Lögberg - 29.07.1954, Síða 23
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 29. JÚLl, 1954
23
fæddir, en allir voru þeir bornir
®f afli, sem var sterkara en þeir
sj álfir. Sumir þeirra höfðu eign-
azt andlega reynslu. Sýnir höfðu
þeir séð, drauma hafði þá
dreymt, raddir höfðu þeir heyrt.
Hugrekki þeirra sýndist yfir-
naannlegt . . . Þeir sáu ekki að-
eins sannleikann, margir þeirra
létu fyrir hann lífið. Meðan ég
var ungur og virti fyrir mér
þessa merkisbera mannkynsins,
ieit ég á þá sem stríðandi ein-
staklinga, er stefndu hver í sína
att. Nú er ég búinn að læra að
líta með öðrum augum. Nú sé
e8, að allir þessir einstaklingar
voru hlekkir í einni keðju, einni
órjúfanlegri keðju“.
Blaðamaðurinn er andstæð-
ingur Winstons Churchills í
stjórnmálum, en hann er haf-
inn yfir kredduhátt og þröng-
sýni, og eitt stórfelldasta dæmi
nútímans um handleiðslu and-
ans telur hann það, þegar
Churchill bjargaðist í Búastríð-
inu og var bókstaflega „leiddur
af andanum“ á eina staðinn á
stóru landsvæði, þar sem nokk-
ur möguleiki var að bjargast frá
bráðum dauða. Sjálfur er hinn
aldni stjórnmálagarpur sann-
færður um, að þar hafi bjargað
MINNUMST
SAMEIGINLEGRA ERFÐA
á Islendingadeginum
á Gimli, 2. ágúst 1954
BALDWINSON BAKERY
Phone 3-6127
749 Ellice Ave.
HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga í tilefni af 65.
þjóðminningardegi þeirra
ó Gimli, Man., 2. ógúst 1954
The Maple Leaf Creamery
J. BRECKMAN, eigandi og íorstjóri
LUNDAR MANITOBA
Minnumst
sameiginlegra erfða
ó íslendingadeginum
ó Gimli, 2. ógúst 1954
Phone 3-4890
VAN'S ELECTRIC LTD.
ELECTRICAL APPLIANCES
636 Sargenl Avenue Winnipeg, Maniloba
^octdoc^oc—>oc7=ooci=z>oczz>oczzooezz>oczzoo<—r->o<-=r>oc7=>oc=>o<=>o<-=r^o
CONGRATULATIONS
to the lcelandic People on the
Occasion of the 65th Anniversary
of their Annual Celebration Day
at Gimli, August 2nd, 1954.
Our Icelandic citizens are noted for their
strong civic pride and have played a very
real part in the development of Canada.
WINNIPEG
MOTOR PRODUCTS
1290 MAIN ST.
WINNIPEG
Phone 59-5381
YOUR BUICK, PONTIAC and G.M.C.
SALES AND SERVICE
Dependable and Courtevus Attendants
Always at Your Service
guðlegt vald, og hann hefir ekki
verið feiminn við að segja
brezku þjóðinni það. En þetta
dæmi þykir blaðamanninum
merkilegri vitnisburður um
handleiðslu andans en allar
bollaleggingar guðfræðinnar
saman lagðar um, hvað andinn
sé, heilagur andi. Þá birtir
blaðamaðurinn viðtöl við ýmsa
frægustu rithöfunda Breta og
listamenn í dag, þar sem þeir
segja frá því, hvernig leiðsögn
andans hafi veitzt þeim í lífi
þeirra og list.
Þannig reyndi Páll postuli
heilagan anda, eða anda Jesú,
í daglegu lífi sínu, andann, sem
ýmist greiddi honum veg eða
hindraði ferðir hans, þegar hann
sá ekki sjálfur nógu langt. Og
þannig eigum vér að reyna leið-
sögn andans enn í dag, reyna í
daglegu lífi voru kraft hans og
vísdóm, þiggja leiðsögn hans, en
sjá, að minna máli skiptir hitt,
hverjar hugmyndir menn hafa
gert sér um, hvernig hann er.
Vissulega er handleiðsla and-
ans mörgum með vorri kynslóð
veruleikur, en svo hefir efnis-
hyggjan gegnsýrt hugmynda-
heim þorra manna, að þeir túlka
handleiðsluna að ofan sem til-
viljanir eða markmiðslausa
duttlunga lífsins. Þess vegna
verður lífið svo kalt, að lindir
hjartans frjósa, engin trúræn
hrifning nær að gefa hjartanu
hita, engin trúarleg hugljómun
nær að opna sálunni sýn yfir
töfrana í tilverunni, töfrana,
sem engin mannssál sér, ef trú-
arauga hennar er lokað.
Þá sýn gaf hvítasunnan fyrir
19 öldum, og andinn bar sjálfum
sér vitni með táknum og krafta-
verkum, sem fjölmargir nú telja
hégilju og heimsku. Ég trúi því,
sem einn af hebresku speking-
unum sagði, að þar sem vitrarn-
irnar hætta, lendir fólkið á villi-
götum.
