Lögberg - 21.12.1939, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.12.1939, Blaðsíða 6
/ G LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1939 Þjóðræknisfélag stofnað í Riverton Að tilhlutan Þjóðræknisfé- lagsins, boðuðu þeir Dr. R. Beck, séra V. Eylands og Mr. Ásm. Jóhannsson til fundar í Parish Hall í Riverton, kvöldið 17. okt. s.l. Eitthvað yfir tuttugu manns mætti á fundinum og hlvddu menn með ánægju á erindi þessara þriggja gesta. Var það efni ræða þeirra að eggja hygðar- menn á það, að stofna þjóð- ræknisdeild i Riverton og grendinni. Voru ræður þeirra snjallar injög og vel tekið. Samkvæmt áskorun þeirra var kosin bráðabirgðar nefnd til að koma þessu máli í fram- kvæmd. Forseti nefndarinn- ar var Mr. S. Thorvaldson, M.B.E., og auk hans i nefnd- ^The Phoenix Radio Seruice óskar öllum sínutn islenzku viðskiftauinum GLEÐILEGRA JóLA og FAfíSÆLS NÝAfíS SfMI 80 643 ST. MATTHEWS HAIRDRESSING Specialists in Croquignole Permanent Waving Marcelling and Fingerwaving GLEÐILEG JóL ! Misses: Lillian Eyolfson Herdis Eyolfson 706 ST. MATTHEWS Phone 36 721 IIon. J. S. McDiarmid, Náttúrufríðinda ráðherra fylk- isstjórnarinnar í Manitoba. inni voru: Mrs. V. Benedict- son, Mrs. G. Eggertson, Gutt- ormur skáld Guttormsson og Mr. Magnús E. Johnson. Eftir að hafa ihugað málið boðaði' svo þessi nefnd til fundar í Parish Hall, Riverton, 23. nóv. s.l. Mættu þar nær fjörutíu manns og eftir nokkrar um- ræður, var ákveðið að stofna deild og þessir embættismenn kosnir: Forseti, S. Thorvald- son; vara-forseti, Jón Sig- valdason; ritari, Mrs. Kristín S. Benedictson; vara-ritari, Mrs. Laura Eyjólfsson; fé- hirðir, Eysteinn Árnason og vara-féhirðir, Magnús E. John- son; skjalavörður, G. J. Gutt- ormsson. Deildin var nefnd “ísafold,” og meðlimatala er 34. Deildin hefir haldið tvo opna fundi allvel sótta. Var þar rætt um málefni nefndar- innar og svo stutt skemtiskrá á eftir, en konurnar í félaginu báru á borð íslenzkar veiting- ar í fundarlok. Var það dóm- ur flestra, að þessir fundir hefðu verið injög skemtilegir, og kom fram inikill áhugi fyr- ir þjóðernismálinu, einkum um ^nðhald islenzkunnar. Vænta félagsmenn sér hið bezta um framtíð þessarar ungit Isafoldar. Breta vinna stórsigra á hafinu í lok fyrri viku sóttu þrjú brezk herskip að þýzka her- skipinu Graf Spee skamt und- an Montevideo i Uruguayrík- inu í Suður-Ameríku; þetta þýzka skip var eitt af þrem hraðskreiðustu herskipum Þjóðverja, og með margfalt stærri byssur en hin brezku beitiskip, er að því sóttu; fóru Ieikar þannig, að Graf Spee komst stórlega lemstrað til Montevideo hafnar; þar fékk það leyfi til 72 klukkustunda dvalar meðan á nauðsynleg- ustu aðgerðum stæði, en að því búnu átti það að hypja sig á brott; ineðan á aðgerðinni stóð, biðu brezk herskip úti fyrir hafnarmynninu albúin þess, að láta skriða til skarar; en er út úr mynninu kom, söktu Þjóðverjar Graf Spee samkvæmt fyrirskipun frá Adolf Hitler. Þrjátíu og sjö menn á Graf Spee létu líf sitt í þessari sjóorustu; alls nam skipshöfnin uin 1000 manns, og eru hinir eftirlifandi komn- ir til Argentínu og verða þar í gæzlu fram yfir ófriðinn. + Þýzka farþegaskipið Col- umbus, 32,000 smálestir að stærð, er einnig sokkið á sjávarbotn undan ströndum Norður-Ameríku; var það næst að stærð við Bremen i þýzka siglingaflotanum. Brezk- ur bryndreki hafði veitt skip- inu eftirför um hríð; en er saman dróg sá skipshöfnin á Columbus þann kost að vænst- an, að senda skipið til botns. Amerískt herskip bjargaði skipshöfninni. