Lögberg - 01.08.1957, Page 18
18
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957
BORGIN GRÆNA
Framhald af bls. 17
ir, og flest börn fara í skólann
kl. 8—9 á morgnana og k’oma
ekki heim fyrr en kl. 3—5 að
deginum. Hafa þau mat með
sér í skólann sem þau neyta
þar. Ef lögreglan sér barn,
sem er á skólaskyldualdri á
götum borgarinnar á skóla-
tíma, tekur hún barnið og fer
með það heim til þess, talar
við foreldrana og fær skýr-
ingu á því, hvers vegna barn-
ið sé ekki í skólanum-
Skattar af launafólki eru
teknir vikulega af kaupi, en
verði menn atvinnulausir, þá
tilkynna þeir það, og er þeim
þá endursendur skatturinn
vikulega, þar til allt er komið
til baka, ef um langt atvinnu-
leysi er að ræða. Ekki er lagð-
ur einn skattur á lágmarks-
tekjur, og sé iðnaðarmaður
atvinnulaus hálft árið, þá
greiðir hann enga skatta. —
Skattarnir eru hins vegar
lagðir á í einu lagi.
Ríkið greiðir styrk með
hverju barni frá fæðingu til
16 ára aldurs, og er hann 5—8
dollarar á mánuði eftir aldri,
sem sent er móður barnsins í
ávísun um hver mánaðarmót.
Talið er að hægt sé meira en
að klæða börnin sómasamlega
af þessum styrk. Fyrir nokkru
var öll sjúkrahúslega og
læknisaðgerðir framkvæmdar
án endurgjalds, og til þess að
mæta þessum kostnaði var
settur söluskattur á óþarfan
varning í smásölu. — Allir
Kanadabúar fá greidd elli-
íaun 40 dollara á mánuði eftir
70 ára aldur; breytir þar engu
hvort menn eru ríkir eða fá-
tækir, giftir eða ógiftir. Talað
er nú um, að þessi styrkur
hækki um 5 dollara á mánuði.
Borgararéilindi
Þeir, sem gerast innflytj-
endur í Kanada, geta ekki
orðið kanadískir ríkisborgar-
ar fyrr en þeir hafa verið 3 ár
búandi í landinu. Óski menn
að gerast ríkisborgarar, verða
þetf að gangast undir próf,
þar sem prófað er hvort menn
viti það sem tilskilið er að
hvert barnaskólabarn viti,
svo sem hvað fylkin í landinu
séu mörg, hvað þau heiti,
hvernig stjórnskipulag sé í
landinu o. fl. af því tagi. Hald-
in eru kvöldnámskeið án
endurgjalds þar sem væntan-
Compliments of . . .
S.O.S. DEPT.
STORE
★
Shoe Fitting is our
Specialty
★
IKE TENENHOUSE
With Compliments of . . .
t
SALISBURY
HOUSE
SELKIRK, MAN.
★
Open 24 Hours a Day
★
Phone 3126
With the Compliments of . . .
OFFICE SPECIALTY MFG. CO.
LIMITED
358 Donold Street Tel. Nos. WHiteholl 3-4712
WHiteholl 3-5364
'I
"We make everything we sell ond guarantee whot we moke."
We Service All Typés of Heating Equipment
Estimates Gladly Given
SAMUELSON'S
01L HEATING
GUNNAR SAMUELSON, Manager
SPruce 4-5169
983 ARLINGTON ST. WINNIPEG
HAMINGJUÓSKIR . . .
ASGEIRSON
PAINT & WALLPAPER LTD.
SUnset 3-4322
698 Sorgent Ave. WINNIPEG
With the Compliments of . . .
EAST-WEST STEEL
• Elevating Clothesline Posts, steel or
wood
• Playground Equipment
★
1490 Regent Rood TRANSCONA
Phone CAstle 2-6464
legum borgurum eru kennd
þessi fræði.
Áfengissala er ekki eins
frjáls í Kanda og hún er víða
annars staðar, þar sem ríkið
hefir einkasölu á því eins og
hér. Hins vegar eru í Van-
couverborg 10 verzlanir, sem
selja áfengi, fjórar af þeim
eru opnar frá kl. 10 að morgni
CONGRATULATIONS . . .
To Our Many Customers and Friends
Serving you and working with you has been
a pleasure. Our best wishes for your happiness.
R.C.A. STORE
(Rctailers Co-Operotive Association)
Owned and Operoted by Spencer W. Kennedy
DRY GOODS ond VARIETY STORE MERCHANDISE
PHONE 3881 SELKIRK, MAN.
You can whip our cream
but you cant beat our milk
TTbdiWL
DAIRIES, LTD.
MILK, CREAM, BUTTER, ICE CREAM
PHONE
CEdar 3-1441
With the Compliments of . . .
RIFKIN'S DEPT. STORE LTD.
"SELKIRK'S CQMPLETE SHOPPING CENTRE"
DIAL 4081
SELKIRK, MAN.
The British American Oil Company
Limited
To our lcelandic Friends . . .
"CONGRATULATIONS ON YOUR
68th ANNIVERSARY OF THE
ICELANDIC CELEBRATION"
Hveitibændur!
FLYTJIÐ KORN YÐAR TIL KORNHLAÐA
N. M. PATERSON & SONS LTD.
Cypress River, Mon. - - PERCY WILSON
Holland, Mon. - - - JACOB FRIESEN
Swon Loke, Mon. - HARRY VAN HOOLAND
★
ÁRNAÐARÓSKIR
á íslendingadeginum á Gimli,
5. ágúst 1957
N. M. PATERSON & SONS
LIMITED
609 Grain Exchange Building
WINNIPEG CANADA