Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 29

Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 29
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1957 29 Afmæliskveðja til Lögbergs írá menntamálaráðherra íslands Reykjavík, 3. desember 1957 Einar P. Jónsson, Editor Lögberg, Columbia Press, 303 Kennedy St„ Winnipeg. Island er eyja við yzta haf, björt á sumrum, hrikaleg á vetrum, ávallt tíguleg og fögur- En ísland er meira, það er hugtak. Island er í hjarta allra þeirra, sem unna því, er fyrir meir en þúsund árum gerði fólkið sem byggði þetta land að Islendingum. Og ísland á að vera enn meira, það á að vera hugsjón — hug- sjón um land sívaxandi menn- ingar og batnandi hagsældar, ríki lýðræðis og réttlætis, heimkynni sjálfstæðrar þjóð- ar og hamingjusamra manna. Þeir sem skynja ísland sem ■ f f ■ I ■ I w f ■ w >'g!sis(gíg(S!«'«i€ig>gtg!€!g!g!ig!C!g!e!gte«!g!Éi8«ietgíe<síC8ieee«!««i«ie«eí«í«í«íSíeí«*«»C'S! i AUGLÝSING Til þeirra, sem þurfa að kaupa þessi boðskapur er: Hafrar, bygg og bezta hveiti er búið til hjá mér. En talir þú við mig í tíma og teljir fram það sem ég kýs. v Kjörkaup ég kalla að þú fáir: Kornið á hálfan prís. RÓSM. ÁRNASON le'cieieigietete'eieieteíeieieieiee'eieieieieieieieiete'eteieieieteieteieieicieieieieteieiee* | ( 1 i % % 1 « 8 Innilegar Jóla og Nýársóskir Rifkin's Departmenfr Store Ltd. Phone 4081 »*3lk»»»3j%3i3)aS)2i9i2í3iS3Si3>3>%%3»2<3l3l9t»3!»>l3l>i»3<2iSi»!9taiM)3»Mi9lfc* I » i ¥ I f ¥ I i V » » Ilt2d)3l3)2»2)2l2l2)2)3l2)2t»2l2l2l2l2)2)2l3)2il»»2)»2»2l2l3l2l2l2l2l2i34»2l3l2l2l2)2l2l2)3llff wteteieieie!e!e>e!S!e!eie!e!eeeicieieieie«ieicie!eie!eieieie!eieieieic>e<c!eieieieieteieicieic«i 1 X I ] I I I 1 I SELKIRK MANITOBA I ¥ | | | | V 1 w w V V 9 I I 9 ¥ f 9 CHRISTMAS AND NEW YEARS GREETINGS TO OUR FRIENDS AND CUSTOMERS ALSO SINCERE GREETINGS TO LÖGBERG ON ITS 70TH ANNIVERSARY Walter Bergman Limited 656 BROADWAY, WINNIPEG PHONE SP. 2-0441 %»»»»»»»2l2i»»»»»»2i»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»2ð)»»»»»»»3 leieteieieieieieieie'eieieieieieteieieieieieteieteieteieieieteieietcicicicicicicieicicieKteie*^ £ * Greetings to Lögberg on its 70th Anniversary For The Best In Bedding G l o B E hugtak og hugsjón eru ís- lenzkir hvar sem þeir eiga heima, hvort sem þeir eru þegnar eins ríkis eða annars. Við, sem búum á Islandi, vitum að fleiri elska þetta land og allt íslenzkt en við. Islendingum hér heima er kunnug sú tryggð, sem Vestur íslendingar hafa sýnt íslenzku þjóðinni og íslenzkum menn- ingararfi. Og því verður al- drei gleymt, að sumt af því fegursta, sem sagt hefur verið um ísland og það sem íslenzkt er, var kveðið í Vesturheimi. Margir menn og mörg félög hafa stuðlað að varðveizlu ís- lenzkrar arfleifðar vestanhafs. Islenzku blöðin hafa haft ó- inetetetetetetewteteteieteieieieieieteieieieis * 8 1 g § i 8 8 3 8 8 8 1 1 1 1 f 1 8 SEASON'S GREETINGS McMILLAN AGENCIES ALL CLASSES OF INSURANCE PH. 3461 TOVELL BLK. SELKIRK, MAN. metanlega þýðingu í þessu sambandi. Þess vegna er mér það sérstök ánægja að flytja Lögbergi sjötugu hugheilar árnaðaróskir og þakkir fyrir mikilvægt menningarstarf í sjö áratugi. Gylfi Þ. Gíslason — Þér megið ekki fara með hundinn yðar í bíó, maður minn, — ég leyfi það alls ekki, sagði bíóeigandinn- — Ó, hvað haldið þér að það geti verið skaðlegt fyrir hann. Myndin er ekki einu sinni bönnuð fyrir börn! seteieieteie'e'eieteteie'eíete'eteieteteteteteteteteieieie'eteieieieieteieteieieteteietetetete'L Greetings to LÖGBERG on its 70th Anniversary Norrona & Canada-Tidningen § y 325 Logan Ave. Winnipeg, Man. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í W ¥ ¥ %»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»' itetetg'etetete'eteteteie'eie'ete’etets’eie'eteteteie'etetetetetetetetetetete’eteteteteteteteiee. « Hamingjuóskir til Lögbergs ó sjötugsafmælinu og þakkir fyrir ómetanlegt starf í þógu íslendinga, austan hafs og vestan Innilegar jóla- og nýórsóskir ANDERSON BROS. S)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»2t V ¥ f f ¥ V ¥ ¥ « « « « M « « « X « « « X 1 « « « « « fí « « « « ¥ I ¥ I ¥ S GLENBORO MANITOBA 5 s w « *»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»*? teieteieteieieteieteteteteteieteieieieieieieieteieteieteteietetetetetete'eietete’e’etetetete'eiete’eieieiete'eteteieteieteieieieteieieieieieieieei « M « « « « | 8 8 « « 8 M « « 8 (þm'ttuiui BEDS SPRINGS MATTRESSES DAVENPORTS AND CHAIRS CONTINENTAL BEDS COMFORTERS BEDSPREADS PILLOWS AND CUSHIONS CHESTERFIELDS ¥ I GLOBE BEDDING COMPANY LIMITED WINNIPEG CALGARY lk»»»»»»»»fc»k»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»k»k»»»k»»»»»»2t»» Each year at this season, we in this country realize anew that among our most treasured possessions are our many enriching friendships with people of o11 nation- alities. It is our sincere hope that eventually this spirit of fellowship and understanding will spread throughout all the countries of the world; then, and only then, can we view the true significance of the words, "Peace on earth, good will toward men." « « 8 « « 8 8 1 8 8 8 « 1 A Ctiá

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.