Lögberg - 29.07.1954, Page 2

Lögberg - 29.07.1954, Page 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 29. JÚLl, 1954 DOTTIR ALÞÝÐUNNAR Áð þessu sinni hefst þátturinn með þessari fögru vorvísu eftir Baldvin Jónsson: Hlýnar strindi, leysir lind, í lofti vindar gjalla. Róleg yndis-röðul-mynd roðar á tindum fjalla. Þá er hér önnur vorvísa. Höf- undur því miður ókunnur: Vorið hlýjar, leysir lönd, logar í skýjum vaka. Veður í dýjum ástheit önd, álftir að nýju kvaka. Þetta er töluvert ýtarleg greinargerð, í þó ekki lengra máli. Pétur Jóhannesson frá Heiði: Stýrið laskað, mastrið mölvað, matrósar í ólagi. !■lll!■n■l!!■!!l■ll■!l!■l:l■lll■ll■ll■!l■l!■ll■l!■:l■!l■ll■!l■!!■ll■ll■!l■ll■!!!■f!■J|l CONGRATULATIONS Vitlaus kompás, veðrið bölvað og verri en enginn skipstjóri. Jam. Tilfellið er að þeir eru oft beztir á meðan ekki kemur í ljós málmtegundin undir gyll- ingunni. Björn Pétursson úr Sléttuhlíð: Ýmsir brúka ofurfrekt yfirskinið fína. Það er ekki þœgilegt að þekkja vini sína. Ég held að ég verði að hnupla hérna einni stöku eftir höfund, sem ég vil*þó helzt hafa góðan. Mér kom hún í hug í sambandi við flugvélasöngvana, sem nú hafa verið á ferðinni í blöðunum undanfarið, en þessi er ekki ný. Stefán Vagnsson: to the lcelandic People on the Vorsins þreyða vermi skeið, vœngi breiða, gljáa. Occasion of the 65th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 2nd, 1954. • "The Largesi Distributors of Commercial Fishing Equipment in Midwestern Canada. BLUENOSE BRAND Park - Hannesson Limited 55 Arthur St. WINNIPEG. MAN. 10228-98th St. EDMONTON, ALTA. iHiKinwiiatwBtiiHiiiiBiKiBiiiiaiiiiHiiimiiimiiBiiiHimaiiiiHimaniiBiiiiHiiiiMiiii^lii smMxoor for R*S*R* It’t easy! AH you need ls a shovel. The root is there Just waitlng for you to dig it up. Th* market is ready to take all you can shipto R.S.R. The price ■s good and payment is prompt. Organize a digging party and etart rlght now. Everyone can get into the act and make money. Write for a supply of R.S.R. Shipplng Tags (free) and shlp your collectlon daily to the world’s largest distributors of Seneca Root since 5883 — CO. iro. R.S.R.BUILDiNG -43*51 L0UI5E ST. FASr OF MAIM St WINNIPEC n o D D D D D D D D D D D D Hamingjuóskir til ÍSLENDINGA Stjórnendur og starfsfólk Safeway búðanna, samfagna íslendingum í tilefni af 65. þjóðminningardegi þeirra ó Gimli þann 2. ógúst 1954. Vér þökkum íslendingum vaxandi viðskipti og órnum þeim fram- tíðarheilla. D Virðingarfylzt . . . D D I SAFEWAY CANADA SAFEWAY LIMITED []0 D D D D D D D D D 0 D D D 0 D D D D D D D D Vinsælir menn og vaxandi fyrirf-æki Það er að sjálfsögðu ávalt óblandið ánægjuefni, er menn af íslenzkum stofni ryðja sér braut til gengis og frama, því að vera ávalt hlutgengur og geta rétti- iega talist maður með mönnum, er hin fegursta og haldbezta þjóðrækni. Frá tryggingarfyrirtæki einu, sem er tiltölulega ungt, J. Wil- frid Swanson & Company, 210 Power Bldg., hér í borginni, birtist heilsíðu auglýsing, sem ætla má að Islendingar veiti fylztu athygli, því að baki henn- ar standa áhugasamir dugnaðar- menn, sem