Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 20

Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 20
20 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1957 WITH THE COMPLIMENTS OF: VAN'S ELECTRIC LTD. 5 ELECTRICAL *. APPLIANCES i SUnset 3-4890 * 636 Sargenl Avenue Winnipeg, Maniioba ftaðtMkMoiMaiataiaiftatsssdaikaife n „Lögberg Framhald af bls. 19 auðugan garð að gresja í bók- menntalegum efnum. Auðvit- að fer fjarri því, að allt, sem þar hefir séð dagsljós prent- svertunnar, eigi nafn bók- mennta skilið, t. d. er þar ó neitanlega að finna leirborinn kveðskap, sem segja má þó, ef til vill, til málsbóta, að hertur sé í eldi ræktarhuga til ættingja og vina og ætt- jarðarinnar. Og sá Ijóður er vitanlega ekki einskorðaður gtftftctcietfictfftftcictciftetctctftctctctcte^ « Hamingjuóskir sjötíu óra til Lögbergs á 1 sjötugsafmælinu I 2 1 BJÖRN EGGERTSON GENERAL MERCHANT K 1 1 & VOGAR MANITOBA | við íslenzk blöð vestan hafs- ins. Sanngjarn gagnrýnandi, sem kynnir sér vestur-ís- lenzku vikublöðin sæmilega gaumgæfilega, hlýtur þó jafn- framt að viðurkenna það, að þar hefir á prent komið margt frá íslendingum vestan hafs, í ljóði og lausu máli, sem ber á sér ósvikin svipmerki góðra bókmennta. Enginn fær t. d. rennt svo sjónum yfir Lög- berg, ár eftir ár, að honum verði það ekki ljóst, að þar hefir verið birt margt það, sem fegurst hefir verið hugsað og snjallast sagt af íslenzkum skáldum og rithöfundum vest- an hafs, að ógleymdu ágætu og snilldarlegu lesmáli frá skáldbræðrum þeirra og systr- um heima á ættjörðinni. Hér er eigi rúm til að fara út í neitt höfundatal þeim orðum til staðfestingar, enda gerði ég það í fyrrnefndri grein minni á fimmtíu ára afmæli blaðsins, og vísast enn á ný þangað. Það er því í reyndinni ofið næsta mörgum þáttum hið þjóðræknislega gildi slíks blaðs sem Lögbergs, er nú á yfir 70 ára farinn feril að líta, því að þegax alls er gætt, þá fellur sú starfsemi blaðsins, er að ofan getur, öll í sama far- veg, hvort heldur er brúar- byggingin yfir hafið og milli íslendinga hér í álfu, endur- speglun og túlkun lífs og starfs íslenzka þjóðarbrotsins hérlendis, eða varðveizla vestur-íslenzkrar bókmennta- legrar viðleitni með birtingu ljóða, sagna og annars lesmáls. Allt miðar þetta að sama marki: — Viðhaldi íslenzkrar tungu og þjóðernis í Vestur- heimi. Hamingjuóskir til Lögbergs í tilefni af 70 ára afmæli þess INNILEGAR HATIÐARKVEÐJUR EATON’S 1 Shops the World for You Megi hátið * Ijósanna vekja | hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir j( greið og góð viðskipti. THE WORLD'S AT YOUR FINGERTIPS WHEN YOU SHOP AT EATON'S lt takes a regiment of buyers, an itinerary of hundreds of thousands of miles travelled each year, a network of buying offices. And it's aII part of the service underlying the TREMENDOUS ASSORTMENT . . . the beautiful and the voried, the rare and the interesting . . . you always find ot EATON'S.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.