Alþýðublaðið - 06.05.1960, Side 10
Nemendatón-
leikar Tónlist-
arskólans
HINIR árlegu nemendatón-
leikar Tónlistarskólans verffa
haldnir í Austurbæjarbíói í dag
kl. 3 og sunnudag kl. 1,30 e. h.
Tónleikarnir verffa aff venju
mjög fjölbreyttir. Koma þar
fram nokkrir píanóleikarar þ.
á. m. þeir Halldór Haraldsson
og Sverrir Bjarnason, er ljúka
inú fullnaffarprófi frá skólanum.
Einleikaii meff hljómsveit Tón-
listarskólans verffur Helga Ing-
ólfsdóttir. Hún leikur píanókon-
sert eftir Bach.
Frumflutt verður verk eftir
einn nemanda skólans, Gunnar
Reyni Sveinsson. Það er sónata
fyrir klarinettu og píanó.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis, en þeir sem ætla að
sækja þá, verða að tryggja sér
aðgöngumiða. Verða þeir afhent
ir í Tónlistarskólanum Laufás-
vegi 7, í dag kl. 5—7, meðan þeir
endast. . ,
Löndunar-
stöðvun
Framhald af 1. síffu.
verkfalli hvenær sem er og
væri mjög óöruggt að senda
togara til Bretlands meðan
slíkt ástand væri.
„RÉTT AÐ BÍÐA f VIKU“.
Að mínu áliti væri rétt að
bíða með landanir í eina viku
og sjá hvort ástandið lagaðist
ekki, sagði Þórarinn. — Þetta
þarf að jafna sig. Hættan er
sú, að þegar margir brezkir
togarar eru að landa, fáist lönd
unarmenn ekki til að losa ís-
lenzku togarana. Og þannig var
það einmitt er Þorkell Máni
var að landa um daginn. Einn
brezku togaranna fékk ekki
nægilega marga löndunarmenn
ÍR-mótið
Framhald a£ 11. síffu.
★ SKEMMTILEGT
BOÐSUND.
Síðasta grein mótsins og rús-
ínan í pylsuendanum var 4x50
m. fjórsund. Keppnin var
geysihörð milli ÍR og Ármanns,
en Gylfi Guðmundsson tryggði
ÍR sigurinn eftir glæsilegt 50
m. skriðsund. Flugsundssprett-
ur Guðmundar var einnig frá-
bær. Tími ÍR sveitarinnar 2:
09,5, Vio úr sek. lakari en metið.
Auk Guðmundar og Gylfa voru
Sæmundur Sigurðsson og Þor-
steinn Ingólfsson í sveitinni.
Ármann fékk 2:11,3 og ÍA
2:13,2.
Þorsteinn Ingólfsson sigraði
í báðum unglingasundunum, 50
m. bringusundi . á 36,5 og 100
m. skriðsundi á 1:05,1 — á-
gætur tími og hans langbezti.
í öðru sæti var efnilegur Ár-
menningur, Jóhannes Atlason,
1:08,5. Skemmtilegu móti var
nú lokið og hinir mörg hundr-
uð áhorfendur fóru ánægðir
heim.
Brefar unnu
Frh. af 11. síðu.
Engl., 1:05,1, Woog, Engl., 1:06,
4.
220 yds bringusund: Gosden,
Engl., 2:55,1, Lonsbrough, Engl.,
2:57,5.
110 yds baksundi; Steward,
Engl., 1:12,6, Edwards, Engl.,
1:12,8.
110 yds flugsund: Watts, Eng-
land, 1:13,5, Baines, Engl., 1:14,
2.
og við lá að löndunarmenn yf-
irgæfu Þorkel Mána til þess að
losa þann brezka.
Togararnir Karlsefni og
Narfi fengu ágætt verð fyrir
afla sinn í gær. Narfi fékk
12.600 pund og Karlsefni 11.000
pund.
OPIÐ I KVOLD
íil kl. 1 — Gömlu dansarnir.
Hljómsveit hussins Ieikur.
Tjarnarcafé.
til kl. 1.
R framrt
daginn.
Tríó Nausts leikur.
Borðpantanir f síma 17758 og 17759
0PIÐ í KVÖLD
SKIPAUTCCRi)
RIKISIN.S
M.s Skjaldbrelð
vestur um land til Akureyr-
ar 10. þ. m.
Tekið á móti flutningi í
dag til
Tálknafjarðar
áætlunarhafna við
Húnaflóa t— og
iSkagafjörð — og til
Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir árdegis á
laugardag.
Hinn vinsæli skemmti-
þáttur Gunnars Eyjólfs-
sonar og Bessa Bjarna-
sonar verður sýndur
aftur vegna fjölda áskor
ana í kvöld og annað
kvöld.
Sími 35 936.
Þ<
óvácafé
Sími 23333
Sumarbúbir fyrir
börn oð Löngumýri
EINS og undanfarin ár mun
verða efnt til sumarbúffa fyrir
börn að Löngumýri í Skagafirffi,
Hófst þessi. starfsemi á vegum
þjóðkirkjunnar sumariff 1954
og þó.tti þá strax gefa góða raun,
svo að st'arfinu hefur verið hald-
ið áfram.
