Kirkjublaðið - 01.08.1893, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.08.1893, Blaðsíða 1
 mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. III. RVIK, AGUST 1893. 9 Sumarkveid. (Eptír C. II ostrup). Sól af' göngu sinni móð sígur nú í æginn; rjóð af hita, rauð sem blóð rennur hún í sæinn. Nóttin svöl úr austurátt yflr hvolfið svífur blátt, byrgir bjartan daginn. Húmið ber oss blíðleg orð: býður góðar nætur. Aptur stígur upp frá storð ilmur jurta sætur. Vestur-salir gullnir gljá; Guði það er pantur frá, hann er ljóma lætur. Oróleg er aldan blá, upp og niður stígur; nætur-vindar vængjum á vogsins andvarp flýgur. Þessi raust ei ókunn er, ómar hún í brjósti mjer, þegar sólin sígur. Gleymd er sjerhver sorg og þfaut, sjerhver heimsástriða.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.