Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLI 1959
3
above (or below) the salt,” á
við það, að í gömlu ensku mat-
sölunum, þar sem saltið var á
miðju borði, þá voru þeir, sem
lægra voru settir í eiginlegri
merkingu, (þ. e. af lægri stig-
um), „lægra settir“ við borð-
ið! (auðvitað). Og hinir, sem
hærra voru settir, í mannfé-
lagsstiganum, voru þá, að
sjálfsögðu, „hærra settir,“ —
við þetta sama borð.
Matarsalt eða venjulegt salt
er samsett eða réttara sagt
samanstendur af s o d i u m
chloríði, sem aftur inniheldur
tvö efni, nefnilega: sódíum og
klórín. Bæði eru þessi efni
gjörólík hvort öðru og er
hvorugt þeirra neitt líkt salti.
Sódíum er mjúkur málmur
eða málmefni, hættulegt
vegna sprengihættu og er
blágrátt að lit, og klóríðið er
gulgrænt, eitrað gas.
Aðal „saltnáma veraldar-
innar er í „djúpum hafsins," í
sjónum. Talið hefir verið, að
ef allt salt væri hrifið úr
greypum „Ægis konungs,“
yrði það nægilegt til þess að
í klæða „Móður Jörð“ hjúpi,
svo sem eins og hundrað feta
þykkum.
Lönd, sem ekki hafa jarð-
salt verða annaðhvort að
flytja inn salt eða binda sig
við vinnslu úr sjó eða söltum
uppsprettum. Vinnzla með
uppgufun er ekki kostnaðar-
söm í löndum með hlýju eða
heitu loftslagi eða þar sem
eldsneyti er ódýrt og nægi-
legt.
Til dæmis við strendur Mið-
jarðarhafslanda, hefur sjó
verið hleypt inn í stór, grunn
lón, sepi kallast „saltlón," til
þess að láta hann gufa upp
„fyrir sól og vindi.“ Þegar
„brimseltan“ er orðin þykk,
er saltið, krystallar saltsins,
dregið eða híft upp með gata-
skóflum og látið fullþurrkast
hjá lónunum.
(Þýðandi þessa greinar-
korns fékk að sjá öll stig þess-
arar vinnsluaðferðar í bæn-
um eða „saltstæðunum“ Tor-
revieja (Gamli turninn) á
suðurströnd Spánar. Forstjór-
inn bauð honum að velja
hvort hann vildi heldur
„heilt“ skip úr saltkrystöllum
eða bara „kerti.“ Þetta var
þannig, að grind að seglskipi
var látin hlaða á sig krystöll-
um í saltleðjunni, og eins var
með kertið. Þar var það sívöl
bambusflís í kveiksstað. Ég
kaus kertið. Það gat ég flutt
með mér heim. Þetta saltkerti
er nú í eigu vinar míns, Guð-
mundar Kjartanssonar jarð-
fræðings í Hafnarfirði).
I löndum með kaldara lofts-
lagi, svo sem eins og á strönd-
um Hvítahafsins, í Rússlandi,
er vatninu náð úr með því að
skilja klakann frá og síðan er
það af sjónum, sem eftir er,
látið gufa upp við hitun.
Þó að mörg lönd fái ennþá
salt aðallega með uppgufun
sjávar, þá eru stöðugt fleiri
lönd, sem afla sér saltsins með
því að vinna það úr námum,
neðanjarðar. Slíkar námur
salts er að finna víðsvegar,
svo að segja um allan heim,
og sumar þeirra munu vera
með nokkur þúsund feta þykk
um saltlögum. Talið hefir ver-
ið að meira en 250 þúsund fer-
mílur (!) af jarðsalti sé að
finna í jörðu til og frá um
„allar jarðir.“ í Englandi er
salt að finna t. d. í Nautwich,
Northwich, Middlewich og í
Droitwich. Þessi nöfn gefa til
kynna hve saltvinnslan þar á
Hamingjuóskir
til íslendinga í tilefni
af 70. þjóðminningardegi
þeirra á Gimli, Manitoba,
3. ágúst 1959.
WHITE'S
ESSO
SERVICE
A Complete Service
for Your Car
SPruce 5-9522
Maryland at Sargent
WINNIPEG MAN.
sér langa sögu, þar sem staðir
þeir, þar sem salt var unnið á
tímum Saxa-yfirráða þar í
landi, voru nefndir “wich.”
Saltnámurnar í Galisíu, í Mið
Evrópu hafa verið svo til ó-
slitið unnar í meir en sex
hundruð ár. Saltlögin þar eru
talin ná yfir meira en fimm
hundruð mílur og vera um
þrjátíu mílur á breidd og svo
sem fimm hundruð metrar á
þykkt.
Verkanir saltsins í manns-
líkanum eru margar og margs
konar. Ef til vill má segja, að
þýðingarmest sé að það stuðl-
ar að því að halda jöfnum
þrýstingi í frumum líkamans.
Líka má vera, að það hjálpi
til við skapbrigðaskipti í sál-
arlífinu. Og vissulega er það
mjög þýðingarmikið við að
Framhald á bls. 7
HAMINGJUÓSKIR . . .
MUIR'S DRUG STORE
JOHN CLUBB
FAMILY DRUGS
HOME and ELLICE
SPruce 4-4422
Compliments of . . .
Medo-Land Dairy Products
MILK - CREAM - BUTTER - CHEESE
Phone CHapel 7-1114
ST. BONIFACE MANITOBA
HAMINGJUÓSKIR . . .
ASGEIRSON
PAINT & WALLPAPER LTD.
698 Sargent Ave.
SUnset 3-5967
WINNIPEG
of winnipeg
l r m > r £ o
An organization
dedicated to filling
today’s advertising needs
through a truly
complete creative
and technical staff
HILLMAN AND SUNBEAM RAPIER
WILLYS "JEEP”
WALSH-GRAHAM MOTORS LTD.
Cor. Sargent and Home SPruce 4-2576
Við samgleðjumst íslendingum á 70. þjóðminningarhátíð
þeirra á Gimli 3. ágúst 1959 og þökkum góða viðkynn-
ingu og vinsamleg viðskipti þeirra, sem við höfum notið
í liðinni tíð, og vonum að njóta í framtíðinni.
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, forstjóri
N.W. CHAMBERS and HENRY
WINNIPEG SPruce 4-7451
your car will
run better with
The POWER BONUS
Gasolines
with
“ENERGY”
The
MPA
ADDITIVE
that gives
3-WAY PROTECTION
lcing conditions more pre-
valenf from 22° to 55° F.
with high humidity.
Detergent action cleans car-
buretor and keeps it clean.
NORTH STAR
O I L L I M I T E D