Kirkjublaðið - 01.04.1896, Blaðsíða 4

Kirkjublaðið - 01.04.1896, Blaðsíða 4
eilífðinni, rödd inn í eilifðina. Þá er og kirkja hans eigi málsalur mannlegrar speki, heldur gróðrarreitur ríkis hans hjer á jörðunni, yrktur af anda hans, frjófgaður af lífskrapti hans. Þá heflr engin rödd í kirkju haus rjett á sjer, sem eigi gjörir dýrðlegt hið eina nafn, sem vjer allir höfum sáluhjálpina fyrir. Að eins vissan um upp- risu hans gefur bæninni til hans og bæninni í hans nafui helgan rjett, gjörir sunnudaginn að degi Drottins, helgar samkomur vorar i hans nafni með vissunni um nálægð hans. Af því að hann er upprisirm, þá er hjer eigi farið með boðskap, hugvitlega smíðaðan af mönnum, nje rekið starf haflð af mönnum; já, söfnuðurinn er eigi einungis umvafinn því andrúmslopti, sem allt er sveipað hjer í rúmi og tíma, heldur ijómar og yfir hann árbjarmi eilífð- arinnar, í hvert skipti sem honum er boðaður krossinn Krists og fyrirgefning syndanna í hans nafni, eða þegar hann færir Drottni sínum ungbörnin í skírniuni, eða ná- lægist hann við nautn heilagrar kvöldmáltíðar. I þeirri vissu viljum vjer með söfnuðum vorum halda heilaga páska og efast eigi um það, að hann vilji sjálfur vera við hátíð vora. Vjer höfum heyrt hvað Lúter reit sjer til huggunar með stórum stöfum á borðið og á stofuvegg- inn hjá sjer: »vivit«, Hanu lifir. Með honum og allri hinni trúuðu kirkju er þá játning vor: Hann er uppris- inn frá dauðum. . .. Aligem. Evaijgel.-Lutheiische Kirchenzeitujjg. Páskanúmer 1895. II. Hinn upprisni. . .. Margt og mikið heflr breytzt frá liinum fyrstu páskadöguin: Rannsóknín skimar nú í hvern krók og kima í reitnum, sem þeir lifðu í lærisveinarnir forðum daga. Og ranusókninni verður svo iítið fyrir því að tæta sundur undrasögurnar fullar af mótsögnum. En sjerhver sannleikselskandi raunsókn, seiu er annað en leikur lær- dóms og skilnings, rekst þó á eitt alveg óskiljanlegt í öllutn þessum frásögum, rekst á það, sem skynsetnin get- ur ekki knjesett, svo sanuarlega setn skynsemin nær því aldrei, að neyða hjartað til að slá eptir sínutn kreddutn. Þetta sem eigi verður knjesett, heldur þvert á móti yfir-

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.