lá Ivar i með opinn munninn, annað augað aptur, hitt opið ; og ógnarstórt; hendurnar höfðu kreppt fingurna í \ dauðatakinu í yfirsængina. Hann var þegar kom- : inn langt á leið inn í mikla myrkrið. »Nú er hann dáinn,» sagði Andrjes. Oghann \ gat ekki að sjer gert, að honum datt í hug, hvað \ miklu hefði verið óeytt, ef nærfærna konan hefði i aldrei verið sótt. Lena sat á stólnum fyrir framan rúmstokkinn, | og strauk með hendinni um yfirsængina. Hann dó og var grafinn. Frá því snemma uin morguninn liafði veðrið ; verið milt og suddi í loptinu. Um leið og sólin rann ; rauð upp á himininn, höfðu ijettlegir og litfagrir ? skvflókar komið upp og hringað sig um hana, eins ; og hrokkin pjeturseljublöð kringum reykt svíns- ; læri. Sólin var horfin og skýin Iíka, og gráleit j greptrunarmugga lá yfir ströndinni. þ>að var úði | úr honum og grænu blómhnapparnir á hríslunum ; sugu vætuna í sig, og það gjörðu dyffelstreyjurnar, ' svörtu flókahattarnir og bómullar regnhlífarnar líka. } þ>að var vorveður, gróðrarveður, greptrunarveður. [>að voru þrír «chara-a-bankar» og líkvagninn ; — það var flutningavagn gestgjafans og var ný- ; málaður — ferðbúnir fyrir utan löngu og lágbyggðu S húsalengjuna. Gestgjaíinn, hafnsögumaðurinn með eptirlaunin, tollþjónninn, sem líka lifði á eptirlaun- > um, nokkrir iðnaðarmenn og sjómennirnir — með l öðrum orðum allir, sem um gat verið að tala — voru j þar saman komnir. f>að hafði verið rýmkað til í eldhúsinu og þar stóð líkkistan á tveimur skemlum j og í kistunni lá ívar og tók á móti gestum, sem i að garði kornu. í fyrstunni hafði hann tekið á ■ móti gestnm uppi á loptinu, í innsta herberginu, en af því menn mötuðust í næsta herberginu og j af því ívar var ekki smnrður, eins og stórhöfð- ingjar, og af því það lagði af honum þessa ólykt.... ; í stuttu máli, mönnurn liafði þótt rjettast að negla ; kistuna aptur — fyr en annars var vandi til. !> þ>ví að það var eins og þetta gróðrarveður, sem } bændurnir í sveitinni blessuðu svo mjög, grúfði ; sig svo drungalega þungt yfir allt, og loptið varð | ekki ljettara við það inni í þessum litlu herbergj- ; um, þar sem menn allt af komu inn hálfvotir, og í þar sem svo megna lykt lagði af krönsunum, og í þeir voru ekki fáir. J>að var ekki svo að skilja } að neinn hefði kvartað undan því, menn höfðu j ekki vanizt á annan eins tepruskap, eins og fólk, : sem býr í borgum — en mönnum hafði einhvern veginn komið saman um, að það væri bezt að hafa \ það svona. F>að var víst annars járnsmiðurinn — liann í var síglaður og í góðu skapi — sein þar liafði ráðið málalokunum. Hann tróð sjer inn um dyrnar í mórauðum ; einhnepptum frakka með buxurnar brettar upp, í tók í höndina á Lenu og sagði: «Jæja, það var ; vel farið» — klappaði á kollinn á Mettu Maríu, \ og sagði: «Hvað hafið þið gjört af honum Ivari?». Lena benti þegjandi upp fyrir sig. -Já mjer íinnst líka jeg finna af honum lykt- ina», sagði járnsmiðurinn og fór upp á loptið. Rjett á eptir kom hann ofan aptur með stóra \ brauðsneið í annari hendinni og sagði: «Heyrið þið, piltar, aittum við annars ekki að ; snara honum hingað niður?». I>eir gjörðu það, og rjett á eptir lieyrðu þoir, sem sátu upp á loptinu og átu og drukku, hamars- ; liöggin neðan úr eldhúsinu. «Nú eru þeir að læsa að lionum ívari?» sagði járnsmiðurinn með fullan gúlinn af raat. Gamli hafnsögumaðurinn spennti greipar um ölglasið sitt og sagði: «Ogþaðvar mál til komið».

x

Heimdallur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.