Kirkjublaðið - 01.04.1896, Page 1

Kirkjublaðið - 01.04.1896, Page 1
mánaðarrit handa íslcnzkri alþýöu. YI RVÍK, APRIL, 1896. Dagur og aptann. (Eptir Wilster). Mæðir dagur, mjög seint þver, má opt gleði varna; ljúfur vinur aptann er, augað hans er stjarna. Dagur hugsun deilda knýr, dreift svo fara mundi; aptann hjarta blíðu býr beztu vina-fundi. Dagur sýnir sjónum hýr svæðin jarðar dala; Aptann trúar-augum snýr upp til himins sala. Dagur bjástrar ótt með ið, efni nýtt að taka, en hið gamla iðjar við aptann lund með spaka. Dagsins litskraut dýrðarfrítt dáleik býr og græti, aptansins er andvarp titt æðra en dagsins kæti.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.