Kirkjublaðið - 01.06.1893, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.06.1893, Blaðsíða 16
steinsson á Hvanneyri, sjera Hálfdán Guðjónsson í Goðclölum og sjera Kristinn Daníelsson á Söndum. „Brauöakassinn“ er aí> verða tómur; Eyvindarhólar eru nú sem stendur eina »brauðið« á landinu, sem er auglýst laust. Sunnndagaskólinn i Keykjavík stóð yíir kennslutíma barna- skólans undir forstöðu kandíd. Jóns Helgasonar. Aðstoðarkennar- ar voru nemendur prestaskólans og fáeinir kandídatar. Flest börn í einu munu hafa verið um 150, en að meöaltali um 100, fáein nt- anskólabörn voru á sunnudagaskólanum, enda er það nauðsynlegt íramvegis að binda eigi aðgang að þeim skóla við barnaskólann. Tveir sunnudagar gengu úr vegna kulda, aptur var guðsþjónusta bæði á jóiadag og nýársdag. Stúlkubörn sóttu skólann betur eu drengir. Textavalinu var hagað þannig, að aliur æíiíeriil f'relsarans var rakinn í samanhengi. Þess er að vona, að hin góða byrjun hjer í höfuðstaðnum verði eigi endaslepp, og að Kbl. næsta sumar geti skýrt frá fieiri sunnu- dagaskólum á landinu. Sjera Matthías Jochumsson heíir fengið fararleyíi til Chi- cagosýningarinnar. Hann fer væntanlega að heiman með Thyru 12. þ. m. Synodus verður haldin sinn venjuiega dag, 4. n. m. Meðal annars er þar væntanlegt álit frá nefndinni, sem í fyrra var sett í frumvörp sjera Þórarins prófasts Böðvarssonar til laga um kirkjur og um hið innra skipulag hinnar íslenzku þjóðkirkju. Aptur má eigi í þetta sinn búast við neinu verulegu frá synodusnefndinni í liandbókarmálinu. Það er fyrst nú nýlega, að álit allra hjeraðs- funda og hjeraðsfundanef'nda í því máli er komið til biskupsins, og handbókarnefndin kemur fyrst saman seint í þ. m. Hjeraðsfundir 1893. Enginn minnist enn þá hjeraðsf'und- anna í sumar. Eundirnir voru eflaust betur sóttir í fyrra sumar en nokkru sinni áður og það er þó strax í áttina. Bendingum Kbl., bæði aðsendum og frá hendi ritstj., var víðast lítill gaumur gefinn, en eigi fellur trje við f'yrsta högg. Kbl. spyr enn að nýju: Hvað eiga hjeraðsfundir að taka á dagskrá 1893?______________ Ný kristileg smárit, 2.—3. nr., fylgja þessu tölubl. Næsta blað kemur eigi fyr en eptir synodus. Sameiningiri, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í Y.-h., 12 arkir, 8. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Yerð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fi. víðsv. um land.' Kirkjuhlaðið — borg._ f. 15. júlí — skrifleg uppsögn sje kom- in til útgef'anda fyrir 1. októb. — 15 arkir auk smárita. 1 kr. 50 a. i Yesturheimi 60 cts. Inn á hvert einasta heimili. RITSI’JÓRÍ: þórhallub bjarnarson. Prentað 1 ísafoldar prentsmiðju. Reykjavík. 1893.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.