Lögberg - 01.08.1957, Side 11

Lögberg - 01.08.1957, Side 11
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 11 flýja land og leituðu margir þeirra til íslands. Um þessa söguríku orustu fer dr. Sig- urður Nordal eftirfarandi orð- um í hinni merku bók sinni íslenzk menning (1942): „Samkvæmt hinu forna ís- lenzka tímatali lauk baráttu Haralds til ríkis í Noregi með úrslitasigri hans í Hafurs- fjarðarorustu 872. En á síðari árum greinir menn mjög á um, hvort þetta ártal sé rétt, og þykir hitt sennilegra, að sú orusta hafi ekki orðið fyrr en milli 880 og 890 og hafi Is- lendingar einmitt miðað ár- setningu hennar við upphaf landnámsaldar, sem þeir hafi kunnað betri skil á. Þetta vandamál er hér ekki unnt að ræða- En þess eins skal getið, að sterkar líkur mæla með því, að lítill útflutningur hafi átt sér stað til íslands fyrr en um og eftir 890. Hafi orustan í Hafursfirði verið háð 872, væri það ótrúlegra, að ofríki Haralds hafi verið bein aðal- hvöt flestum landnámsmönn- um að stökkva úr Noregi. Það mundi varla hafa tekið þá 20—30 ár að átta sig á því harðræði, sem þeir urðu við að búa.“ Eitt er víst, að með orust- unni sögufrægu í Hafursfirði voru örlög hinnar íslenzku Hugheilar árnaðaróskir til allra Islendinga á þjóðminningardaginn. Goodbrandson's Transfer Phone 3183 — Selkirk SPruce 4-7446 — Winnipeg þjóðar ráðin að eigi litlu leyti, og má því að sama skapi rekja þangað meginrætur landnáms íslands og stofnunar hins sjálfstæða íslenzka ríkis til forna. Má í því sambandi minna á orð Jóhanns skálds Sigurjónssonar: Þá gaf Noregur nýju landi hlaðin skip af höfðingjum. Við hjónin áttum þó eftir að sjá Hafursfjörð betur og festa mynd_hans glöggar í minni. Af Sólaflugvelli, sem er stutt- an veg frá Stafangri, flugum Framhald á bls. 12 With Compliments of . . M. BRANDSON & SONS Builders & Generol Contractors PHONES SUnjet 3-3691 SPruce 2-7459 1017 Clifton St. Winnipeg, Mon. Compliments of . Compliments of SARCENT £áA0 SERVICE COMPLETE CAR SERVICE Atlas Batteries, Tires ond Accessories / *' SARGENT ond ALVERSTONE Phone Spruce 5-3243 HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 68. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 5. ágúst 1957 (°) 'föa/ierieátíitntfed SKY CHIEF • SERVICE Texaco Products Marfac Lubrication FRITZ GIRMAN CHARLIE WEIDEMAN PHONE SUnset 3-1142 Sorgent and Banning WINNIPEG 3, MAN. H AMIN GJUÓSKIR . . . SARGENT ELECTRIC AND RADIOCO. LTD. CECIL G. ANDERSON — PAUL W. GOODMAN 609 Sargent Ave. SPruce 4-3518 Frederickson's have supplied the community for years and ----- 1910-1957... years We Appreciate Your Patronage Frederickson & Co. Ltd. GENERAL MERCHANTS GLENBORO MANITOBA Compliments of . . . 0 CHERNIAK BROS. SALES AND SERVICE CHRYSLER - PLYMOUTH - FARGO Complete Line of-Jíepairs and Towing Service. Centre St. ond 5th Ave. Phone 76 GIMLI Hamingjuóskir til ISLENDINGA Stjórnendur og starfsfólk Safeway búðanna, samfagna íslendingum í tilefni af 68. þjóð- minningardegi þeirra á Gimli þann 5. ágúst 1957. Vér þökkum íslendingum vaxandi við- skipti og árnum þeim framtiðarheilla. Virðingarfylzt CANADA SAFEWAY LIMITED \

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.