Lögberg


Lögberg - 30.07.1959, Qupperneq 7

Lögberg - 30.07.1959, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1959 7 Látið saltið ganga Framhald af bls. 3 halda jafnvægi í sýrumagni líkamans, og án þess mundum við skjótlega fá að kenna á skyrbjugnum. Tillag það, 0,1 hundraðs- hluti af óbundinni hydro- chloríð-sýru í maga og slím- húðarvessum meltingarfær- anna fæst með hargháttaðri samblöndun og samlögun salts ins, sem neytt er í fæðunni. Jurtaætur fá saltþörf sinni fullnægt í grasi því og gras- blöðum eða jurta, sem þær éta. Það er alkunnugt, að jurtaætur sækja í saltar upp- sprettur um óravegu, svo hundruðum kílómetra skiptir, til þess að fá fullnægt þörf sinni fyrir salt. Kjötætur fá hins vegar sitt salt úr blóði dýra þeirra, sem þær nærast á. Saltið er vissulega lífsnauð- synlegt öllu lífi, í sínum marg- víslegu myndum. Arnljólur Jónsson, þýddi —VIKINGUR íslcndingar . . . Framhald af bls. 1 kom með stundaklukku. Að sama skapi voru gjafirnar, sem börnin báru fram tákn- rænar, svo sem stór ostur (gerviostur) frá Svisslandi; fiskur frá norska fólkinu, og víkingaskip frá íslendingum. Islendingar, sem þátt tóku í skrúðsýningunni voru: frú Hulda Clarke, dóttir Mr. og Mrs. G. J. Guttormsson í Riverton, sem var tignarleg í Fjallkonubúningnum; Ronald Kristjanson, sonur Mr. og Mrs. Wilhelm Kristjanson, sem bar merki íslands; og Joanne Thordarson, lítil sex ára dóttir Mr. og Mrs. Victor Thordar- son. Bar hún fram gjöfina frá Islendingum. John Hirsch, leikstjóri við Manitoba Theatre Centre, æfði fyrir sýninguna, en und- irbúningur var í höndum alls- herjarnefndar. Frú Hólmfríð- ur Danielson aðstoðaði við sýninguna og sá um þátttöku Islendinga. — Sýningin var öll tekin á filmu og sýnd sam- stundis yfir CBW sjónvarpið. Með innilegum kveðjum í tilefni af Islendinga- deginum 3. ágúst, 1959. ❖ frá litla en ábyggilega bakaríinu. ALDO'S BAKERY 613 SARGENT AVE. SPruce 4-4843 WINNIPEG Compliments of . . . ToastMaster MIGHTY FINE BREAD ! CANADA BREAD CO. LTD. SUnset 3-7144 Compliments of . . . WHITEY'S SERVICE STATION PORTAGE and ARLINGTON T. J. WHITESIDE SUnset 3-6091 Res. SPruce 4-7026 HAMINGJUÓSKIR . . . SARGENT ELECTRIC AND RADIO CO. LTD. CECIL G. ANDERSON — PAUL W. GOODMAN 609 Sargent Ave. SPruce 4-3518 JIMMY HEMENWAY CUSTOM TAILOR Phone SPruce 4-6423 627 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Compliments of . . . Superior Roofing and Flooring RESIDENTIAL AND COMMERCIAL CONTRACTORS Phone Winnipeg WHitehall 3-7346 91 Marion St. St. Boniface, Man. ÚR BRÉFI Ég vil nota tækifærið til að óska Lögbergi og Heims- kringlu til lukku og blessunar út af því, sem maður gæti nefnt giftingu þeirra blaða! Það var dásamlegur viðburð- ur, sem við álítum að fjölda margir hafi fagnað, bæði í Winnipeg og á fleiri stöðum. Á stéttarþingi nokkru hélt einn forustumaðurinn geysi- langa ræðu. Er hann seildist í vatnsglas í seinni hluta ræð- unnar og fékk sér að drekka, hvíslaði einn fulltrúanna að sesssunaut sínum: „Þetta er nú fyrsta vindmyllan, sem ég hef séð ganga fyrir vatnsafli". Hugheilar árnaðaróskir til allra íslendinga á þjóðminningardaginn. GOODBRANDSON'S TRANSFER DAILY SERVICE — CARGO INSURED Phone 3183 — Selkirk SPruce 4-7446 — Winnipeg HAMMINGJUÓSKIR . . . til Islendinga í tilefni af 70. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 3. ágúst 1959. Arlington Pharmacy Prescription Specialists SARGENT and ARLINGTON SUnset 3-5550 With the Compliments of . . . Russell Motors Ltd. Your IMPERIAL - CHRYSLER - PLYMOUTH - SIMCA FARGO DEALER 730 PORTAGE AVE. WINNIPEG Compliments of . . . MUNDY'S BARBER SHOP 819 Portage Ave. CONGRATULATIONS ... to the lcelandic People on the Occasion of the 70th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, Manitoba, August 3rd, 1959. Roberts & Whyte Ltd. DRUGGISTS Sargent at Sherbrook, Winnipeg SPruce 4-3353 Hveitibændur! FLYTJIÐ KORN YÐAR TIL KORNHLAÐA N. M. PATERSON & SONS LTD. Cypress River, Mon. - - PERCY WILSON Hollond, Mon. - - - JACOB FRIESEN Swon Loke, Mon. - HARRY VAN HOOLAND ÁRNAÐARÓSKIR á íslendingadeginum ó Gimli, 3. ágúst 1959 N. M. PATERSON & SONS L I M I T E D 609 Grain Exchange Building WINNIPEG CANADA Hamingjuóskir til íslendinga í tilefni af 70. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Manitoba, 3. ágúst 1959. RICH BROS. AUTO PAINTIING and BODY REPAIRS POLISHING SIMONIZING UPHOLSTERING OXY-ACETYLENE WELDING SUnset 3-0770 828 Sargent Ave. Cor. Burnell WINNIPEG Compliments of . . . SARGENT £áAO SERVICE COMPLETE CAR SERVICE Atlas Batteries, Tires and Accessories SARGENT and ALVERSTONE Phone SPruce 5-3243 HAMINGJUÓSKIR . . . Accurate Washing Machine Repair & Sales Co. Phones: Bus. SPruce 2-2183, Res. SPruce 2-8989 788 ELLICE AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.