Kirkjublaðið - 01.05.1896, Blaðsíða 2

Kirkjublaðið - 01.05.1896, Blaðsíða 2
82 það ljettir hvert mitt lífsins spor og lýsir mjer út úr heimi. Er »faðir vor« les jeg, legg þar við þitt ljúfa amen, Guð faðir! þú munu ljóma lífsins svið og lýsast myrkir staðir. Því þitt er rikið og þú átt ma'tt ei þrýtur þín miskunn skæra; um eilifð jörð og himnar hátc þjer heiður og vegsemd íæra. Fr. Friðrilcsson. Evangelíum Páls postula. It*bii eptir rev. llutjh Price Ilughes. »Fyrir þvl metum vjer nú hjeðan í frá engan eptir holdinu, þvl þott vjer þekktum Krist eptir holdinu áður, þá gjörum vjer það ekki framar«. — II. Kor. 5, 16. Et' jeg hugsa mjer landa minn með meðalgáfura, eða eins og fólk er flest, þá er mjer það spurn, hvað hann leggur i þessa undarlegu setningu. Eða fær hann yfir höfuð nokkurn skilning á þessutn orðurn? Hvað sem nú því líður, mundi Páli postuii eílaust liafa talið þessa setningu einna einkennilegasta og áhrif'amesta af öllu því, sem hann reit og talaði. Það var áþreifaniegur munur á Páli postula og hin- um postulunum í einni grein; vjer höfum gleymt þeim mun, en hattn leið þeitrt aldrei úr minni, hvorki Páli nje hinum. Hann einn í hóp hinna tólf postula hafði aldrei orðið á vegi Jesú, aldtei heyrt hann nje sjeð, þennan stutta titna, sein liann lifði á jörðunni. Allir hinir höfðu — eins og postuiiuu Pjetur kotnst að orði, þegar Mattías var tekinn upp 1 postulahópinn — verið lærisveinar »alla þá tíð frá því að Drottinn Jesús tók að ganga út og iun með þeim«, »allt frá skírn Jóhannesar til þess dags, er hann var upp numinn« frá þeim til hirana (Postulas. 1.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.