Kirkjublaðið - 01.03.1894, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.03.1894, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. IY. RVÍK, MAEZ, 1894. 3. Föstusálmur. Lord, in this Thy mercy's day. Mín sárflýr til Drottins. 1S-*> * iinJÉÞi Djúpri í auðmýkt, Drottinn, vjer dirfumst bæn að flytja þjer, náðar-tíð fyrst enn nú er. Jesú! vorum sálum snú, svo vjer leitum þín í trú fyr en dóminn fellir þú. Heilags anda lið oss ljá, lífsins dyr svo knýjum á meðan inngang enn má fá. Þitt fyri’ helstríðs-þolgæðið, þitt fyri’ bænar andvarpið, þitt fyri’ ljúfa lífs-offrið. Þinn fyri’heita hvarma foss hlið við borgar, — styrk þú oss kærieiks þíns að höndla hnoss. Vef oss þinni verndar mund, vel svo rækjum náðar stund, unz vjer kornum á þinn fund. Þýtt heiir Br. J.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.