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjft THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Hugheilar Jóla- og Nýárs-óskir! j j. j. suiAnson & co. ltd 1 601 PARIS BUILDING, WINNIPEG i SfMI 94 221 I 1 í i | Henry’s Bakery and Confectionery I 702 SARGENT AVE. (Nýir eigendur við stjórn) íslenzkt og danskt kaffibrauð. Kringlurnar óviðjafn- anlegu, tvíbökurnar frægu, rúgbrauð, vínartertur og jólakökur. GLEÐILEG JóL OG FARSÆLT NÝÁfí ! L i í i í i Skagaátrönd Eftir Pétur Sigurðsson Eig sit nú hér á Hólmavík. Dagurinn er yndisfagur. Hing- að kom eg í gærkveldi í glampandi tunglskini með okkar nýju og glæsilegu “Esju.” Mér lízt vel á Hólma- vík og kann hér ágætlega við mig, en nú ætla eg að minn- ast á Skagaströnd. Þaðan kom eg hingað, Skagaströnd er lítið og ó- skipulegt þorp, sem þarf að skipuleggja strax, því ekki getur hjá þvi farið, að menn líti þangað hýru auga. Þar eru hin beztu skilyrði. Þorpið er líklegt að vaxa ört á kom- andi árum og þarf það að fá fallegan svip, þvi fallegt er á Skagaströnd. Kauptúnið ætti svo að komast á fáum árum upp í 1000 íbúa. Þá geta menn búið þar í fallegum bæ, haft félagslíf, skóla, embættis. menn, vatnsleiðslu og rafmagn til ljósa, suðu og hitunar. Það eru nóg skilyrði á Skaga- strönd. Menn sögðu mér þar, að fiskur gæfist nú úr sjó allan ársins hring, og sjósókn er ekki löng. Þá er að skap- ast þar höfn og má gera ráð fyrir allmikilli atvinnu á kom- andi árum við síldveiði og vinslu. Hitt er þó ef til vill mesti kosturinn, að nægilegt og næstum óþrjótandi land liggur að þorpinu, sem er prýðilega fallið til ræktunar. Þar er því nóg að vinna. Menn geta þá haft not af bæði landi og sjó, og er slíkt ekki óað- gengilegt. Þá er líka nóg land í nærliggjandi sveitum, því þar hafa margar jarðir lagzt í eyði á síðari árum, eins og til dæmis í Laxárdal, þar sem nú eru 10 eða 11 jarðir í eyði, og í Hallárdal eru 3 jarð- ir af 5 í eyði. Ekki hefir þetta komið af lélegum land- kostum. Nei, þar er aðeins flóttinn úr sveitunuin að verki. Þó kunna þessar jarðir að vera nokkuð erfiðar til að- drátta, en það myndi breytast með vaxandi lífi á Skaga- strönd og veguin inn til sveit- anna. Það mun vera óhætt að fullyrða, að Skagaströnd sé eitthvert hið aðgengilegasta þorp á landi voru og bjóði upp á hin beztu skilyrði. Þar þarf bókstaflega að hefja land- nám. V'jlja nú ekki dugandi menn, sem við atvinnuskort búa, renna augum sínum þangað, og vita, hvort þeim sýnist ekki hið sama og mér? I þessu litla þorpi var mér sagt að menn hefðu nú uni 60 kýr, og engin hætta er á því, að menn gætu ekki veitt sér nóg af landbúnaðarafurð- um, þótt kauptún risi þarna upp, því eins og áðúr er sagt er land mikið og gott frá fjöru til fjalla. Því að hafa ekki olnboga- rúm á einu stað, þegar Guðs fagra veröld býður opinn víð- áttufaðm á öðrum stöðum? Það er hollast fyrir land og lýð, að landið byggist sem siðast og þá sérstaklega þar, sem skilyrðin eru bezt. Skaga- strönd er einn af slíkum stöð- um, þið, sem viljið nema lönd og leggja nýjar brautir. —Alþýðubl. Maður nokkur í Marseille á kött, sem nýlega átti hetlinga. Mikil var undrun hans, er hann sáí að allir ketlingarnir voru grænir að lit. Slíkt er áður óþekt fyrirbrigði og manninn dreymir nú um að setja upp frumlegt loðdýrabú. IN MEMORIAM In memory of our friend Halli Bjornson who passed away Dec. 20, 1935. — Gone but not forgotten. Inserted by Mr. & Mrs. Oddur Olafson Riverton, Man. VARIETY SHOPPE 697 SARGENT AVE. 630 NOTRE DAME AVE. óskar öllum sínum við- skiftavinum Gleðilegra Jóla og Góðs og Farsæls Ngárs LOVÍSA BERGMAN We wlll guarantee you A SALARY of ^ 5 O a week AS LONG AS YOIJ LIVB after you reach 55,60 or65 Every man dreams of the day when he can quit work ••• retire in comfort . . . have leisure to do the things he has always dreamed of doing. Are you iaying plans now to retirc at 55, 60 or 65? Have you arranged for a salary for your years of retirement? A Great-West Retirement Annuity is the most satis- factory and prohtable provision you can make. It offers you more income for less money than any other plan of saving. Your income cheques will be mailed each month— and will continue to be paid as long as you live You will have no investment worries. It will pay you to plan now for your income later on. If you poetpone it even a year or two the annual outlay will be greater. B. DALMAN Umboðsmaður SELKIRK, MAN. THB GREAT-WEST LIFE ASSLRANCE COMPANY ■ EAD OFF1CE i WIWIPIC

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.