Heimdallur - 01.01.1884, Síða 10
10
Aumingja barnið hafði svikizt hjá að fara í
\ skólann, og falið sig uppi á loptinu, eins og hvin
| vissi af því, að eitthvað meir en minna stæði til
\ Hún fekk tvo kandismola og var skipað að fara
\ út og leika sjer við grísinn. Hún hætti að gráta,
' en var ófáanleg til að taka í höndina á ókunnu
konunni.
\
Svo fóru þeir aptur, fjórir, afstað — gaf vel
; — með nærfærnu konuna.
Andrjes kom úr róðri rjett á eptir. Hann
\ gekk fram hjá grísastíunum á heimleiðinni, rakst
Iþar á Mettu Maríu, sem stóð á þönum með stráið
sitt. Grísinn rýtti og var reiður. Barnið hló af
fögnuði.
»Gó'andaginn, Metta litla Maria,» «Gó’an-
; daginn Andrjes». — Hvernig líður? Mjer sýndist
; það vera báturinn Iians Eiríks, sem jeg mætti
áðan, hlöðnum af fólki . . .?«
Telpan fór að gráta, og sleppti stráinu.
. Er . . . er ívar dáinn?» spurði Andrjes.
| «Nei — en það kom hingað ókunnug kona, — og
nú á hann pápi að deyja — jeg var uppi á lopt-
inu, og jeg er svo hrædd um, að þau geri honum
< pápa eitthvað.«
Og nú grjet hún svo að hún hrein.
«Bíddu mín, svolítið, Metta María!» sagði
í Andrjes. Hann flýtti sjer að fyrstu dyrunum,
: sem fyrir honum urðu og bað konuna þar að hafa
| vakandi auga á barninu.
Nágrannakonan leit undarlega á hann, þá er
I hún sá hann.
«Er hann dáinn?» spurði Andrjes.
• jnið er hann sjálfsagt! •>
Andrjes tók til fótanna og heim. Hann hratt
hurðinni upp, og gekk hratt inn í eldlnisið.
þ5að var farið að rökkva. Lena sat á hækjum
; sínum viö línskápinn sinn, með ljóstíru í annari
, hendinni.
■ Jesús góður! — En livað þú gorðir mjer illt
\ við Andrjes — skárri er það nú asinn á þjer —»
«Er ívar dáinn?»
«Nei — en. —»
Hún stóð á fætur; hún hjelt á hreinni ljcr-
; eptsskyrtu á handleggnum. Hún setti tíruna írá
sjer, og teygði skyrtuna úr fellingum.
«Heyrðu Andrjes. — Hún hefur verið sótt ...»
«Já, mjer var sagt það. Hvað setti hún upp
> fyrir það?»
prjátíu og tvær — það var ekki hægt úr því ■
að aka — en nú fær ívar líka hjálp». \
«Hj i lp ?»
«Jú sjerðu. Við greiðum fyrir honum. Sko, ;
hjerna er baukur með salvi» — sko, það eigum |
við að, bera á skyrtuna — sona. þ>egar hann svo >
er kominn í hana, þá — þá linast kvalirnar og :
hann getur sezt upp, svo fer hann að langa lil að '
fara á fætur - skilurðu? ...» \
■■ Nei! ■» \
Jú, það sagði hún að minnsta kosti. Hann
fer að langa til að fara á fætur, og við látum eins ;
og við hjálpum honum. pegar hann svo stígur ;
á fæturna, þá finnur hann hvernig hann er, og \
þá er það, að við eigum að segja honum það ...» !
Andrjes blíndi framan í hana:
»Hva’ þá?» \
>Jú, að hann á skammt eftir— að hún hefur í
greitt fyrir honum. Og þá — þá deyr hann ró- !
legur». |
Andrjes horfði niður fyrir fæturna á sjer og \
svo út undan sjer:
«f>að er að minnsta kosti honum fyrir beztu :
úr því sem komið er!»
«Já, finnst þjer það ekki?» sagði Lena.
I>au fóru bæði upp á loptið. Hún gekk á ;
undan með skyrtuna, baukinn og vatnsbolla, hann í
á eptir með ljóstíruna. \
]>ar lá ívar. þ>egar ljósið kom, fjekk hann of- ;
birtu í augun, sem voru hálfbrostin. Hann lygndi <
þeim aptur, eins og kúgaður af þreytu.
«ívar!» sagði hún, og bar að honum skyrtuna. .
«Hvað viltu?» sagði hann ósköp lágt. «Ætlið \
þið stras að fara að færa mig í líkklæðin? Getið
þið ekki bcðið? . . . .»
[>au færðu hann úr og í, eins og liann væri
barn. . . Hann kveinkaði sjer ekki vitund, eins í
og hann annars var vanur.
«Nú líður það víst ekki á löngu; haldið þið !
ekki? — Æ, þetta var gott» sagði hann og stundi við.
Hann lá dálitla stund kyrr; svo var eins og ■
hann ætlaði að reyna að setjast upp. [>au horfðu ;
hvort framan í annað og tóku sitt undir hvorn í
handlegg. Hann datt máttlaus aptur á bak, kveink- !
aði sjer og hvíslaði: !
■ Jeg lieyrði allt, sem þið s gðuð. [>ið hafið í
ekki látið aptur hlerann í dag.» <