Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 24

Lögberg - 19.12.1957, Blaðsíða 24
24 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1957 Innilegar afmælisóskir til Lögbergs Flugfélaginu, Loftleiðir, H.F., er það sérstakt ánægjuefni, að eiga þess kost, að flytja íslenzka vikublaðinu Lögbergi, sem gefið er út í Vesturheimi, innilegar árnaðar- óskir í tilefni af sjötugsafmæli þess. Með útgáfu Lögbergs, í öll þessi ár, hefir verið viðhaldið traustri þjóðernislegri brú milli íslendinga austan hafs og vestan, báðum aðiljum til gagns og sæmdar, sem við vonum að styrkist fremur en hitt eftir því sem árin líða; við vonum einnig, að flugfélag okkar með hinum tíðu samgöngum milli íslands og Vesturheims, eigi sinn þátt í þeirri menningarlegu brúargerð, sem hér er unnið að. Altaf leitar hugur heim, hvar, sem gerist saga landans, standa skal \ starfsemd andans stofninn einn með greinum tveim Um leið og við endurtökum árnaðar- óskir okkar til Lögbergs, þökkum við blaðinu óverðleggjanlega menningarstarfsemi þess frá þeim tíma, er það fyrst hóf göngu sína. Virðingarfylzt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.