—KIRKJURITIÐ
ur landsins eiga rætur í hinni glasi fyrir Islandi og drekkur
fjónsku mold og langri sögu. í
Sortuberjakrá, þar sem svartir
raftar bera uppi stráþakið og
matur er framborinn í trogum,
lyftir Werner borgarstjóri í ný-
tízku iðnaðar- og verzlunarbæ
okkur til í Óðinsmiði.
Og litlu síðar er okkur boðið
að sjá meira af ökrum, skógum
og vötnum þessa hýra lands.
H. Sn.
—DAGUR
í minjasafni H. G. Andersen í Odense á
afmælisdegi skáldsins
Framhald aj hls. 19
með stolti og metnaði til þess
samfélags, Sem búið hefir henni
slíkan samastað.
Hlutverk listamanna
Hér í þessu ráðhúsi sést enn,
hvert hlutverk listamönnunum
er ætlað, að fegra opinberar
byggingar, vekja fólkið til um-
hugsunar um sögu og erfiðir,
framtíð og fyrirheit, með lifandi
listaverkum. í ráðhúsinu í
Odense er unnið að stórfengleg-
um myndskreytingum. Hér, eins
og í ráðhúsinu í Árósum — og
raunar líka í Osló — vekur það
athygli íslendinga, hversu hisp-
urslaust og teprulaust lista-
mennirnir tala við borgarana og
borgarstjórnirnar. — Sumir
hneykslast á bersöglinni, aðrir
fagna því, að yfirdrepsskapurinn
hafi ekki náð að leggja líndúk
um lendar þeirra persóna, sem
eiga að tákna för mannsins frá
vöggu til grafar á sumum þess-
um veggskreytingum. En hvort
sem mönnum líkar betur eða
verr túlkun einstakra lista-
manna, hljóta allir sanngjarnir
menn að dást að því frjálslyndi,
sem þarna birtist, að óttaleysinu
við árásir hleypidóma og að
þeirri viðleitni, sem þarna er til
þess að lyfta tákni lýðstjórnar-
innar upp úr hversdagsleikanum
og skapa því virðulega og upp-
örfandi umgjörð.
Hugsað heim
Fyrir íslendinga er það lær-
dómsríkt að skoða ráðhús í borg-
um Norðurlandaþjóðanna. Við
eigum enn mikið starf að vinna
til þess að skapa okkar borgara-
legu stjórn umhverfi, sem henni
hæfir. Fámenni okkar sker
þröngan stakk. • Okkar bæir
munu seint eignast ráðhús, sem
hægt er að jafna til ráðhúsanna
í Odense og Aarhus, sem eru þó
ekki stórborgir. En virðulegri
umgjörð um hina borgaralegu
stjórn en tíðkast í þessu ráð-
húsalausa landi er lýðræðis-
stjórnarfyrirkomulagi okkar
öllu hollt að eignast f-yrr en
seinna.
Og Islendingar hafa skilning á
þessu og vita, hvernig á að
skapa slíkan ramma. Það er eftir
tektarvert og umhugsunarvert,
að arkítektinn, sem fylgist með
daglegum framkvæmdum við
smíði ráðhússins í Odense er Is-
lendingur, Kjartan Sigurðsson,
frá Eyrarbakka. Það var því ís-
lenzkur maður, sem ásamt
Werner borgarstjóra og öðrum
trúnaðarmönnum, fylgdi okkur
um hið veglega hús.
Fortíð og nútíð
Frá ráðhúsinu var ekið út að
byggðasafni Fjónsbúa þar sem
sveitabýli og þorpshús eru á-
minning um, að menning og auð-
Congratulations!
To Our Icelandic Customers on their
65th Anniversary at Gimli, Manitoba.
Með innilegum kveðjum
í tilefni af
íslendingadeginum
2. ágúst 1954.
McLenaghen & Newman
FRANK W. NEWMAN, Q.C.
Phone 3921
SELKIRK
MANITOBA
Minnumst
sameiginlegra erfða
á fslendingadeginum
á Gimli, 2. ágúst, 1954.
GILBART FUNERAL HOME
J. ROY GILBART, Licensed Embalmer
309 EVELINE ST. SELKltlK. MAN.
S. S. KEENORA
Regular Excursions io Norway House—Monday's, 8.30 p.m.
Week End Excursions io Berens River—Friday's, 8.30 p.m.
THE SELKIRK NAVIGATION CO. LTD.
Phone 52-7014
SELKIRK. MAN.
WINNIPEG
Með innilegum kveðjum
í tilefni af
íslendingadeginum
2. ágúst 1954.
Verzlum með úrvalsvörur, sem ávali seljasi við
sanngjörnu verði.
BRECKMAN BROS.
GENERAL MERCHANTS
LUNDAR MANITOBA
HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga í tilefni af 65.
þjóðminningardegi þeirra
ó Gimli, Man., 2. ógúst 1954
H.O.HALLSON
KAUPMAÐUR OG AKURYRKJU
VERKFÆRA SALI
ERIKSDALE
MANITOBA