Heimdallur - 01.01.1884, Síða 12
12
Ölhim sem voru að jeta og drekka fannst nú
< þeir fá betri matarlist. Og þeir sölluðu dável á sig
í upp á loptinu og töluvert drukku þeir líka af öli.
í Sjómennirnir tróðust hver af öðrum, eptir því sem
í þeir komu, upp í gegnum lúkugatið — þennan dag
| var hlerinn tekinn alveg af hjörunum — og allir töl-
- uðuþeir um «ívar», eins og hann væri sjálfur við,
- eins og um fjelaga sinn, sem væri einhversstaðar
með í hópnum. Og hann var heldur ekki allur á
í burtu enn þá.
Andrjes gekk um meðal manna, þögull eins og
; hann var vanur, með þverrifumunninn og svart
' hálsband næfurþunnt, og helti ótt á brennivíns-
j staupin. Járnsmiðurin fór að segja ýmsar skrýtlur ;
í enginn var að gjöra sjer upp þennan greptrunar —
í hljóðleik, öllum þótti — og sögðu það líka — ívar
| eiga langt um betra nú, en hann langa lengi —
i hefði átt.
Svo kom Lena inn í dyrnar. Hún var fjarska
< föl, með svart ekkjusjal úr bómull yfir sjer. Hún
; gjörði járnsmiðnum bendingu, hann stóð þá upp og
S sagði: «Jæja, piltar, eigum við þá að fara til ?».
£eir fóru allir ofan og nánustu vandamenn
komu ívari eftir töluverða fyrirhöfn út um dyrnar,
/ sem voru fjarska þröngar. Svo skipuðu menn sjer
/' á eftir líkmönnunum og fóru að fara á stað.
Lena gekk næst kistunni og leiddi Mettu
Maríu. Barnunginn hafði líka fengið nýtt sjal,
; kögrið lafði niður og i hvert skipti, sem barnið
í leit aptur til þess að sjá, hvað það væri, sem skall
/ á hælunum á nýju reimuðu skónum, tók ekkjan
/ fastar utan um höndina á henni og hvatti hana með
; dálítilli höfuðbeygingu til að halda vasaklútnum fyrir
; augunum. pví það gjörði hún sjálf — meðan lík-
; fylgdin var að fara gegnum bæinn.
AUir sem vetlingi gátu valdið stóðu út við
j glugga eða í húsdyrunum. IJað var flaggað í hálfa
/ stöng og stráð búxbomlimi fyrir framan garð kaup-
j mannsins.
I>egar þeir komu út fyrir bæinn, stöldruðu
; þeir við, óku fram vögnunum og hófu «ívar» upp
; á flutningsvagninn, og settu hjá honum tvo sjómenn
í til að hafa gát á krönsunum. Líkfylgdin skipti sjer
í svo niður á þrjá char-a-bankana, og svo ultu þcir
' upp eptir veginum, sem liggur inn í landið, fulla
; mílu til kirkjunnar, í úðarigningunni, sein bráðlega
; varð að blárri þoku, sem huldi «Ivar» og líkfylgdina
í sjónum þeirra, sem eptir voru.
Um kvöldið stóðu þau Lena og Andrjes niðr
við grísastíurnar. Andrjes hafði verið að ráfa í
kringum bátinn, eins og hann væri að leita að ein-
hverju. Lena hafði kunnað einhvern veginn svo
kynlega við sig í eldhúsinu og enn kynlegar uppi
á loptinu. Metta María hafði fengið að fara til
barna nágrannakonunnar, hún vildi fyrir engan
mun fara í rúmið fyr en Lena háttaði sjálf. Barn-
auminginn fór ekki að verða hrædd við þann fram-
liðna fyr en liann var kominn út úr húsinu.
Lena og Andrjes stóðu, eins og jeg gat um
hjá grísinum.
«Hvernig eigum við nú að hafa það, Andrjes?»
sagði hún hikandi.
«Já hvernig eigum við að hafa það?».
«Við verðum líklegast að hafa það 25 aura af
krónunni, eins áður ? — eða . • .. ?».
Hún sagði ekki meira.
«ívar var eitthvað að tala um ...!» sagði hann.
Hún leit framan í hann og rjetti honum
höndina.
Hann tók í höndina á henni.
«jjegar mátulega langt er liðið, *> sagði liún í
hálfum hljóðum.
»J>að er víst rjettast að gjöra það ekki fyr,»
svaraði hann.
Svo slepptu þau höndunum hvort á öðru og
litu hvort framan í annaö.
«Öff, öff» sagði grísinn.
það var fullgjört.
(Úr «Ude og hjemme» 20. nóv. 1881).
Úr Senilia,
síöustu bók Turgenjews.
Einhverju sinni kom hinni æðstu veru til
hugar að halda fjölmennt boð í sínum himinbláu
sölum.
Allar dygðirnar voru boðnar þangað; dygö-
irnar einar, að eins konur, en karlar engir.
J>ar komu margar dygðir, bæði stórar og
smáar. þær smáu dygðir voru hlýari og aiúðlegri
í viðmóti en þær stóru, en allar sýndust þær vera