Kirkjublaðið - 01.08.1893, Page 1

Kirkjublaðið - 01.08.1893, Page 1
lianda íslenzkri alþýðu. III. RVÍK, ÁGÚST 1893. Sumarkveld. (Eptír C. Hostrup). Sól af göngu sinni móð sígur nú í æginn; rjóð af hita, rauð sem blóð rennur hún í sæinn. Nóttin svöl úr austurátt yfir hvolfið svífur blátt, byrgir bjartan daginn. Húmið ber oss bliðleg orð: býður góðar nætur. Aptur stígur upp frá storð ilnmr jurta sætur. Vestur-salir gullnir gljá; Guði það er pantur frá, hann er Ijóma lætur. Óróleg er aldan blá, upp og niður stigur; nætur-vindar vængjum á vogsins andvarp flýgur. Þessi raust ei ókunn er, ómar hún í brjósti mjer, þegar sólin sígur. Gleymd er sjerhver sorg og þfaut, sjerhver heimsástríða.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.