Kirkjublaðið - 01.04.1896, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.04.1896, Blaðsíða 16
80 liútersvarði. Annar enn stærri og veglegri Lútersvarðr efl getið var í Kbl. síðast, var aíhjúpaður í Berlín árið sem leið á höfuðtorginu í miðjum bænum, og er talinn að vera eitt hið stór- gerðasta og fegursta minningarmerki í þeirri skrautlegu borg. Sjálfur varðinn er á háum girtum palli og iiggja 10 steinþrep upp k pallinn, og eru þeir þar sem voröir hvor á sina hönd, riddararn- ir hugprúðu Hutten og Sickingen. Til beggja hliða við íótstall líkneskjunnar standa þeir Melauktou og Bagenhageu, auk þo>iria eru 4 aðrir merkir menn frá siðbótartimanum í krii.g um varðann. Svipur Lúters er á þessari Berlinarmynd kjarkmeiri og hatðari en í Eisenach, kappið og fyigið skín út úr hverjum drœtti Tjúaihetjan Lúter stendur þar í miðjum höfuðstað hins vold- ugasta ríkis á megiulandi Evrópu og mælir orðin, sem greptruð eru á steininn: sDas "Wort sie sollen lassen stahn>. Sbr. sálmab. nr. 420, 4. er. Bókakaup. Prestur á Noröurlandi fjekk fyrir skemmstu gegnurn bókavery.lun SigurSar Kristjánssonar þessar bækur: Drummond: Ascent of man, Kidd: Social evolution og Balfour: Foundations of belief. Þetta eru lang-morkustu og snjöllustu ritin í heimspekilegri guSfræSi í trúvarnar-áttina, sem út hafa komiS 2 síSastliSin ár. — Skyldi nú nokkur einasti prestur á öllum Norðurlöndum, aS und- anteknum þessum eina íslenzka sveitapresti, hafa aflað sjer allra þessara rita? Prófastur er af biskupi skipaSur 31. f. m. í Borgarfjaröar- prófastsd. sjera Jón Sveinsson á Akranesi, er sjera GuSmundur prófastur Helgason í lleykholti haföi beiSst lausnar, eptir 10 ára þjónustu. Brauð veítt, Útskálar 4. f. m. sjera Bjarna prófasti Þ<kar- inssyni á I'restsbakka, samkvæmt kosningu saí'naSar. Kirkjur. Hjörseyjarkirkja er með landshöfðingjabrjefi 13. jan. lögS niSur og sóknin lögð til Akrakirkju. Kirkjurnar í Saur- bænutn í Dalasyslu, Hvolskirkja og Staöarhólskirkja verSa og báðar iagðar niður (Lh.br. 10. f. m.) og ein kirkja byggS í þeirra staS í Tjaldanesi. Siimoiniiigin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. ísl. í V.-h. 12 arkir, i0. árg. Eitstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fi. víðsv. um land. BITSTJÓHI: PORHALLUR BJARKARXON. Prentap 1 íssfoldarprentinnjDju Eoykjnvlh 1888,

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.