Kirkjublaðið - 01.11.1892, Side 15

Kirkjublaðið - 01.11.1892, Side 15
207 Sjóðir 20 kirkna í prófastsd. nema 18913 kr. 84 a., en skuldir 7 kirkna 6294 kr. 38 a. Hjeraðsfund Rangvellinga, 15. sept., sóttu 6 prestar af 8 og 15 safnaðarfulltrúar aí 20. Sjera Skúli Skúlason í Odda flutti ræðu á undan fundi og lagði út af Lúk. XXI. 33. Skýrslur um unglingapróf komu úr 3 prestaköllum. Sýslu- nefndin veitir á þessu ári 200 kr. til ungmennafræðslu. Fund. samþykkti að Yoðmúlastaðakirkja komi í umsjón safn- aðar. Bindindi kom til umtals og vildi fund. »styðja að sannri hófsemit. Hjcruðsfuml Borgfirðinga, 13. sept., sóttu allir prestar prófd. og 7 safnaðarfulltrúar af 10. Ástæða þótti til, að brýna fvrir 2 sóknarnefndum, að gæta betur þeirrar skyldu sinnar, að aðstoða prestinn við barnafræðsl- una. Skýrslur um vorpróf barna, J2—14 ára, komu úr öllum presta- köilunum nema einu. »Yið ályktanir fyrri hjeraðsfunda um það efni var þeirri bætt, að prestur og að minnsta kosti einn sóknar- nefndarmanna skyldu beimsækja þau börn á prófsaldri, sem ekki mættu við vorprófln, reyna þau á heimilum þeirra og senda bjer- aðsfundi skýrslu um kunnáttu þeirra«. Fund. mælti með -sölu á «Þórejgartungum« og xlandi við Beyðarvatn«, fjalllöndum Reykholtskirkju, fyrir 700 kr. og taldi ^það hag fyrir prestakallið nú og framvegis, »ef svo væri að farið, sem hlutaðeigandi prestur leggur til, að af vöxtunum af söluverð- inu verði útborgað árlega að eins 20 kr. og helmingur þess, er þar væri frain yfir, en hinn helmingurinn lagður við höfuð stólirm«. Samskotatillögu til skólans vestra var tekið líklega og byrjað dálítið á samskotum þegar á fundinum. Rætt var um að koma á fyrirlestrarhaldi á hjeraðsfundum. „Austræmi skrímslið“ heitir krossinn, merki kristindómsins í nýprentuðu kvæði í blaðinu »Sunnanfara«. Kristniboðinu hjer á Norðurlöndum er þar svo lýst, að >óvættur« sú hafi lagt lirammana yfir löndin. Þegar slík orð eru töluð, verðum vjer kristnir menn að minn- ast dæmis frelsara vors: sEigi ilimælti hann aptur, þó honum væri illmælt«. Sjera Jón Bjarnason bendir á það í ferðasögunni sinni (»Sam.« V. 3.), hvaða áhrif það haíi á íslenzka menntamenn í Kaupmanna- höfn, að pólitískt frelsi og vantrú hafa tekið höndum saman í Danmörku. Skyldu ekki gjafvistirnar á »Garði« vera oss fulldýrar? Prestvígður sd. 9. okt. ltand. D. K. Ludvig Knudsen til Þór- oddstaðar, tjekk veitinguna 1. okt.

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.