Að þessu sinni munu verða
fjórir flokkar í Sumarbúðunum,
tveir fyrir drengi og tveir fyrir
télpur. Sá fyrsti hefst 29. júní
og er fyrir drengi, stendur hann
tií 11. júlí, næsti drengjaflokk-
ur hefst' svo 13. júlí og stend-
ur til 26. júlí. Fyrri telpnaflokk
urinn heHst 13. ágúst og sumar-
búðunum lýkur þá 26. ágúst.
Sumarbúðastjóri verður að
þessu sinni séra Lárus Halldórs-
son> en með honum ti'l aðstoð-
ar verður svo annað starfsfólk.
Hver dagur hefst með fánahyll-
ingu og morgunbænum, en að
öðru leyti er deginum varið til
þess að kynnast ungum vinum
Jesú í Biblíunni, fara í leiki og
synda, sýsla við alls konar fönd
ur, syngja undr handleiðslu
kennara, kynnast jurtum og
trjám, og verður m. a. eitthvað
gróðursett af trjáplöntum. Þá
verður einnig farið í ferðalög
um Skagafjörð, komið að Hól-
um í Hjaltadal og víðar.
Asókn að Sumarbúðunum
hefur verið mjög góð undan-
farin ár og er loi'eldrum því
ráðlagt að tilkynna þátttöku
barna sinna sem fyrst, en þátt-
tökutilkynningum er veitt mót-
taka í Biskupsskrifstofunni, —•
sími 15-0-15, í Æskulýðsráðí
Reykjavíkur, sími 15937 og hjá
öllum sóknarprestum úti á
I landi
Þær luku prófi
gæzlu vange
HINN 26. apríl luku fyrstu
stúlkurnar prófi, sem lært hafa
gæzku og umönnun vangefinna
hér á landi, þær Asta Einars-
dóttir frá Runnum í Borgar-
firði og Sigrid Alette Andersen
frá Bergen. Námið hafa þær
stundáð á Kópavogshæli undan
farin 2 ár og er það bæði bók-
Iegt og verklegt.
Verklega námið er meðal ann
•ars fólgið í daglegum störfum
á hælinu, enda eru greidd laun
sambærileg við laun starfs-
stúlkna yfir námstímann. Bók-
legar kennslugreinar eru lík-
ams- og heilsufræði, uppeldis-
og-sáláffræði og ’hjúkrunar-
fræði.
Kennarar eru Ragnhildur
MarkatengUr
Hrossakambar
Sauðaklippur
Pottar
Katlar
Ponnur
Ennþá töluvert magn til á
gamla verðinu.
6
feaómtmœeMé
BIYBJÍVÍB
Ingibergsdóttir hælislæknir, —
sem kennif líkams- og heilsu-
fræði, Björn Gestsson, —.
sem kennir uppeldis- og sál-
arfræði og Ágústa Björnssdótt-
ir yfirhjúkrunarkona, sem kenn
ir bóklega og verklega hjúkrun.
Prófdómari var Brynjólfur
Dagsson héraðslæknir í Kópa-
vogi.
Þetta nám er hliðstætt því
námi, sem krafizt er til slíkra
stari'a á Norðurlöndum, enda er
námsfyri'rkomulagið sniðið eft-
ir fyrirmyndum frá Danmörku
og Noregi.
Ráðgert er, að þrír til fjórir
nemendur geti komizt að árlega.
Áður hafa nokkrar íslenzkar
stúlkur lokið sams konar eða
svipuðu námi erlendis.
Sandgerði, 4. maí.
UM SÍÐUSTU mánaðamót
höfðu borizt hér á land tæplega
11 þúsund lestir af 16 bátum.
Þetta er tæpl. 500 lestum meira
en á sama tíma í fyrra, en þá
voru bátarnir 19. Þess ber og
að gætia, að róðrar á yfirstand-
andi vertíð til aprílloka voru
1208 en á sama tíma í fyrra
1142.
Hæstu bátar um mánaðamót-
in voru þessir: 1. Helga (frá
Húsavík) 1001 lest í 87 róðrum.
2. Víðir II. 967,5 lestir í 88 róðr-
um. 3. Muni'nn 913 lestir í 89
róðrum. 4. Pétur Jónsson (frá
Húsavík) 896 lestir í 90 róðrum.
5. Steinunn gamla 884,5 lestir
í 85 róðrum.
í aprílmánuði bárust hingað
3485 lestir úr 303 róðrum.
Síðustu daga hefur afli veri’ð
lélegur. Eru t. d. aðeins línu-
bátar á sjó. Senn fer nú að
styttast í vertíðinni. — E.G.
- Félagslíf -
ÍÍLÍJÍLiJ.iJiJ.iJ.iJ.AV-úbbbb
Í.R. skíffadeild. — Sjálfboðaliðs-
vinna verður við skála félags-
íns í Hamragili við Kolviðarhól.
Ferðir frá B.S.R. kl. 2 á laugar-
dag.
10 6- maí 1960 — Alþýðublaðið