Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 21

Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 21
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1957 21 Með þeim ummælum sést mér hvorki yfir né hefi neina löngun til að lítilsvirða aðrar hliðar á starfsemi blaðanna, fréttaflutning þeirra af öðru tagi, og þeim mun síður beina hlutdeild þeirra í félags- og menningarmálum almennt, sem miðar þá einnig að því að halda íslenzkum lesendum þeirra andlega vakandi, mennta þá og manna, og þá um leið að efla þjóðarmetnað þeirra og ábyrgðartilfinningu. Og vissulega hefir Lögberg á sínum langa ferli lagt fram sinn skerf á því sviði, góðum málum til framgangs, er auk- ið hafa á hróður þjóðstofns vors með ýmsum hætti. Með allt hið ofanskráða í hugá, þó að stiklað hafi verið á stóru, er það augljóst, að vér íslendingar vestan hafs sér- staklega eigum LögbergL út- gefendum þess, ritstjórum, og öllum styrktarmönnum þess, mikla þakkarskuld að gjalda á þessum merkilegu tímamót- um í sögu blaðsins. Nær það einnig til heimaþjóðarinnar, enda hefir ríkisstjóm Islands sýnt það með drengilegum fjárhagsstuðningi við viku- blöðin íslenzku bæði, að hún kann vel að meta starf þeirra til styrktar framhaldandi ætt- artengslum og menningarleg- um samskiptum milli íslend- inga yfir hafið og kynningar- starf þeirra í Islands þágu út á við. Hvað Lögberg snertir, mun það einnig sérstaklega og maklega viðurkennt af opinberum aðilum íslenzkum nú á 70 ára afmæli blaðsins. En margþætta þakkarskuld vora við Lögberg greiðum vér íslendingar í landi hér langbezt með því, að sýna í verki aukinn og framhaldandi stuðning útgáfu blaðsins til tryggingar, og þá jafnframt til eflingar þeim menningar- legu og þjóðræknislegu hug- sjónum, sem það vinnur um annað fram- Má einnig í því sambandi á það minna, að menn vaxa af því, andlega talað, að leggja ! Stjórn og starfsfólk . . . ! The Canadian Fish Producers Limited óskar öllum ! viðskiptavinum sínum og íslendingum fjær og nær, gleðilegra jóla og góðs gæfuríks nýárs. SPruce 4-7451 Canadian Fish Producers LIMITED 311 Chambers St. • Winnipeg ■ J. H. Page, forstjóri ftew6t«iet«t«iciete!«t«t«i«t«tet«iei«t«tci«t«ispe!«!«i«tci«t«tei«t«!«t«i«iet«!ets!e!eietetei«« Hamingjuóskir til Lögbergs ó | sjötugsafmælinu Maple Leaf Creamery JOE BRECKMAN, Proprietor * LUNDAR MANITOBA *»atstst»»»»»»»»»»»sta9»»»»»»»»»»»»»st»»»»»»»»»»»»»»»» tcteietetcietc^ieieicteievicteicieietetcieieicieieietetcietcietetcteicieicictcvictctcieietc^ Greetings . . . May Happiness and Prosperity Be Yours in the Coming Year! ^S/ÓÍí/yW/ ELLICE INN SOUTHERN FRIED CHICKEN ELLICE AVE. at TORONTO STREET I BorBQ SPARERIBS - BorBQ CHICKEN l "Golden Brown" FISH AND CHIPS ; SUnset 3-5156 — We Dcliver — Open from 10 a.m- to 1 a.m. - Saturdays 10 a.m. to 3. a.m. Closed Mondays except on Holidays M »sts)»ista9»aisi>!a93!»is)s9s)stataistsia>a9>iaísist?!»isgseaga:a9»i»isisia>ststai3t»i>i>iaia eitthvað í sölurnar fyrir verð- ug hugðarefni sín, ekki sízt þegar um er að ræða menn- ingarleg verðmæti. Eiga þar við spakleg orð Klettafjalla- skáldsins: En manndáð sú hagsælir heimili og nágrennd, sem hnoss sín fékk geymd. — Þykir þér ekkert vænt um mig, mamma? — Jú, drengur minn. — Þú talar aldrei þannig. — Hvernig á ég að tala? — Þú átt alltaf að tala eins og þegar gestir eru. itcieteieépcieieieieisieieicieieteteteieieteieicteicieieieteieeieicieieieieicieieieieiPWBW INNILEGAR HAMINGJUÓSKIR Með einlægu þakklæti fyrir sjötíu ára giftudrjúgt starf blaðsins í þjóðræknis- og menningarmálum íslendinga vestanhafs. Sú er ósk mín, að blaðið megi enn irm langt skeið verða lyftistöng á vettvangi allra þeirra mála er lúta að heill og sæmd íslenzka þjóðarbrotsins í vestri. Virðingarfylzt, * G. L. Johannson S J Konunglegur kjðrræClsmaCur Banmerkur 1 Winnlpeg, kjur- S rœtSismatSur lslands i Manitoba. Saskatchewan og Alberta. Sf ---------------------------------------------------- »statS)»»»»»»»3i»»»»»»»»»»»ai»»at»»at»»»st»»»»»»kStSiSiatatXBil neieieieieieKieieieieteieieieieieieieieieieieiewieieieieieieieteieieieieicieicicieieicieie^ieieieieieieieieieicieieieieicicieieicicieieiíWW We extend congratulations to Lögberg on it’s 70th anniversary A Merry Christmas and A Hoppy & Prosperous New Yeor To All Our Friends 11 ii SIGFUSSON TRANSPORTATION CO. LTD. Road Construction and Tractor Train Freighting in the North Ph. SUnset 3-1477 | 1281 SARGENT AVE., WINNIPEG, MAN. jí Sveinn and Skúli Sigfússon !S»»»»fc»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»ft»»»»»»»»ft»»»»»»»»»»»St»»»»»»»»»»»»»»»»»»»* . . sendir kveðjur og heillaóskir vegna jóla og nýórs Montreal bankinn sendir íslenzka vikublaðinu Lögbergi innilegar árnaðaróskir í tilefni af 70 ára afmæli þess. Bank of Montreal Canada ’s First Bank Það <tii yfir 700 1} of M f'TIBÍ' um alla CANADA, scni bjóðii yðui' þjónusl u sína. í SAMVINNU VIÐ ALLAR STÉTTIR CANADABÚA SlÐAN 1817

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.