Kirkjublaðið - 01.04.1896, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.04.1896, Blaðsíða 1
VI. irklublaði mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. RVIK, APRIL, 1896. Dagur og aptann. (Eptir Wilster). Mæðir dagur, mjög seint þver, má opt gleði varna; ljúfur vinur aptann er, augað hans er stjarna. Dagur hugsun deilda knýr, dreift svo fara mundi; aptann hjarta blíðu býr beztu vina-fundi. Dagur sýnir sjónum hýr svæðin jarðar dala; Aptann trúar-augum snýr upp tii hirnins sala. Dagur bjástrar ótt með ið, efni nýtt að taka, en hið gamla iðjar við aptann lund með spaka. Dagsins litskraut dýrðarfrítt dáleik býr og græti, aptansins er andvarp titt æðra en dagsins kæti.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.