Kirkjublaðið - 01.03.1894, Side 16

Kirkjublaðið - 01.03.1894, Side 16
48 eilífs lífs í heilagleika, og hvergi er jafnóslitin og jafnfögur saga sjálfsafneitunar og sjálfsfórnar sem í kristindóminum. Einn Islendingur var kvaddur á trúþingið, skólastjóri Jón A. Hjaltalín á Möðruvöllum, en eigi fór það jafnhátt og fundarkvaðn- ingin á sfólklórið«. Gjafir til Kálfatjarnarkirkju. Til hinnar nýhyggðu kirkju á Kálfatjörn gáfust fullar 500 kr. innansóknar og tæpar 800 kr. ut- an. Stærstir gefendur voru: Guðmundur Guðmundsson í Landa- koti og Margrjet kona hans 800 kr., P. C. Knudtzon & Sön í Kaup- mannahötn 200, Jón J. Breiðfjörð á Brunnastöðum og Arndís kona hans 60, Klemens Egilsson á Minni-Vogum 60, Guðmundur Guð- mundsson á Auðnum 25, sjera Arni Þorsteinsson á Kálfatjörn 20, Hákon Eyjólfsson á Stafnnesi 20, H. Th. A. Thomsen í Kaupmanna- höfn 20, Stefán Pálsson á Vatnsieysu 18,89, G. E. Unbehagen í Hamborg 10, Guðmundur Jónsson í Fiekkuvík 10, Guðrún Eyjólfs- dóttir í Flekkuvík 10, Þórður Guðmundsson á Neðra-Hálsi 10. »Nokkrir sóknarmenn hafa iofað gjöfum síðar, sem enn eru ekki inn komnarc. Kirkjur. Hoffellskirkja í Hornafirði er lögð niður, og leggst sóknin til Bjarnaness. Hjaltabakkakirkja færist tii Blönduóss.(Sbr. hjeraðsfundarskýrslur í Kbl. III, 14). Lán. Skinnastaðaprestakall í Axarfirði heíir fengið 1100 kr. lán úr landsjóði til húsabóta, og greiðist lánið með 6°/o í 28 ár. Sjera Jón Bjarnason í Winnipeg hefir vegna heilsubrests sagt söfnuðinum upp prestsþjónustu sinni. Sjera Árni prófastur Jónsson á Skútustöðum hefir fengið prestsköliun til Argyle-nýlendu, þar sem sjera Hafsteinn Pjeturs- son var prestur. Aukablað kemur um miðjan mánuðinn. Presta þá og bóksala, sem jeg hefi sent nr. 1—4 af »Hjálprœð- isorðú, bið jeg innilegast að safna áskrifendum og senda mjer svo tölu þeirra og borgun fyrir Nr. 1—4 með póstferðinni í marz næst komandi. Verða þeim svo endursend Nr. 5—8 með sömu póstferð. Verð 25 aur. hver 4 nr. p. t. Beykjavík 2. febr. 1394. Oddur V. Gíslason. Sarneiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í V.-h. 12 arkir, 8. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í B.vík o. fl. víðsv. um land. Kirkjublaðið — borg. f. 15. júlí — skrifleg uppsögn sjekom- in til útgefanda fyrir 1. októb. — 15 arkir auk smárita. 1 kr. 50 a. í Vesturheimi 60 cts. Eldri árg. fást hjá útgef. og útsölum. Inn á hvert einasta heimili. RITST.TÓHI: ÞÓBEALLUR BJABNABSON. Prentaö 1 ísafoldar prentsmiðju. Reykjavik. 1894.

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.