treysta má fyrir greiðum og ábyggilegum við- skiptum, en það eru þeir Mr. J. Wilfrid Swanson stofnandi fyrir- tækisins, og félagi hans Mr. Baldur H. Sigurdson. Mr. Swanson er borinn og barnfæddur hér í borg, sonur hinna góðkunnu hjóna J. J. Swanson fésýslumanns og eftir- lifandi ekkju hans frú Kristínar Swanson; hér hlaut hann ment- un sína, starfaði um hríð við stórfyrirtæki í Austur-Canada, en rak síðar í allmörg ár við- skipti í félagi við föður sinn, unz Sigurgreið þín liggi leið lofts um heiðið bláa. Og því þá ekki að hafa þær tvær? Mér er alltaf heldur betur við róttæku hliðina á hlutunum, og svona stöku er öllum gott að kynnast. St. V.: Ástin bœði hrein og hlý hreyfir kvæða strengi. Lifað glæðum gömlum í getur æðilengi. Þá er hér staka eftir genginn Húnvetning, Sigurð Halldórsson frá Jörfa: Aldrei slétt og álveg kvitt, ára fléttist greinin. Nú er þetta, þá var hitt, þannig spretta meinin. Þetta ættu þeir að athuga, núna fyrir heyannirnar, sem hafa óþarflega sterkar jórtur- tilhneigingar hvað eitt og annað snertir. Það myndi margur ekk- ert sjá eftir svo sem einum þúfu- kolli upp í blessaðan munninn á þeim. Vísuna kvað Níels skáldi: Bið ég snjallt mér bætist kraftur bænakvers að þróa: Nagi allt, sem á er kjaftur alla þessa móa. Þeir, sem vildu kveða með í þessum þætti, sendi bréf sín og nöfn Alþýðublaðinu merkt: — „Dóttir alþýðunnar". —ALÞÝÐUBLAÐIÐ hann kom á fót sínu eigin tryggingafyrirtæki, sem óðfluga færir út kvíar. Baldur H. Sigurdson er fædd- ur í byggðarlagi því við Mani- tobavatn, sem eitt sinn gekk undir nafninu Hove-pósthérað; hann naut mentunar að Lundar og í Winnipeg, og starfaði sex síðastliðin ár við tryggingadeild J. J. Swanson & Company; hann er maður vel að sér, kann ís- lenzku með ágætum, og er stór- fróður í íslenzkum bókmentum; nú hefir hann gengið í félag við áminnst tryggingafélag, J. Wil- frid Swanson & Company, og mun þar sem annars staðar reynast hinn liðtækasti maður; þeir félagar starfrækja einnig fyrirtæki, sem nefnist Enter- prise Insurance Agencies. Lögberg árnar þeim Wilfrid og Baldri giftu og gengis í fram- tíðinni. Minnumst sameiginlegra erfða á íslendingadeginum á Gimli, 2. ágúst, 1954. LELAND HOTEL J. DANGERFIELD, Proprietor WINNIPEG MANITOBA *• Compliments of . . . ■ EINARSON REALTY Town Properties - Farm Lands Rentals FIRE and AUTOMOBILE INSURANCE 30-2nd Ave., GIMLI Phone 72 / CONGRATULATIONS to the lcelandic People on the Occasion of the 65th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 2nd, 1954. SANGSTERS WAGGON & BODY WORKS LTD. Manufacturers of SEMI-TRAILERS and TRUCK BODIES Electric and Oxy-Acetylene Welding Painting and Lettering 100 HIGGINS AVE. WINNIPEG PDCCTIkl^Cl TO OUR ICELANDIC FRIENDS VJIRCI. I mVJD! |ON THEIR 65th ANNIVERSARY BARBECU ED SPARERIBS DELICIOUS SOUTHERN FRIED OR BARBECUED CHICKEN ln Part er Whole fer Home or Picnics "Golden Brown’’ FISH AND CHIPS PHONE 3 5156 WE DELIVER □ PEN FRDM 1D A.M. TD 1 A.M. — SATURDAYS 1D A.M. TD 3 A.M. CLDSED MDNDAYS EXCEPT □ N HDLIDAYS

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.