Kirkjublaðið - 01.03.1894, Side 11

Kirkjublaðið - 01.03.1894, Side 11
43 upp, og þá bauð Heródes konuugur þeim a?) leiða Drottin burt og sagði: Allt sem jeg heli bobið ybur að gjöra, gjörið þjer vib hann. Þá kom þar að Jósep, vinur Pílatusar og Drottins og er hann sá, að þeir mundu krossfesta hann, þá gekk hann til Píla- tusar og bað hann um líkama Drottins til greptrunar. Og Pílatus sendi til Heródesar og bað um líkama hans, og Heródes sagbi: Bróðir Pilatus, þótt enginn hefði beðið um Hkamann, mundum vjer samt hafa grafið hann, því að hvíldardagurinn fer í hönd; því að það er ritað í lögmálinu, að sólin megi ekki ganga undir yíir neinn sem af lí0. er tekinn að kvöldinu fyrir hátið hinna ósýrðu brauða — hátið þeirra1. En þeir sem tóku Drottin. hrundu honum með sjer og skunduðu og sögðu: Drögum hann með oss, Guðs soninn, fyrst vjer höfum hann á valdi voru, og þeir lögðu yíir hann skarlatskápu og settu hann í dómarastól og sögðu : Rjettiáti dómari, konungur Israels! Og einn þeirra kom með þyrnikórónu og setti á höfuð Drottins; aðrir, sem hjá stóðu, hræktu í augu hon- um, aðrir slógu hann á kinn, aðrir hröktu hann með reyr, og aðrir húðstrýktu hann og sögðu : Slíkan heiður sýnum vjer syni Guðs. Og þeir komu með tvo illræðismenn og krossfestu Drottin í milli þeirra. En hann þagði, kvalalaus. Og er þeir höfðu reist krossinn, rituðu þeir á hann : Þetta er konungur Israels. Og þeir lögðu klæði hans f'yrir framan hann og skiptu þeim og köstuðu hlutkesti um þau. En annar af illvirkjunum ávítaði þá og sagði, Við höfum liðið þetta vegna synda okkar, sem við höfum drýgt: en þessi maður, sem er frelsari heimsins, hvað illt hefir hann gjört yður? Og þeir reiddust honum og buðu, að eigi skyldi hein hans brjóta, svo að hann dæi kvaladauða. En það var um miðjan dag og myrkur huldi alla Júdeu, og þeir urðu felmtraðir og kviðu því, að sólin gengi undir að honum lifandi, því að það er ritað hjá þeim, að sólin megi eigi ganga undir yfir þann, sem af lifi er tekinn. Og einn þeirra sagði: Gefið honum að drekka gallblandað edik og þeir byrluðu og gáfu honum að drekka, og þeir fullkomnuðu allt og fylltu mæli synda sinna yfir höf'ði sjer. En margir gengu um með blys, af því að þeir hugðu að nótt væri, og tjellu til jarðar. Og Drottinn hrópaði og sagði: Kraptur minn, kraptur minn, þú heíir ylirgeíið rnig, og er hann hafði það mælt, var hann uppnuminn. Og á sömu stund rifnaði fortjald musterisins í Jerúsalem í tvennt. Og þá drógu þeir naglana út úr höndum Drottins, og lögðu hann á jörðina, og öll jörðin skalt og miklum felmt sló á alla. Þá skein sól úr heiði og menn sáu, að þá var um _níundu stund2. Og 1) Sbr. 5. Mós. 21, 22—23. Þar liggur reyndar öll áherzlan á að jarða »samdægiis«, hvaða dagur sem i hönd fer. — Sbr. og Jóh. 19, 31. 2) Kl. 3 e. h., og þá var nógur tíminn til greptrunar fyrir sól- setur, því fagna þeir.

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.