Lögberg - 01.08.1957, Page 10

Lögberg - 01.08.1957, Page 10
10 WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 ✓ Sumardagur á söguslóðum Framhald aí bls. 9 óbrotnu vistarveru steinaldar- manna blasti við augum fagurt nútíðar sumarheimili með þeim þægindum, sem slík heimili hafa að bjóða í Noregi samtímans. Eigi skal samt farið út í neinar heimspeki- legar hugleiðingar í því sam- bandi, þó freistandi væri. Nokkura vegalend frá hell- inum og nær borginni er Viste-hótel, prýðilegt gistihús með öllum nútímaþægindum, og fallega í sveit sett þar á sævarströndinni. — Snæddum við þar hádegisverð, en færð- um okkur síðan um set niður á ströndina, til þess að njóta veðurblíðunnar og útsýnisins til hafs og fjalla. Skjótt komumst við þó að raun um það, að hér væri eitt- hvað óvenjulegt um að vera. Úti fyrir ströndinni, all-langt frá landi, lá björgunarskip, og von bráðar kom á vettvang á ströndinni hópur manna með björgunarbát og margvísleg björgunartæki og hófu þar æfingar með ýmsum hætti. Kom upp forvitnin í mér, gömlum sjómanni, og spurðist ég fyrir um það, hvað hér væri á seyði. Var mér sagt, að hér væri að verki björgun- arsveit úr Slysavarnafélagi Noregs, og væri hún með æf- ingum þessum, að búa sig undir þátttöku í hátíðahöld- um í tilefni af aldarafmæli fé- lagsins. Þótti okkur hjónunum það merkileg tilviljun, og töldum okkur það happ, að við skyld- um vera stödd þarna einmitt þennan dag. Minntumst við eðlilega hinna mörgu vina okkar í hópi forráðamanna Slysavarnafélags íslands og annarra sjómanna, og mér varð það sérstaklega ofarlega í huga, hve blessunarríkt starf sá ágæti félagsskapur hefir innt af hendi og vinnur í þágu þjóðarinnar allrar. Var mér það einnig harla lærdómsríkt að horfa á björgunaræfingar þeirra frændanna norsku, og fagnaðarefni, hve öryggi sjó- manna og annarra sæfarenda er með þeim hætti tryggt betur en áður var. En hér var fleira, sem um annað fram dró að sér athygli okkar hjónanna. Við vorum hér á söguslóðum, því að það- Haming juóskir til Islendinga í tilefni af 68. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Manitoba, 5. ágúst 1957. • IMPERIAL BANK R. L. WASSON, Mgr. GIMLI MANITOBA Með innilegum kveðjum í tilefni af íslendinga- deginum 5. ágúst, 1957. frá litla en ábyggilega bakaríinu ALDO'S BAKERY SPruce 4-4843 613 SARGENT AVE. WINNIPEG an sem við sátum á sævar- ströndinni sá inn í mynni Hafursfjarðar, en eins og al- kunnugt er, var þar í fornöld háð hin fræga Hafursfjarðar- orusta milli Haralds konungs hárfagra og andstæðinga hans. Bar konungur sigur af hólmi í þeirri úrslitaorustu, og leiddi það til þess, að höfðingjar, er ekki vildu lúta yfirráðum konungs, kusu fremur að HAMINGJUÓSKIR . . . * VARIETY SHOP * LOVISA BERGMAN TWO STORES: 630 Notre Dame Ave. 697 Sargent Ave. SPruce 4-4132 GLENBORO CONSUMERS CO-OP. EVERYTHING FOR THE BUILDER Dealers in TRACTOR FUEL, OIL AND GAS LUMBER SUPPLIES AND HARDWARE Manoger, R. R. HOLBROOK Phone 100 . GLENBORO MANITOBA COMPLIMENTS OF (Greenberg) GIMLI TRANSFER & STORAGE LTD. FAST FREIGHT AND EXPRESS To Winnipeg Beach, Gimli, and intermediate Points AGENT—NORTH AMERICAN VAN LINES NATION-WIDE FURNITURE MOVING GIMLI PHONE 20 WINNIPEG PHONE WHiteholl 8-0111 HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 68. þjóðminningardegi þeirra ó Gimli, Man., 5. ógúst 1957 WHitehall 2-2101 BOOTH FISHERIES Canadian Co., Limited 2nd Floor, Baldry Bldg., 235 Garry St. WINNIPEG - SELKIRK - THE PAS WINNIPEGOSIS - MAFEKING, MAN. CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 68th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, Manitoba, August 5th, 1957. Roberts & Whyte Ltd. 'druggists Sargent at Sherbrook, Winnipeg SPruce 4-3353 HAMINGJUÓSKIR . TRIMBLE & SON Chevrolet - Oldsmobile - Chevrolet Trucks Seryice to All Mokes of Vehicles IMPERIAL GAS AND OIL GLENBORO MANITOBA Compliments of T oastMaster MIGHTY FINE BREAD ! CANADA BREAD CO. LTD. SUnset 3-7144 Með lukkuóskum til allra Islendinga í tilefni af íslendingadeginum á Gimli, 5. ágúst 1957. / Riverton Co-operative Creamery Ass’n RIVERTON Sími 78251 MANITOBA HAMINGJUÓSKIR . . . Vér höfum einn hinn allra fullkomnasta útbúnað til þess að veita móttöku öllum tegundum korns um uppskerutímann. Ábyggileg og skjót afgreiðsla Parrish & Heimbecker Itd. 661 GRAIN EXCHANGE BLDG. WINNIPEG * WHitehall 2-2247 Gimli Agents - B. R. McGIBBON, JOSEPH GENDUR Mooschorn Agcnt - R. A. ALTMAN

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.